Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Á morgun, laugardaginn 7. júní, kl. 11 verður verðlaunahátíð Grýlupottahlaupsins 2014 haldin í Tíbrá en þar fá allir þeir sem lokið hafa fjórum hlaupum viðurkenningu.

Hlökkum til að sjá sem allra flesta.