Nýjar hlaupaleiðir Brúarhlaupsins 2014

Nýjar hlaupaleiðir Brúarhlaupsins 2014

Brúarhlaup Selfoss fer fram, á nýrri dagsetningu, laugardaginn 9. ágúst nk. Vegalengdum í hlaupinu hefur verið fækkað og hlaupaleiðir færðar inn í Selfossbæ í fallegt umhverfi og á göngustígakerfi bæjarins. Er þetta gert til að mæta þróun undanfarinna ára þar sem þátttakendum hefur fækkað töluvert, bæði heildarfjölda þátttakenda og einnig í einstaka vegalengdum.

Allar nánari upplýsingar um Brúarhlaup Selfoss 2014.
Tags: