Íslandsmeistarar 11-14 ára

Íslandsmeistarar 11-14 ára

HSK/Selfoss varð um seinustu helgi Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum 11-14 ára innanhúss. Liðið var með 1.012,5 stig en næsta félag, FH, fékk 568 stig.

Á Meistaramóti Íslands er keppt í átta flokkum þ.e. 11, 12, 13 og 14 ára hjá stúlkum og piltum. HSK/Selfoss varð Íslandmeistari í fimm flokkum af átta. Í flokkum 12 ára stúlkna og pilta urðum við í öðru sæti og í flokki 13 ára pilta urðum við í þriðja sæti, tveimur stigum á eftir öðru sætinu.

Öll úrslit mótsins má finna á Þór mótaforriti FRÍ.

Selfyssingar voru mjög atkvæðamiklir á mótinu og unnu til 11 gullverðlauna, 10 silfurverðlauna og 12 bronsverðlauna.

Gullverðlaun og Íslandsmeistaratitil hlutu:

Daði Kolviður Einarsson, 60 metra hlaup pilta 11 ára – 9,46 sek

Daði Kolviður Einarsson, 600 metra hlaup pilta 11 ára – 2:01,27 mín

Daði Kolviður Einarsson, Langstökk pilta 11 ára3,79 m

Hreimur Karlsson, Hástökk pilta 11 ára – 1,19 m

Sæþór Atlason, Kúluvarp (3,0 kg) pilta 12 ára – 8,52 m

Hildur Helga Einarsdóttir, Kúluvarp (3,0 kg) stúlkna 14 ára – 10,53 m

Hákon Birkir Grétarsson, 60 metra hlaup pilta 14 ára – 7,92 sek

Hákon Birkir Grétarsson, 60 metra grind pilta 14 ára – 9,34 sek

Tryggvi Þórisson, Hástökk pilta 14 ára1,64 m

A-sveit HSK/Selfoss, 4×200 m boðhlaup pilta 11 ára – 2:17,42 mín

A-sveit HSK/Selfoss, 4×200 metra boðhlaup pilta 14 ára – 1:47,88 mín

Silfurverðlaun hlutu:

Hrefna Sif Jónasdóttir, 600 m hlaup s 12 ára – 2:00,03 mín

Eva María Baldursdóttir, Hástökk s 13 ára – 1,46 m

Bríet Bragadóttir, Langstökk 2 14 ára – 4,66 m

Kolbeinn Loftsson, Hástökk p 14 – 1,61 m

Dagur Fannar Einarsson, 800 m hlaup p 14 ára – 2:21,69 mín

Hákon Birkir Grétarsson, Langstökk p 14 ára – 5,12 m

Hákon Birkir Grétarsson, Kúluvarp (4 kg) p 14 ára – 10,83 m

A-sveit HSK/Selfoss, 4×200 m boðhlaup p 12 ára – 2:07,56 mín

A-sveit HSK/Selfoss, 4×200 m boðhlaup s 13 ára – 2:02,34 mín

B-sveit HSK/Selfoss, 4×200 m boðhlaup p 14 ára – 1:55,68 mín

Bronsverðlaun hlutu:

Benjamín Guðnason, Kúluvarp (3,0 kg) p 12 ára – 7,88 m

Bríet Bragadóttir, 800 m hlaup s 14 – 2:38,90 mín

Valgerður Einarsdóttir, Hástökk s 14 ára – 1,49 m

Dagur Fannar Einarsson, 60 m hlaup p 14 ára – 8,18 sek

Kolbeinn Loftsson, 60m grind p 14 ára – 9,53 sek

Kolbeinn Loftsson, Langstökk p 14 ára – 4,86 m

Hákon Birkir Grétarsson, Hástökk p 14 ára – 1,61 m

A-sveit HSK/Selfoss, 4×200 m boðhlaup s 11 ára – 2:18,78 mín

B-sveit HSK/Selfoss, 4×200 m boðhlaup p 11 ára – 2:29,12 mín

A-sveit HSK/Selfoss, 4×200 m boðhlaup s 12 ára – 2:13,09 mín

B-sveit HSK/Selfoss, 4×200 m boðhlaup s 13 ára – 2:10,30 mín

A-sveit HSK/Selfoss, 4×200 m boðhlaup s 14 ára – 1:55,49 mín

 

HSK metin í þessum flokkum eru orðin ansi góð en þrátt fyrir það settu krakkarnir 3 ný HSK met um helgina.

Hákon Birkir Grétarsson, 14 ára bætti 3 ára gamalt met Styrmis Dan í 60m grindahlaupi á 9,37 sek

Dagur Fannar Einarsson, 14 ára bætti 2 ára gamalt met Þormars Elvarssonar en hann hljóp á 2:21,67 mín

A-sveit HSK/Selfoss, piltar 14 ára bætti eigið met í  4×200 metra boðhlaupi á 1:47,88 mín. Hákon Birkir, Dagur Fannar, Kolbeinn og Jónas skipuðu metsveitina.

Frábær árangur hjá liðinu og spennandi ár framundan.

Ljósmyndir: Umf. Selfoss/Guðrún Tryggvadóttir og Thelma Björk Einarsdóttir.

Frjálsar - MÍ 11-14 Hástökk Frjálsar - MÍ 11-14 ára Selfossstelpur Frjálsar - MÍ 11-14 ára Boðhlaupssveit