Gott gengi á MÍ 15-22 ára

Gott gengi á MÍ 15-22 ára

Það var öflugt lið HSK/Selfoss sem lagði land undir fót til að keppa á Meistaramóti Íslands 15-22 ára um seinustu helgi. Liðið koma heim klyfjað verðlaunum en alls unnust 10 Íslandsmeistaratitlar auk níu silfurverðlauna og tíu bronsverðlauna.

Hópurinn stillti sér upp við brottför frá Selfossi.
Ljósmynd: Umf. Selfoss/Gissur

 

Tags:
,