Vetraræfingar í frjálsum hefjast í næstu viku

Vetraræfingar í frjálsum hefjast í næstu viku

Vetrarstarfið hjá yngstu hópum í frjálsum hefjast miðvikudaginn 6. september. Iðkendur 10-13 ára hefja æfingar mánudaginn 11. september og meistarahópurinn hefur keppnistímabilið með upplýsingafundi í Iðu mánudaginn 25. september.

Allar upplýsingar um þjálfara og æfingatíma eru á heimasíðunni og á dreifibréfi sem var borið í öll hús í Árborg í vikunni.