Innanfélagsmót Selfoss

Innanfélagsmót Selfoss

Innanfélagsmót Selfoss í frjálsíþróttum verður haldið á Selfossvelli þriðjudaginn 12. ágúst og hefst kl. 18:30.

Keppt verður í karla- og kvennaflokkum í 100 m hlaupi, langstökki, kringlu og sleggju auk þess sem keppt verður í sleggjukasti í flokki 15 ára stúlkna.

Mótið er opið og því allir velkomnir. Ábyrgðarmaður er Ólafur Guðmundsson og má ná í hann í síma 867-7755.