
27 des Flugeldabingó

Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 28. desember klukkan 19:30 í íþróttahúsinu Iðu.
Fjöldinn allur af flugeldum, af öllum stærðum og gerðum í vinninga.
Veitingasala verður á staðnum.