Sigur á Héraðsmóti HSK

Sigur á Héraðsmóti HSK

Ágústa Tryggvadóttir, Selfossi og Ólafur Guðmundsson, Laugdælum, voru stigahæstur keppendurnir á Héraðsmóti HSK í frjálsum íþróttum sem fór fram á Selfossvelli 19. júní.

Selfyssingar báru einnig sigur úr býtum í liðakeppni með 174 stig, Þór Þorlákshöfn varð í 2. sæti með 105 stig og Laugdælir í 3. sæti með 67 stig.

Fréttina má lesa í heild sinni á sunnlenska.is

Tags: