
05 okt Haustfundur frjálsíþróttaráðs HSK

Haustfundur frjálsíþróttaráðs HSK verður haldinn miðvikudagskvöldið 7. október næstkomandi í Selinu og hefst kl 20:00.
Öll aðildarfélög ráðsins eru hvött til að senda fulltrúa á fundinn.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:
- Fundarsetning og skipan fundarstarfsmanna
- Fundargerð síðasta aðalfundar
- Fjárhagsstaða ráðsins
- Uppgjör MÍ 11-14 ára 2015
- Skipulag héraðsmóta 2016 og starfsmannamál
- Stórmót á HSK svæðinu 2016
- Önnur mál