Hressir krakkar á héraðsleikum HSK

Sumaræfingar í frjálsum hefjast í lok maí

Hressir krakkar á héraðsleikum HSK

Sumaræfingar í frjálsum hefjast í lok maí

Það voru hressir krakkar sem tóku þátt í héraðsleikum HSK 10 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fóru fram í blíðskaparveðri í Þorlákshöfn 11. júní. Sem fyrr stóðu iðkendur sig vel og voru til mikillar fyrirmyndar. Á héraðsleikunum fengu allir þátttakendur viðurkenningu fyrir þátttökuna í anda íþróttastefnu ÍSÍ en efstu þrír þátttakendur fengu verðlaun á aldursflokkamótinu

Ljósmyndir: Umf. Selfoss/Ágústa Tryggvadóttir