HSK-mót 11 ára og eldri í frjálsíþróttum innanhúss

HSK-mót 11 ára og eldri í frjálsíþróttum innanhúss

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára, unglingamót HSK 15-22 ára  og héraðsmót fullorðinna í frjálsum íþróttum 2016  munu fara fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika sunnudaginn 10. janúar. Aldursflokkamótið hefst kl.10:00 en hin mótin kl 13:00.

Skráningarfrestur er til kl. 24:00 föstudaginn 8. janúar.  Sjá nánar á www.hsk.is og www.fri.is.

Tags: