MÍ 15-22 ára á Selfossvelli

MÍ 15-22 ára á Selfossvelli

Stærsta mót sumarsins sem fram fer á Selfossvelli verður um helgina þegar Meistaramót Íslands í flokkum 15 – 22 ára en það verður haldið á Selfossvelli dagana 26. -27. júlí.

Selfyssingar og Sunnlendingar eru hvattir til að fjölmenna á skemmtilegt mót sem fram fer við bestu aðstæður.

Tags:
,