Ný dagsetning á Kastþraut Óla Guðmunds.

Ný dagsetning á Kastþraut Óla Guðmunds.

Kastþraut Óla Guðmunds. fer fram á Selfossvelli miðvikudaginn 3. september og hefst kl. 18:00.

Keppt er í karla- og kvennaflokki (eingöngu karla- og kvennaáhöld). Keppnisgreinar eru sleggjukast, kringlukast, kúluvarp, spjótkast og lóðakast.  Þrjár umferðir eru í hverri grein. Svo eru reiknuð stig.

Allir velkomnir sem áhuga hafa að koma og taka þátt. Þeir sem ekki vilja keppa er velkomnir samt því það vantar starfsmenn þetta kvöld. Hægt er að hafa samband við Óla Guðmunds. í síma 867-7755.

Tags: