Brúarhlaupið 2015

Brúarhlaupið 2015

Brúarhlaup Selfoss 2015 fer fram laugardaginn 8. ágúst. Ræst verður við Ölfusárbrú. og í miðbæjargarði Selfoss þar sem allir þátttakendur koma í mark. Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km og 2,8 km auk keppni í 5 km hjólreiðum.

 

Tags: