Vetraræfingar hjá frjálsum hefjast um mánaðarmótin

Vetraræfingar hjá frjálsum hefjast um mánaðarmótin

Vetrarstarfið hjá yngstu hópum (fædd 2011-2015) í frjálsum hefjast mánudaginn 31. ágúst, iðkendur 10-13 ára (fædd 2007-2010) hefja æfingar mánudaginn 7. september og meistarahópurinn hefur tímabilið mánudaginn 28. september. Æfingar fara fram í íþróttahúsi Vallaskóla.

Upplýsingar um æfingatíma