Hlauparar í Grýlupottahlaupinu verðlaunaðir

Hlauparar í Grýlupottahlaupinu verðlaunaðir

Grýlupottahlaup Frjálsíþróttadeildarinnar fór fram í 48. skipti í apríl og maí. Hlaupið í ár tókst vel og fjöldi þátttakenda eykst á hverju ári. Þeir sem kláruðu fjögur hlaup eða fleiri fengu viðurkenningu fyrir þátttöku á lokahátíð hlaupsins í Tíbrá sl. laugardag. Í ár kláruðu 103 hlauparar fjögur hlaup eða fleiri en alls voru 285 sem hlupu einu sinni eða oftar.

Bestan samanlagðan tíma stráka náði Teitur Örn Einarsson en Harpa Svansdóttir náði besta tíma stelpna. Fengu þau farandbikar til varðveislu í eitt ár.

Heildarúrslit hlaupsins og myndir af öllum verðlaunahöfum sem mættu á laugardag má finna hér fyrir neðan.

Stelpur
Fæddar 2013
María Katrín Björnsdóttir 41:58
Fæddar 2011
Hildur Eva Bragadóttir 22:51
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir 25:10
Ásta Kristín Ólafsdóttir 29:33
Dagbjört Eva Hjaltadóttir 40:09
Fæddar 2010
Rakel Lind Árnadóttir 24:16
Anika Líf Sævarsdóttir 30:46
Fæddar 2009
Bryndís Embla Einarsdóttir 18:35
Eva Lind Tyrfingsdóttir 19:16
Hekla Lind Axelsdóttir 21:56
Lilja Ósk Eiríksdóttir 27:38
Fæddar 2008
Rakel Rún Sævarsdóttir 18:34
Hugrún Birna Hjaltadóttir 19:22
Anna Bríet Jóhannsd. 19:25
Díana Hrafnkelsdóttir 19:35
Hildur Kristín Hermannsdóttir 23:48
Brynhildur Rut Sigurðardóttir 25:54
Fæddar 2007
Eydís Arna Birgisdóttir 17:17
Þórhildur Lilja Hafsteinsdóttir 18:07
Erla Björt Erlingsdóttir 18:32
Dagný Katla Karlsdóttir 18:46
Aníta Ýr Árnadóttir 19:01
Helga Júlía Bjarnadóttir 22:09
Fæddar 2006
Þórhildur Arnarsdóttir 15:44
Jóhanna Elín Halldórsdóttir 16:57
Dýrleif Nanna Guðmundsd. 17:20
Kristín Guðmundardóttir 18:28
Melkorka Katrín Hilmisdóttir 18:28
Diljá Salka Ólafsdóttir 18:59
Fæddar 2005
Sigurbjörg Hróbjartsdóttir 17:11
Katrín Ágústsdóttir 17:24
Elísabet Ingvarsdóttir 18:58
Karitas Hróbjartsdóttir 20:14
Fæddar 2004
Hrefna Sif Jónasdóttir 13:58
Thelma Karen Siggeirsdóttir 15:32
Margrét Inga Ágústsdóttir 16:50
Alda Rut Þorsteinsdóttir 17:17
Fæddar 2003
Eva María Baldursdóttir 14:54
Elínborg Guðmundardóttir 18:01
Emilía Sól Guðmundsdóttir 21:31
Fæddar 2002
Hildur Helga Einarsdóttir 14:08
Unnur María Ingvarsdóttir 14:16
Ingibjörg Hugrún Jóhannesd. 16:04
Helena Ágústsdóttir 16:32
Fullorðnar
Harpa Svansdóttir 12:59
Þórunn Ösp Jónasdóttir 17:18
Elín Birna Bjarnfinnsdóttir 18:23
Sigurlín Garðarsdóttir 19:41
Sigríður Rós Sigurðardóttir 20:18
Eygló Dögg Hreiðarsdóttir 28:21
Besti tími stelpur
Harpa Svansdóttir 12:59
Strákar
Fæddir 2012
Henry James Pew 35:06
Eyþór Orri Axelsson 42:07
Patrekur Brimar Jóhannsson 47:35
Fæddir 2011
Magnús Tryggvi Birgisson 28:30
Einar Ben Sigurfinnsson 29:34
Steinþór Blær Óskarsson 32:09
Ingi Þór Gunnarsson 33:05
Arnar Snær Birgisson 38:07
Fæddir 2010
Kári Valdín Ólafsson 21:24
Jón Trausti Helgason 23:26
Benedikt Hrafn Guðmundss. 23:35
Alex Leví Guðmundsson 23:41
Fæddir 2009
Birgir Logi Jónsson 17:57
Þjóðrekur Hrafn Eyþórsson 18:07
Adam Nökkvi Ingvarsson 19:41
Aron Leó Guðmundsson 20:02
Jökull Ernir Steinarsson 20:42
Þórarinn Óskar Ingvarsson 21:08
Guðjón Sabatino Orlandi 22:37
Rúnar Benedikt Eiríksson 24:18
Svavar Kári Ívarsson 28:20
Fæddir 2008
Þorvaldur Logi Þórarinsson 16:21
Kristján Breki Jóhannsson 16:46
Ísak Adolfsson 16:55
Árni Gunnar Sævarsson 23:08
Benóný Ágústsson 23:30
Kristján Kári Ólafsson 19:55
Sigurður Ingi Björnsson 20:24
Grímur C. Ólafsson 26:54
Fæddir 2007
Sævin Máni Lýðsson 15:55
Þorvaldur Gauti Hafsteinsson 16:32
Jón Starkaður Eyþórsson 16:35
Bjarni Dagur Bragason 16:42
Dominic Þór Fortes 19:35
Garðar Freyr Bergsson 18:27
Fæddir 2006
Dagur Jósefsson 15:11
Halldór Halldórsson 16:06
Logi Freyr Gissurarson 16:12
Óliver Pálmi Ingvarsson 16:27
Birkir Hrafn Eyþórsson 17:26
Jón Finnur Ólafsson 17:56
Jóhann Már Guðjónsson 21:41
Fæddir 2005
Daði Kolviður Einarsson 14:03
Einar Breki Sverrisson 14:49
Fannar Hrafn Sigurðarson 14:54
Rúrik Nikolai Bragin 16:33
Fæddir 2004
Hans Jörgen Ólafsson 12:48
Jón Smári Guðjónsson 13:37
Haukur Arnarson 14:59
Jóhann Fannar Óskarsson 15:10
Fæddir 2003
Guðmundur Tyrfingsson 11:40
Aron Fannar Birgisson 13:02
Elvar Elí Hallgrímsson 14:03
Skúli Bárðarson 19:19
Fæddir 2002
Dagur Fannar Einarsson 11:56
Hákon Birkir Grétarsson 13:18
Bjarki Birgisson 15:00
Fæddir 2000
Benedikt Fatdel Farag 11:43
Fullorðnir
Teitur Örn Einarsson 10:17
Gunnar Örn Jónsson 27:36
Besti tími strákar
Teitur Örn Einarsson 10:17

Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 025 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 026 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 027 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 029 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 030 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 031 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 032 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 033 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 034 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 035
Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 003
Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 004 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 005 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 007 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 010 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 011 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 012 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 014 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 016 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 017 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 019 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 021 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 022 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 023 Frjálsar Grýlupottur Verðlaunaafhending 024