Frjálsíþróttaæfingar í yngri flokkum byrja 16. september

Frjálsíþróttaæfingar í yngri flokkum byrja 16. september

Frjálsíþróttaæfingar hjá krökkum fædd 2000 og yngri byrja mánudaginn 16. september. Dreifibréf með æfingartímum verður borið út í öll hús í Árborg í vikunni. Frjálsíþróttadeild Selfoss vinnur mjög metnaðarfullt starf og hafa iðkendur deildarinnar staðið sig sérstaklega vel á mótum sumarsins.