Frjálsar íþróttir – æfingar veturinn ’21-’22

Frjálsar íþróttir – æfingar veturinn ’21-’22

Hópur 1 og hópur 2 hefja æfingar næsta mánudag.  Fjölnota höllin er ekki tilbúin og því verða æfingar fyrstu 2-3 vikurnar á öðrum stað sem verður auglýstur síðar. Hvetjum alla til að fara á skráningarsíðuna og skrá sig fyrir veturinn og ganga frá æfingargjöldum.  Minnum á hvatastyrkinn ef hann er ónotaður.  https://innskraning.island.is/?id=selfoss.felog.is

Fullorðinsfrjálsar er nýr flokkur hjá okkur og hvetjum við alla til að skrá sig og njóta þess að hreyfa sig í nýju glæsilegu fjölnota höllinni 🙂

 

Frjálsíþróttaæfingar veturinn 2021-2022

Hópur 1:  Fædd 2014 – 2016  (Verð fyrir allan veturinn er 49 000kr)

Mánudaga kl. 16 – 17  í Fjölnota íþróttahöllinni

Miðvikudaga kl 16 – 17  í Fjölnota íþróttahöllinni

Þjálfari: Hildur Helga Einarsdóttir , simi:868-1576.  Æfingar hefjast mánudaginn 6.september kl 16

 

Hópur 2: Fædd 2012 – 2013 (Verð fyrir allan veturinn er 59 000kr)

Mánudaga kl. 16 – 17  í Fjölnota íþróttahöllinni

Miðvikudaga kl 16 – 17 í Fjölnota íþróttahöllinni

Fimmtudaga kl 15:30-16:30 í Fjölnota íþróttahöllinni

Þjálfari: Hildur Helga Einarsdóttir, simi:868-1576. Æfingar hefjast mánudaginn 6.september kl 16

. 

Hópur 3:  Fædd 2010-2011 (Verð fyrir allan veturinn er 69 000kr)

Mánudaga kl. 16.45-18:15 í Fjölnota íþróttahöllinni

Miðvikudaga kl 16:45-18:15 í Fjölnota íþróttahöllinni

Fimmtudaga kl 15:30-16:30 í Fjölnota íþróttahöllinni

Þjálfari: Þuríður Ingvarsdóttir, s. 699-8186. . Æfingar hefjast mánudaginn 13.september kl 16:45.

 

Hópur 4:  Fædd 2008-2009 (Verð fyrir allan veturinn er 79 000kr)

Mánudaga kl. 16.45-18:15 í Fjölnota íþróttahöllinni

Þriðjudaga kl 16 – 17 ( styrkur) Fjölnota íþróttahöllinni

Miðvikudaga kl 16:45-18:15 í Fjölnota íþróttahöllinni

Fimmtudaga kl 16:30-17:30 Fjölnota íþróttahöllinni

Föstudaga kl 15 – 16 (styrkur) Fjölnota íþróttahöllinni

Þjálfari: Þuríður Ingvarsdóttir, s. 699-8186.. Æfingar hefjast mánudaginn 13.september kl 16:45

 

Hópur 5:  Fædd 2007 og eldri (Verð fyrir allan veturinn er 89 000kr)

Mánudaga kl. 18 -20 í Fjölnota íþróttahöllinni

Þriðjudaga kl. 17-19 í Fjölnota íþróttahöllinni

Miðvikudaga 17 – 19 (styrkur)  í Fjölnota íþróttahöllinni

Fimmtudaga kl. 17:30 -19:30 í Fjölnota íþróttahöllinni

Föstudaga kl 16-17:30 (styrkur) í Fjölnota íþróttahöllinni

Þjálfarar: Rúnar Hjálmarsso,  s. 848-1947,   Ólafur Guðmundsson, s. 867-7755, og Sesselja Anna Óskarsdóttir

  1. 771-9426. Æfingar hefjast mánudaginn 27.september.

 

Hópur 6:  Fullorðinsfrjálsar (Verð fyrir allan veturinn er 40 000kr)

Þriðjudaga kl. 19 -20:30  í Fjölnota íþróttahöllinni

Laugardaga kl 10 – 12    í Fjölnota íþróttahöllinni

Þjálfari: Rúnar Hjálmarsson, s  848-1947. Æfingar hefjast mánudaginn 27.september