Tveir Selfyssingar á Ólympíuhátíð æskunnar

Tveir Selfyssingar á Ólympíuhátíð æskunnar

Selfyssingarnir Egill Blöndal og Sigþór Helgason þátt í Ólympíuhátíð æskunnar sem haldin er í Utrecht í Hollandi 14.-19. júlí. Egill keppir ásamt tveimur öðrum Íslendingum í júdó en Sigþór var valinn ásamt þremur öðrum frjálsíþróttamönnum og keppir hann í spjótkasti.

Við óskum þeim góðs gengis á hátíðinni.

Upplýsingar um leikana má m.a. finna á heimasíðunni – www.utrecht2013.com