Silfurleikar ÍR – þrautabraut hjá þeim yngstu

Silfurleikar ÍR – þrautabraut hjá þeim yngstu

Selfoss àtti tvö lið í þrautarbraut à Silfurleikum ÍR þar sem krakkarnir spreyttu sig í àtta mismunandi þrautum, eins og skutlukasti, sippi og boðhlaupi. Keppt var í 8 àra og yngri flokki og 9-10 àra og voru börnin til mikils sóma à öllum sviðum.

Meðfylgjandi mynd tók Hrönn Erlingsdóttir foreldri af Ágústu þjàlfara ásamt keppendum þrautarbrautar frà Selfossi, Laugdælum og Hrunamönnum.