Meistaramót Íslands

Meistaramót Íslands

Það voru 17 keppendur frá HSK/Selfoss sem tóku þátt í Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri um helgina. Þrír meistaratitlar unnust á mótinu hjá þeim Fjólu Signýju Hannesdóttur í 400 m grindahlaupi, Kristni Þór Kristinssyni í 800 m hlaupi og Ólafi Guðmundssyni í 110 m grindahlaupi.

Lesa má nánar um afrek Selfyssinga á sunnlenska.is.