Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Verðlaunaafhending fyrir Grýlupottahlaup ársins 2015 fer fram laugardaginn 6. júní kl. 11:00 við Tíbrá, félagsheimili Ungmennafélags Selfoss. Allir sem lokið hafa fjórum hlaupum fá viðurkenningu.

Daði náði bestum árangri í Grýlupottahlaupinu í fyrra.
Ljósmynd: Umf. Selfoss/Gissur Jónsson