Brúarhlaup og Sumar á Selfossi

Brúarhlaup og Sumar á Selfossi

Brúarhlaup Selfoss fer fram laugardaginn 8. ágúst. Í fyrra var dagsetningu hlaupsins og hlaupaleiðum breytt og fer það nú fram á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi og Olís-mótið í knattspyrnu. Mikil ánægja var með breytingarnar fyrir ári síðan og skapaðist mikil stemning á Selfossi í tengslum við hlaupið.

Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km og 2,8 km en einnig fer fram keppni í 5 km hjólreiðum.

Tags: