Góður árangur á Gaflaranum

Góður árangur á Gaflaranum

Rúmlega 20 iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss kepptu á Gaflaranum í Hafnarfirði 9. nóvember og stóðu sig vel.

at

Á mynd með frétt eru keppendur í þrautarbraut 7 ára og yngri.
Á myndum fyrir neðan eru keppendur í þrautarbraut 8-9 ára og keppendur í 10 ára flokki.
Ljósmyndir frá þjálfurum Umf. Selfoss.