Handbolti – Allar fréttir

Sex Selfyssingar í Hæfileikamótun HSÍ

Sex Selfyssingar í Hæfileikamótun HSÍ

Sex Selfyssingar tóku þátt í Hæfileikamótun HSÍ sem fram fór um daginn, en þar æfa stelpur og strákar fædd 2008.…
Dregið í 8-liða úrslit Bikarsins

Dregið í 8-liða úrslit Bikarsins

Dregið var í 8-liða úrslit Coca Cola bikars HSÍ í dag.  16-liða úrslit munu fara fram í vikunni, þar fer…
Dregið í bikarnum

Dregið í bikarnum

Í dag var dregið í 16-liða úrslitum í Coca Cola bikarnum, bæði karla- og kvenna-megin.  16 liða úrslit munu fara…
Eva María og Hergeir íþróttafólk Umf. Selfoss 2021

Eva María og Hergeir íþróttafólk Umf. Selfoss 2021

Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson og frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2021 hjá Ungmennafélagi Selfoss en tilkynnt…
Ómar Ingi íþróttamaður ársins og Þórir þjálfari ársins

Ómar Ingi íþróttamaður ársins og Þórir þjálfari ársins

Selfyssingarnir Ómar Ingi Magnússon og Þórir Hergeirsson áttu klárlega sviðið í kvöld! Ómar Ingi Magnússon var  útnefndur íþróttamaður ársins 2021…
Ellefu fulltrúar í yngri landsliðum

Ellefu fulltrúar í yngri landsliðum

Í síðustu viku var tilkynnt á heimasíðu HSÍ um val á þeim yngri landsliðum sem koma saman til æfinga í…
Fimm Selfyssingar með landsliðinu

Fimm Selfyssingar með landsliðinu

Fimm Selfyssingar eru í tuttugu manna leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta sem tekur þá á EM í Ungverjalandi í janúar.…
Tinna með 16 mörk í sex marka sigri

Tinna með 16 mörk í sex marka sigri

Selfoss vann öruggan sex marka sigur á ungmennaliði Vals þegar þau mættust í Set-höllinni á Selfossi í gærkvöldi í 1.…
Jólagleði í Set höllinni

Jólagleði í Set höllinni

Selfyssingar unnu seiglusigur á frískum Frömmurum í Set höllinni á fimmtudagskvöld.  Þessum síðasta leik Selfyssinga í Olísdeildinni þetta árið endaði…
Rakel Hlynsdóttir til Selfoss

Rakel Hlynsdóttir til Selfoss

Rakel Hlynsdóttir samdi við handknattleiksdeild Umf. Selfoss fyrr í haust. Rakel, sem er 28 ára leikstjórnandi, spilaði síðast með sterku…
Allt í járnum í Kaplakrika

Allt í járnum í Kaplakrika

Það var ævintýraleg dramatík á lokakafla leiks FH og Selfoss í Olísdeild karla í handbolta, þegar liðin mættust í Kaplakrika…
Leikur Stjörnunnar og Selfoss leikinn aftur

Leikur Stjörnunnar og Selfoss leikinn aftur

Dómstóll HSÍ komst að þeirri niðurstöðu í dag að leikur Stjörnunnar U og Selfoss, sem fram fór þann 28. nóvember…
Frábær sigur á Víkingum

Frábær sigur á Víkingum

Selfoss sigraði Víkinga í Set-höllinni í Grill 66 deild kvenna í kvöld með 8 mörkum, 29-21. Fyrri hálfleikur hjá Selfyssingum…
Selfoss vængjum þöndum

Selfoss vængjum þöndum

Strákarnir gerðu góða ferð á Hlíðarenda á laugardag, þar lögðu þeir Valsara í hörku Olísdeildarslag, 28-26. Selfyssingar mættu tilbúnir til…
Framkvæmd leiks kærð

Framkvæmd leiks kærð

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Selfoss og ungmennaliðs Stjörnunnar sem fram fór í gær, sunnudaginn 28. nóvember, í…
Seiglusigur gegn KA

Seiglusigur gegn KA

Strákarnir sigruðu KA-menn í seinni leik dagsins í Olísdeildinni með einu marki, 25-24. Selfyssingar byrjuðu mikið mun betur og náðu…
Meint tap gegn Stjörnunni

Meint tap gegn Stjörnunni

Meistaraflokkur kvenna átti fyrri leik dagsins gegn Ungmennaliði Stjörnunnar í Grill 66 deild kvenna. Leiknum lauk með jafntefli, 29-29, en…
Öruggur sigur í SET höllinni

Öruggur sigur í SET höllinni

Selfoss sigraði Gróttu örugglega í Olísdeild karla í SET höllinni í kvöld, 32-23. Selfyssingar höfðu frumkvæðið strax í byrjun en…
Tinna Soffía tekur upp skóna að nýju

Tinna Soffía tekur upp skóna að nýju

Tinna Soffía Traustadóttir hefur tekið upp handboltaskóna á ný eftir sex ára pásu. Tinna var einn af þeim leikmönnum sem…
Skellur í Suðurlandsslagnum

Skellur í Suðurlandsslagnum

Selfoss tapaði örugglega í Suðurlandsslagnum í dag þegar liðið mætti ÍBV í Eyjum, 32-25, en þetta var fyrsta tap Selfyssinga…
Elvar Elí með U-20

Elvar Elí með U-20

U-20 ára landslið karla fór á dögunum til Danmerkur í æfingaferð og spiluðu þar tvo æfingaleiki við heimamenn. Elvar Elí…
Sigurður, Hans og Sæþór með U-18

Sigurður, Hans og Sæþór með U-18

Þeir Sigurður Snær Sigurjónsson, Hans Jörgen Ólafsson og Sæþór Atlason fóru með U-18 ára landsliði karla út til Frakklands á…
Sannfærandi sigur í SET höllinni

Sannfærandi sigur í SET höllinni

Selfoss sigraði Víkinga sannfærandi í SET-höllinni í kvöld með 14 mörkum, 32-18. Selfoss byrjaði leikinn mun betur og komust fljótt…
Jafntefli í toppslagnum

Jafntefli í toppslagnum

Selfoss mætti FH í toppslag í Grill 66 deild kvenna í SET höllinni í dag. Liðin vorur fyrir leikinn í…
Sigur á Berserkjum

Sigur á Berserkjum

Ungmennalið Selfoss vann góðan útisigur á Berserkjum í 1. deild karla í handbolta í kvöld, 28-30. Leikurinn var jafn í…
Sigur gegn HK

Sigur gegn HK

Selfyssingar unnu öruggan sigur á HK í Olísdeild karla í Kórnum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur strákanna síðan 28.…
Frábær sigur á Eyjastúlkum

Frábær sigur á Eyjastúlkum

Stelpurnar sigruðu lið ÍBV U í Grill 66 deild kvenna í SET-höllinni í kvöld með fjórum mörkum, 27-23. Leikurinn átti…
Góður sigur á Gróttu

Góður sigur á Gróttu

Selfoss fór upp að hlið FH á toppi Grill 66 deildarinnar þegar liðið vann Gróttu með fjögurra marka mun, 27-31,…
Evrópuævintýrið úti

Evrópuævintýrið úti

Selfyssingar eru úr leik í Evrópubikarnum í handbolta eftir tap úti í Slóveníu á laugardaginn gegn Jeruzalem Ormož. Lokatölur voru…
Selfyssingar kaffærðir á heimavelli

Selfyssingar kaffærðir á heimavelli

Selfyssingar urðu að láta í minni pokann gegn Stjörnunni í Olísdeildinni þegar liðin mættust í Set höllinni í seinustu viku.…
Tap gegn Aftureldingu

Tap gegn Aftureldingu

Á sunnudaginn tóku strákarnir á móti Aftureldingu í heldur fjörugri leik í SET höllinni. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik…
Skellur gegn Haukum

Skellur gegn Haukum

Strákarnir töpuðu stórt gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld með níu mörkum, 31-22. Leikurinn var jafn framan af en þegar…
Hausttilboð Jako

Hausttilboð Jako

Mánudaginn 27. september verður Jako með tilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í íþróttahúsinu Iðu að Tryggvagötu 25 milli klukkan 16…
Strákarnir áfram í Evrópu

Strákarnir áfram í Evrópu

Strákarnir léku um helgina tvo leiki í Tékklandi við KH ISMM Koprivnice í EHF European Cup.  Fyrri leikinn unnu Selfyssingar,…
Fljúgandi byrjun í Grill 66 deildinni

Fljúgandi byrjun í Grill 66 deildinni

Stelpurnar hófu keppni í Grill 66 deildinni í dag þegar þær lögðu HK U í Kórnum, 26-29. Bæði lið áttu…
Tinna Sigurrós framlengir

Tinna Sigurrós framlengir

Tinna Sigurrós Traustadóttir hefur framlengt samning sínum við handknattleiksdeild Selfoss. Tinna, sem er aðeins 17 ára, var máttarstólpi í ungu…
Selfoss úr leik í bikarnum

Selfoss úr leik í bikarnum

Stelpurnar eru úr leik í Coca Cola-bikar kvenna eftir þriggja marka tap gegn FH í kvöld, 17-20. Leikurinn var jafn…
Mina Mandić í marki Selfoss

Mina Mandić í marki Selfoss

Markvörðurinn Mina Mandić hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss og mun verða góður liðsstyrkur fyrir baráttuna í Grill 66 kvenna í…
Silfur hjá Elínborgu og Tinnu í Litháen

Silfur hjá Elínborgu og Tinnu í Litháen

Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir og Tinna Sigurrós Traustadóttir voru á dögunum ásamt U-17 ára landsliði kvenna í handbolta í Klaipeda í…
Örn ráðinn íþróttastjóri handknattleiksdeildar

Örn ráðinn íþróttastjóri handknattleiksdeildar

Örn Þrastarson hefur verið ráðinn íþróttastjóri handknattleiksdeildar Umf. Selfoss. Staða íþróttastjóra er ný innan deildarinnar og tekur yfir allt faglegt…
Haukar sigruðu Ragnarsmót karla

Haukar sigruðu Ragnarsmót karla

Haukar sigruðu Fram í úrslitaleik Ragnarsmóts karla, en mótinu lauk á laugardaginn s.l. Selfoss endaði í 4. sæti eftir tap…
Æfingar hefjast hjá handboltanum á mánudag

Æfingar hefjast hjá handboltanum á mánudag

Æfingar hjá handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefjast í dag, mánudag. Skráning iðkenda fer fram á selfoss.felog.is.
Ragnarsmótið hefst í dag

Ragnarsmótið hefst í dag

Hið árlega Ragnarsmót karla og kvenna fer fram frá 17. – 27. ágúst. Það þekkja þetta allir, enda mótið haldið…
Alexander framlengir við Selfoss

Alexander framlengir við Selfoss

Alexander Hrafnkelsson hefur framlengt samning sínum við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára.  Alexander er ungur og efnilegur markmaður og hefur…
Selfoss til Tékklands í fyrstu umferð Evrópubikarsins

Selfoss til Tékklands í fyrstu umferð Evrópubikarsins

Nú er það komið í ljós að Selfoss mun mæta tékkneska liðinu KH ISMM Koprivnice í fyrstu umferð Evrópubikarsins (EHF…
Selfoss í Evrópubikarinn

Selfoss í Evrópubikarinn

Meistaraflokkur karla verður með í Evrópubikarnum á komandi keppnistímabili en liðið fékk keppnisrétt í keppninni með því að verða í…
Tinna og Vilius best

Tinna og Vilius best

Lokahóf handknattleiksdeildarinnar fór fram í sumarblíðu í Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið.  Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð…
Hólmfríður aftur til Selfoss

Hólmfríður aftur til Selfoss

Hólmfríður Arna Steinsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Hólmfríður, sem er aðeins 17 ára, er leikstjórnandi og…
Litháenskt handboltapar til Selfoss

Litháenskt handboltapar til Selfoss

Þau Karolis Stropus og Roberta Ivanauskaitė hafa samið við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára.  Roberta er 23 ára skytta og…
Svavar Vignisson nýr þjálfari meistaraflokks kvenna

Svavar Vignisson nýr þjálfari meistaraflokks kvenna

Eyjamaðurinn Svavar Vignisson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna. Svavar, sem er 48 ára gamall, hefur bæði spilað með og…
Glæsilegt mót á Selfossi

Glæsilegt mót á Selfossi

Íslandsmót í 5. flokki kvenna fór fram á Selfossi um seinustu helgi. Þar var margt um manninn og mikið um…
Íslandsmeistarar í 6. flokki

Íslandsmeistarar í 6. flokki

Stelpurnar á yngra ári í 6. flokki tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta með því að vinna alla sína leiki á…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Tímabilinu lokið eftir spennuþrungna leiki gegn Stjörnunni

Tímabilinu lokið eftir spennuþrungna leiki gegn Stjörnunni

Selfoss féll úr leik á Íslandsmótinu í handknattleik með minnsta mun eftir spennuþrungna viðureign gegn lærisveinum Patreks Jóhannessonar í Stjörnunni…
Sigur í fyrri leiknum í Garðabæ

Sigur í fyrri leiknum í Garðabæ

Selfyssingar héldu upp á 85 ára afmæli Ungmennafélagsins með því að hefja leik í úrslitakeppni Olísdeildar karla í kvöld.  Þetta…
Sigur í síðasta deildarleiknum

Sigur í síðasta deildarleiknum

Selfyssingar enduðu í 4. sæti Olísdeildar karla í handbolta eftir sigur á Gróttu í gær í síðasta leik sínum í…
Nýr og glæsilegur frístundavefur Árborgar

Nýr og glæsilegur frístundavefur Árborgar

Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða „Sumarbæklings Árborgar“ sem hefur verið gefin…
Tap gegn Haukum

Tap gegn Haukum

Selfoss tapaði gegn Haukum í Olísdeild karla í gærkvöldi, 24-35. Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust í 0-3,…
Selfoss úr leik í bikarnum

Selfoss úr leik í bikarnum

Selfyssingar eru úr leik í Coca Cola bikarnum eftir 32-24 tap gegn Haukum á útivelli í 32-liða úrslitum keppninnar. Eftir…
Efnilegur árgangur 2009

Efnilegur árgangur 2009

Strákarnir í 6. flokki (fæddir 2009) gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 1. deildina í sínum aldursflokki um síðastliðna helgi.…
Góður sigur gegn Fram

Góður sigur gegn Fram

Selfoss sigraði Fram örugglega í Hleðsluhöllinni í dag með fjórum mörkum, 32-28. Selfyssingar skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins en Fram…
Eins marks tap í spennuleik

Eins marks tap í spennuleik

Selfoss tapaði fyrir ÍR í síðasta leik sínum í Grill 66 deild kvenna þennan veturinn á föstudaginn, 24-23. Leikurinn var…
Sex marka sigur fyrir norðan

Sex marka sigur fyrir norðan

Selfoss fór norður og sótti tvö góð stig gegn Þór Akureyri.  Selfoss unnu leikinn með sex mörkum, 21-27.  Þórsarar byrjuðu…
Tap gegn Val

Tap gegn Val

Selfyssingar tóku á móti Völsurum í Olísdeild karla í gærkvöldi. Þrátt fyrir frábæra byrjun töpuðu strákarnir með fimm mörkum, 26-31.…
Tap gegn Valsstúlkum

Tap gegn Valsstúlkum

Stelpurnar töpuðu í dag fyrir ungmennaliði Vals í Grill 66 deildinni, 26-33. Valsarar byrjuðu leikinn betur án þess að ná…
Sigur í spennutrylli út í Eyjum

Sigur í spennutrylli út í Eyjum

Strákarnir fóru til eyja í gærkvöld þar sem þeir öttu kappi við ÍBV í Olísdeildinni.  Eftir algeran naglbít síðustu mínúturnar…
Tap í hörkuleik í Mosfellsbæ

Tap í hörkuleik í Mosfellsbæ

Stelpurnar töpuðu í kvöld fyrir sterku liði Aftureldingar í Grill 66 deildinni í Mosfellsbæ.  Virkilega góður leikur hjá Selfyssingum þrátt…
Fimm marka sigur í fyrsta leik eftir hlé

Fimm marka sigur í fyrsta leik eftir hlé

Boltinn er byrjaður að rúlla að nýju og af því tilefni tók Selfoss á móti ÍR í Hleðsluhöllinni.  Selfoss byrjaði…
Atli Ævar framlengir

Atli Ævar framlengir

Línumaðurinn knái Atli Ævar Ingólfsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Atli, sem er 32 ára…
Staða Íþróttastjóra Handknattleiksdeildar laus til umsóknar

Staða Íþróttastjóra Handknattleiksdeildar laus til umsóknar

Íþróttastjóri er starfsmaður á skrifstofu Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss og starfar undir stjórn handknattleiksdeildar og í samráði við unglingaráð deildarinnar. Íþróttastjóri…
Íþróttastarf heimilað á nýjan leik

Íþróttastarf heimilað á nýjan leik

Allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss kemst í gang á ný á morgun, fimmtudaginn 15. apríl. Grunnskólabörn geta stundað skipulagt íþrótta-,…
Guðjón Baldur áfram hjá Selfoss

Guðjón Baldur áfram hjá Selfoss

Örvhenti hornamaðurinn Guðjón Baldur Ómarsson hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Guðjón Baldur, sem er aðeins 21 árs,…
Æfingar falla niður frá miðnætti

Æfingar falla niður frá miðnætti

Í kjölfar hertra samkomutakmarkanir stjórnvalda, sem kynntar voru í dag, til að ná böndum utan um kórónuveirusmit fellur allt íþróttastarf…
Skerðing á þjónustu Umf. Selfoss

Skerðing á þjónustu Umf. Selfoss

Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn…
Eins marks tap í Kaplakrika

Eins marks tap í Kaplakrika

Selfyssingar töpuðu fyrir FH í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta í gærkvöldi, 28-27. Selfoss byrjaði leikinn vel og náði…
Vortilboð Jako

Vortilboð Jako

Mánudaginn 22. mars verður Jako með vortilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Dregið í Coca Cola bikarnum

Dregið í Coca Cola bikarnum

Dregið var í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola bikarsins í hádeginu í dag.  Strákarnir okkar eiga enn eftir…
Þriggja marka tap gegn Mosfellingum

Þriggja marka tap gegn Mosfellingum

Áfram hélt handboltinn og í kvöld tóku Selfyssingar á móti ungmennafélagi Aftureldingar.  Leikurinn var hluti af 14. umferð í Olísdeildinni…
Tap í kaflaskiptum leik

Tap í kaflaskiptum leik

Stelpurnar létu í minni pokann fyrir Gróttu í Hleðsluhöllinni í dag, er liðin áttust við í Grill 66 deildinni, 20-25.…
Aðalfundur handknattleiksdeildar 2021

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2021

Aðalfundur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 23. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir,…
Langþráður sigur í Grilldeildinni

Langþráður sigur í Grilldeildinni

Stelpurnar lögðu Víking í Grill 66 deild kvenna í dag, 25-23. Stelpurnar mættu einbeittar til leiks og tóku frumkvæðið strax…
Stigunum skipt á Akureyri

Stigunum skipt á Akureyri

Meistaraflokkur karla gerði í kvöld jafntefli við KA í hörkuleik á Akureyri.  Leikurinn var hluti af þrettándu umferð Olísdeildarinnar og…
Eva María og Hergeir íþróttafólk Árborgar 2020

Eva María og Hergeir íþróttafólk Árborgar 2020

Frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir og handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson voru valin íþróttakona og íþróttakarl Árborgar á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar…
U-liðið sótti tvö stig í Dalhús

U-liðið sótti tvö stig í Dalhús

Selfoss U vann góðan sigur í Grill 66 deildinni í gærkvöldi.  Þá mættu þeir Fjölni á þeirra heimavelli í Dalhúsum,…
Stjörnusigur í Hleðsluhöllinni

Stjörnusigur í Hleðsluhöllinni

Selfyssingar unnu eins marks sigur á Stjörnunni í gær í háspennuleik í Hleðsluhöllinni, 29-28. Þar með er liðið komið upp…
Slæm byrjun varð stelpunum að falli í Grafarvogi

Slæm byrjun varð stelpunum að falli í Grafarvogi

Stelpurnar töpuðu fyrir Fjölni/Fylki í Grafarvogi í Grill 66 deildinni í dag, 20-17. Segja má að mjög slæm byrjun hafi…
Sterkur sigur í Suðurlandsslagnum

Sterkur sigur í Suðurlandsslagnum

Selfoss vann frábæran sigur á ÍBV í spennuleik í Olísdeild karla í handbolta á fimmtudagskvöldið, 27-25. Leikurinn var jafn og…
Tap gegn sterkum Frömurum

Tap gegn sterkum Frömurum

Stúlkurnar lutu í lægra haldi gegn sterku liði Fram U í Grill 66 deild kvenna í kvöld.  Ljóst var strax…
Tryggvi Þórisson framlengir

Tryggvi Þórisson framlengir

Hinn ungi og efnilegi línumaður Tryggvi Þórisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til næstu þriggja ára. Tryggvi er…
Sex marka tap gegn Gróttu

Sex marka tap gegn Gróttu

Selfoss tapaði fyrir Gróttu í Hleðsluhöllinni í Olísdeild karla í kvöld, með sex mörkum, 20-26. Selfyssingar byrjuðu leikinn betur og…
Slakur seinni hálfleikur varð stelpunum að falli

Slakur seinni hálfleikur varð stelpunum að falli

Selfoss tók á móti ungmennaliði HK í Grill 66 deild kvenna í dag. Leikurinn var nokkuð jafn framan af og…
Tap gegn Haukum í hörkuleik

Tap gegn Haukum í hörkuleik

Selfyssingar töpuðu gegn Haukum í hörkuleik á föstudagskvöldið með fimm mörkum, 25-20, að Ásvöllum. Jafnræði var á með liðunum í…
Sterkir árgangar í handbolta

Sterkir árgangar í handbolta

Krakkarnir í 6. flokki gerðu það gott í fyrstu umferð Íslandsmótsins sem haldin var á dögunum og skipuðu sér í…
Katla Björg framlengir

Katla Björg framlengir

Línumaðurinn Katla Björg Ómarsdóttir framlengdi samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss á dögunum. Katla, sem er aðeins 22 ára gömul, er…
Sigurgangan endaði í Safamýrinni

Sigurgangan endaði í Safamýrinni

Strákarnir töpuðu í hörku leik fyrir Fram í Olísdeildinni í Safamýri í kvöld, 27-25. Frá fyrstu mínútu var ljóst að…
Stórt tap gegn ÍR í Hleðsluhöllinni

Stórt tap gegn ÍR í Hleðsluhöllinni

Stelpurnar töpuðu stórt gegn ÍR-ingum þegar liðin mættust í Grill 66 deild kvenna í Hleðsluhöllinni í dag. Leikurinn var jafn…
Fagmannlega klárað í Breiðholtinu

Fagmannlega klárað í Breiðholtinu

Meistaraflokkur karla mætti ÍR í Austurbergi í kvöld, leikurinn endaði með öruggum sigri Selfyssinga 18-28. Strax í upphafi var ljóst…
Tap á Hlíðarenda

Tap á Hlíðarenda

Meistaraflokkur kvennahéldu vegferð sinni í Grill 66 deildinni áfram í Origo höllinni í kvöld.  Þar töpuðu þær fyrir sterku liði…
Fjórtán valdir í yngri landslið

Fjórtán valdir í yngri landslið

Alls hafa 14 Selfyssingar verið valdir í yngri landslið Íslands nú í byrjun árs. Þjálfarar  U-21, U-19 og U-17 ára…
Skin og skúrir á handboltasunnudegi

Skin og skúrir á handboltasunnudegi

Meistaraflokkar kvenna og karla voru báðir í eldlínunni í dag í Hleðsluhöllinni. Stelpurnar töpuðu fyrir Aftureldingu í fjörugum leik í…
Sex marka sigur í Origohöllinni

Sex marka sigur í Origohöllinni

Meistaraflokkur karla gerði góða ferð í höfuðstaðinn og sigraði Val í Origohöllinni í sínum fyrsta leik á nýju ári, 24-30.…
Tap gegn Gróttu

Tap gegn Gróttu

Stelpurnar töpuðu með sjö mörkum á Selttjarnarnesi á laugardaginn s.l. þar sem þær mættu Gróttu í fimmtu umferð Grill 66…
U-liðið undir í baráttunni úti á Nesi

U-liðið undir í baráttunni úti á Nesi

Á miðvikudaginn léku strákarnir í Selfoss U gegn Kríu úti á Seltjarnarnesi.  Þessi Grill 66 deildarslagur tapaðist nokkuð sannfærandi, 30-24.…
Tap í jöfnum leik í Víkinni

Tap í jöfnum leik í Víkinni

Stelpurnar okkar töpuðu í jöfnum og spennandi leik í Víkinni í dag, 28-26.  Þetta var fjórði leikur liðsins í Grill…
Selfoss U vængjum þöndum á sigurbraut

Selfoss U vængjum þöndum á sigurbraut

Strákarnir í Selfoss U tóku á móti  Vængjum Júpíters í fimmtu umferð Grill 66 deild karla í Hleðsluhöllinni í kvöld. …
Sigur í fyrsta leik ársins

Sigur í fyrsta leik ársins

Stelpurnar vígðu Hleðsluhöllina í dag eftir tæpt fjögurra mánaða hlé vegna ákveðinna hluta með sigri. Selfoss mætti þar sameinuðu liði…
Tap í fyrsta leik ársins

Tap í fyrsta leik ársins

Selfoss U hóf handboltavertíðina að nýju sem hefur legið í dvala í nokkra mánuði. Strákarnir töpuðu stórt gegn Víkingum í…
Ísak Gústafsson framlengir

Ísak Gústafsson framlengir

Ísak Gústafsson hefur framlengt samning sinn við Selfoss til tveggja ára.  Þessi 17 ára örvhenta skytta er í hópi efnilegustu…
Ragnar Jóhannsson kemur heim

Ragnar Jóhannsson kemur heim

Örvhenta skyttan Ragnar Jóhannsson hefur samið við Handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Ragnar er Selfyssingum að góðu kunnur og þarf…
Framhald á samstarfi við SS

Framhald á samstarfi við SS

Sláturfélag Suðurlands og handknattleiksdeild Selfoss hafa framlengt samstarfssamningi sín á milli, en Hafþór Úlfarsson, deildarstjóri markaðsdeildar SS skrifaði undir samninginn fyrir hönd SS og Þorsteinn Rúnar…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 16. desember klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í…
Halldór Jóhann tekur við Barein

Halldór Jóhann tekur við Barein

Halldór Jóhann mun taka tímabundið við liði Barein og stýra liðinu fram yfir HM sem fram fer í Egyptalandi nú…
Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi

Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum þar sem markmiðið er…
Átta frá Selfossi í 35 manna landsliðshóp

Átta frá Selfossi í 35 manna landsliðshóp

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á HM í janúar. Reikna má með að…
Börnum og ungmennum heimilt að stunda íþróttir á nýjan leik

Börnum og ungmennum heimilt að stunda íþróttir á nýjan leik

Það er mikið fagnaðarefni að íþróttastarf geti hafist að nokkru leyti á miðvikudag en þá geta börn á leik- og…
Jólatilboð Jako

Jólatilboð Jako

Jako sport á Íslandi verður jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss til 13. desember. Það verður boðið upp á frábær nettilboð…
Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður

Eftir að nýjar sóttvarnaráðstafanir voru kynntar í dag er ljóst að allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss fellur niður næstu 2-3…
Sólveig Ása til Selfoss

Sólveig Ása til Selfoss

Hin unga og efnilega Sólveig Ása Brynjarsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss. Sólveig, sem er vinstri skytta, kemur frá Fjölni…
Fjórir með A-landsliði karla

Fjórir með A-landsliði karla

Fjórir Selfyssingar hafa verið valdir í A-landslið karla sem mætir Litháen og Ísrael í byrjun nóvember. Þetta eru þeir Janus…
Heimilt að stunda íþróttir á Selfossi

Heimilt að stunda íþróttir á Selfossi

Þrátt fyrir að töluverðar breytingar megi finna í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á íþróttastarfi hafa þær ekki áhrif á…
Sveinn Aron til Selfoss

Sveinn Aron til Selfoss

Hægri hornamaðurinn Sveinn Aron Sveinsson er genginn til raðir Selfoss. Sveinn, sem er 27 ára gamall, er reynslumikill og hefur…
Öllu mótahaldi í handbolta frestað

Öllu mótahaldi í handbolta frestað

Vegna hertra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 og tilmæla sóttvarnarlæknis og Almannavarna um að gert verði hlé á…
Óbreyttar æfingar hjá Umf. Selfoss

Óbreyttar æfingar hjá Umf. Selfoss

Ljóst er að samkomutakmarkanir sem heilbrigðisráðherra kynnti í kvöld munu ekki hafa áhrif á æfingar Umf. Selfoss sem geta farið…
Aðalfundi Umf. Selfoss frestað öðru sinni

Aðalfundi Umf. Selfoss frestað öðru sinni

Í ljósi hertra samfélagslegra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 sem meðal annars fela í sér 20 manna fjöldatakmörkun…
Æfingar hjá Umf. Selfoss með hefðbundnu sniði

Æfingar hjá Umf. Selfoss með hefðbundnu sniði

Útlit er fyrir að æfingar hjá Umf. Selfoss verði með hefðbundnu sniði á morgun. Íþróttahreyfingin greinir frá því að ýmsar takmarkanir…
Gallsúrt stig gegn Fjölni

Gallsúrt stig gegn Fjölni

Ungmennalið Selfoss gerði jafntefli í sínum fyrsta heimaleik í Grill 66 deildinni gegn Fjölni í kvöld, 33-33. Jafnræði var með…
Æfingar falla niður sunnudaginn 4. október

Æfingar falla niður sunnudaginn 4. október

Í ljósi þess að fjöldi iðkenda Umf. Selfoss er í sóttkví og þeirrar óvissu sem ríkir um framkvæmd æfinga yngri…
Frábær sigur gegn FH

Frábær sigur gegn FH

Selfoss vann frábæran tveggja marka sigur á FH í Olísdeild karla í gær, 25-24. Leikurinn var mjög sveiflukenndur, Sel­fyss­ing­ar byrjuðu…
Elínborg Katla framlengir

Elínborg Katla framlengir

Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur framlengt samning sinn við Selfoss til tveggja ára. Elínborg, sem er vinstri skytta, er aðeins 16…
Starf framkvæmdastjóra Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss laust til umsóknar

Starf framkvæmdastjóra Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss laust til umsóknar

Starf framkvæmdastjóra Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss er laust til umsóknar. Um er að ræða hálft starf hjá einni öflugustu handknattleiksdeild landsins.…
Ósigur í Safamýrinni

Ósigur í Safamýrinni

Stelpurnar töpuðu fyrir sterku liði Fram U í Safamýrinni í dag þegar liðin mættust í annari umferð Grill 66 deildar…
Sigur í Safamýrinni

Sigur í Safamýrinni

Ungmennalið Selfoss gerði góða ferð í Safamýrina og náði í tvö stig með frábærum sigri á Fram U í Grill…
Tap í Mosfellsbænum

Tap í Mosfellsbænum

Selfyssingar töpuðu gegn Aftureldingu með tveimur mörkum þegar liðin mættust í Mosfellsbæ á fimmtudagskvöldið. Jafnræði var á með liðunum fyrstu…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn…
Tap í Kórnum í fyrsta leik

Tap í Kórnum í fyrsta leik

Stelpurnar hófu leik í Grill 66 deildinni í kvöld þegar þær mættu ungmennaliði HK í Kórnum. Selfoss tapaði með fjórum…
Selfoss U tapaði með tveimur mörkum gegn HK

Selfoss U tapaði með tveimur mörkum gegn HK

Selfoss U tapaði fyrir HK með tveimur mörkum, 27-25, í Kórnum í fyrstu umferð Grill 66 deildarinnar. Leikurinn var jafn…
Stig í fyrsta heimaleik tímabilsins

Stig í fyrsta heimaleik tímabilsins

Selfoss mætti KA í fyrsta heimaleik Selfoss í Olísdeild karla í Hleðsluhöllinni. Selfyssingar mega teljast lukkulegir með að ná stigi…
Selfoss mætir Haukum í Coca Cola bikarnum

Selfoss mætir Haukum í Coca Cola bikarnum

Strákarnir frá Selfossi drógust gegn Haukum þegar dregið var í fyrstu umferð Coca Cola bikars karla í morgun. Í skálinni…
Fjóla Signý og Haukur íþróttafólk HSK 2019

Fjóla Signý og Haukur íþróttafólk HSK 2019

Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir og handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson, bæði úr Ungmennafélagi Selfoss, voru í dag útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Héraðssambandsins…
Árskortin komin í sölu

Árskortin komin í sölu

Sala árskorta er komin á fullt og mælum við auðvitað með því að fólk grípi eitt fyrir sig og annað…
Tvö stig í fyrsta leik

Tvö stig í fyrsta leik

Selfyssingar sóttu tvö góð stig í Garðabænum þegar liðið mætti Stjörnunni í fyrsta leik liðsins í deildarkeppni frá því í…
Boltinn byrjar að rúlla í kvöld

Boltinn byrjar að rúlla í kvöld

Handboltinn byrjar loksins að rúlla í kvöld eftir marga handboltalausa mánuði þegar Selfoss heimsækir sinn gamla þjálfara, Patrek Jóhannesson, í…
Breytum leiknum!

Breytum leiknum!

Handknattleikssamband Íslands hefur skotið á loft átakinu #Breytumleiknum sem miðar að því að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar…
Selfossi spáð 6. og 4. sæti

Selfossi spáð 6. og 4. sæti

Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag á Grand Hotel.…
Hausttilboð Jako

Hausttilboð Jako

Dagana 1. til 15. september verður Jako með tilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss. Það verður boðið upp á frábær tilboð…
Fimmtán Selfyssingar æfa með yngri landsliðum

Fimmtán Selfyssingar æfa með yngri landsliðum

Yngri landslið HSÍ komu saman í sumar eins og venjnan er. Selfyssingar áttu fimmtán fulltrúa í æfingahópum U-16 ára landsliðs…
Selfoss lagði ÍR í síðasta leik - Haukar Ragnarsmótsmeistarar

Selfoss lagði ÍR í síðasta leik - Haukar Ragnarsmótsmeistarar

Selfoss lagði ÍR með 8 mörkum í seinasta leik Ragnarsmóts kvenna, 32-24. Selfyssingar voru sterkari aðilinn frá fyrstu sekúndu og…
ÍBV sigraði Selfoss í vítakastkeppni

ÍBV sigraði Selfoss í vítakastkeppni

ÍBV sigraði Selfoss í vítakastkeppni eftir spennandi leik um 3. sæti Ragnarsmóts karla, lokatölur voru 31-32. Leikurinn var í járnum…
Haukar Ragnarsmótsmeistarar 2020

Haukar Ragnarsmótsmeistarar 2020

Haukar sigruðu Aftureldingu með sex mörkum, 21-27, í úrslitaleik Ragnarsmótsins og eru því sigurvegarar Ragnarsmóts karla 2020! Jafnt var á…
Fram sigruðu Stjörnuna í leik um 5. sætið

Fram sigruðu Stjörnuna í leik um 5. sætið

Fram sigraði Stjörnuna með fjórum mörkum, 23-27, í leik um 5. sætið á Ragnarsmóti karla. Leikurinn var jafn framan af…
Jafntefli í báðum leikjum dagsins

Jafntefli í báðum leikjum dagsins

Jafntefli var niðurstaðan þegar Stjanan og ÍBV mættust í síðasta leik riðlakeppni Ragnarsmóts karla. Lokatölur 34-34. Leikurinn var sveiflukenndur og…
Selfoss og Haukar með sigra í tvíhleypu

Selfoss og Haukar með sigra í tvíhleypu

Strákarnir sigruðu Hauka í fyrri leik kvöldsins með tveimur mörkum, 34-32. Selfyssingar leiddu í byrjun leiks og náðu fljótt tveggja…
Afturelding og Haukar með sigra á Ragnarsmótinu

Afturelding og Haukar með sigra á Ragnarsmótinu

Í fyrri leik kvöldsins vann Afturelding góðan sigur á Eyjamönnum, 28-32. Leikurinn var jafn framan af en Afturelding hafði alltaf…
Selfoss tapaði fyrsta degi Ragnarsmóts karla

Selfoss tapaði fyrsta degi Ragnarsmóts karla

Selfoss tapaði fyrir Fram með fimm mörkum, 24-29, í fyrri leik kvöldsins á Ragnarsmóti karla. Framarar leiddu allan leikinn og…
Einn leikur á Ragnarsmótinu í kvöld

Einn leikur á Ragnarsmótinu í kvöld

Haukar sigruðu Fjölnir/Fylki með einu marki, 23-22, í eina leik kvöldsins á Ragnarsmóti kvenna. Leikurinn einkenndist af góðri vörn og…
Tíu marka sigur Selfoss í fyrsta leik

Tíu marka sigur Selfoss í fyrsta leik

Meistaraflokkur kvenna sigraði sameiginlegt lið Fjölnis og Fylkis í fyrsta leik Ragnarsmótsins 2020 með 10 mörkum, 37-27. COVID-19 setur svip…
Ragnarsmótið hefst á morgun

Ragnarsmótið hefst á morgun

Ragnarsmótið í handbolta verður haldið í 32. skiptið, en mótið er eitt elsta og virtasta æfingamót á Íslandi. Mótið fer…
Handboltaæfingar hefjast 17. ágúst

Handboltaæfingar hefjast 17. ágúst

Handboltaæfingar yngri flokka hefjast mánudaginn 17. ágúst, æfingatímar verða á vefsíðu félagsins og auglýstir á samfélagsmiðlum. Handknattleiksdeild Umf. Selfoss leggur…
Elín Krista framlengir við Selfoss

Elín Krista framlengir við Selfoss

Elín Krista Sigurðardóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára.  Elín, sem er örvhent skytta, er aðeins…
Litháískur landsliðsmarkmaður til Selfoss

Litháískur landsliðsmarkmaður til Selfoss

Litháíski landsliðsmarkmaðurinn Vilius Rašimas hefur gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Rašimas er þrítugur og reynslumikill markmaður en hann…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 17 og…
Haukur og Hulda best

Haukur og Hulda best

Um síðustu helgi fór fram lokahóf handknattleiksdeildar Umf. Selfoss á Hótel Selfoss með mikilli viðhöfn. Veitt voru verðlaun fyrir árangur…
Öflugir kappar

Öflugir kappar

Piltarnir á eldra ári í 6. flokki, fæddir árið 2008, sigruðu í 2. deild á sumarmóti HSÍ sem haldið var…
Lokahóf handknattleiksakademíunnar

Lokahóf handknattleiksakademíunnar

Sameiginlegt lokahóf handknattleiksakademíu og 3. flokks Umf. Selfoss fór fram nú í byrjun júní. Að vanda var þetta skemmtileg samkoma,…
Átta Selfyssingar í Handboltaskóla HSÍ og Alvogen

Átta Selfyssingar í Handboltaskóla HSÍ og Alvogen

Fjórir piltar og fjórar stúlkur fæddar árið 2007 voru valin Handboltaskóla HSÍ og Alvogen á dögunum. Þeir Ágúst Sigurðsson, Jón…
Tveir erlendir leikmenn í Selfoss

Tveir erlendir leikmenn í Selfoss

Handknattleiksdeildin hefur samið við tvær erlendar stelpur, þær Ivana Raičković og Lara Zidek, sem báðar koma frá Førde IL í…
Lokahóf handknattleiksdeildar 20. júní

Lokahóf handknattleiksdeildar 20. júní

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss verður haldið laugardaginn 20. júní n.k. í Hótel Selfoss þar sem þessum óvenjulega vetri verður slúttað. Dagskrá…
Arna Kristín aftur heim

Arna Kristín aftur heim

Arna Kristín Einarsdóttir hefur samið við handnkattleiksdeild Selfoss. Arna Kristín, sem er 24 ára hornamaður, er Selfyssingum að góðu kunn,…
Fjör á Selfossi um helgina

Fjör á Selfossi um helgina

Það var líf og fjör á Selfossi um helgina þegar Bónusmótið í 7. flokki og Landsbankamótið í 8. flokki fóru…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Fjórir Selfyssingar í Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins

Fjórir Selfyssingar í Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins

Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fór fram fyrr í maí. Þar æfðu strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn Halldórs…
Daníel Karl framlengir

Daníel Karl framlengir

Daníel Karl Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss. Daníel, sem er aðeins 19 ára gamall, steig sín fyrstu…
Leikurinn - Ár frá Íslandsmeistaratitli

Leikurinn - Ár frá Íslandsmeistaratitli

Þann 22. maí næstkomandi er ár liðið frá stóra deginum okkar, þegar við lyftum okkar fyrsta Íslandsmeistaratitli!   Að sjálfsögðu…
Nökkvi áfram hjá Selfoss

Nökkvi áfram hjá Selfoss

Eyjamaðurinn Nökkvi Dan Elliðason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss.  Nökkvi, sem er 22 ára gamall, kom til liðsins…
Rakel Guðjónsdóttir framlengir

Rakel Guðjónsdóttir framlengir

Rakel Guðjónsdóttir hefur framlengt samning sinn við Selfoss til tveggja ára. Rakel hefur verið lykilmaður í ungu og efnilegu liði…
Dregið í vorhappdrætti handknattleiksdeildar

Dregið í vorhappdrætti handknattleiksdeildar

Búið er að draga í vorhappdrætti handknattleiksdeildar Selfoss árið 2020. Fulltrúar handknattleiksdeildar drógu út 72 glæsilega vinninga að heildarverðmæti 1.127.857…
Arnór Logi framlengir

Arnór Logi framlengir

Hin ungi og efnilegi Arnór Logi Hákonarson hefur framlengt samning sinn við Selfoss. Arnór, sem er 18 ára gamall, er…
Henriette framlengir við Selfoss

Henriette framlengir við Selfoss

Markmaðurinn Henriette Østergaard framlengdi samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss á dögunum. Henriette, sem er tvítug, kom í fyrra til Selfoss…
Handboltaæfingar að loknu samkomubanni

Handboltaæfingar að loknu samkomubanni

Samkvæmt tilskipun heilbrigðisráðherra verður íþróttastarf barna og unglinga með eðlilegu móti frá og með 4. maí. Handboltaæfingar yngri flokka (7-15…
Æfingar hjá Umf. Selfoss frá 4. maí

Æfingar hjá Umf. Selfoss frá 4. maí

Það voru svo sannarlega gleðitíðindi sem bárust okkur í lok vetrar þegar heilbrigðisráðherra kynnti breytingar á samkomubanni. Í því felst…
Það styttir alltaf upp og lygnir

Það styttir alltaf upp og lygnir

Ef fram fer sem horfir með tilslökunum á takmörkunum á samkomum, skólahaldi og skipulögðu íþróttastarfi þann 4. maí nk. munu…
Selfoss U deildarmeistari

Selfoss U deildarmeistari

Ungmennalið Selfoss varð á dögunum deildarmeistari í 2. deild karla. Þetta varð ljóst þann 6. apríl s.l. eftir að HSÍ…
Vorhappdrætti í lofti

Vorhappdrætti í lofti

Hið árlega vorhappdrætti handknattleiksdeildar er farið í gang og vinningarnir hinir glæsilegustu, heildarverðmæti þeirra er yfir 1,1 miljón króna og…
Guðmundur Hólmar til Selfoss

Guðmundur Hólmar til Selfoss

Guðmundur Hólmar Helgason hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára. Guðmundur, sem er vinstri skytta, hefur spilað með…
Kaffi krús styrkir handknattleiksdeildina

Kaffi krús styrkir handknattleiksdeildina

Kaffi Krús kom færandi hendi til handknattleiksdeildarinnar fyrir páska með gjafabréf í Kaffi Krús að andvirði hálfrar miljónar króna. Gjafabréfin…
Nettilboð Jako framlengt út apríl

Nettilboð Jako framlengt út apríl

Nettilboði Jako fyrir félagsmenn Umf. Selfoss hefur verið framlengt út apríl. Það verður boðið upp á frábær nettilboð á keppnistreyju…
Öllu mótahaldi aflýst

Öllu mótahaldi aflýst

Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að aflýsa öllu frekara mótahaldi á vegum sambandsins vegna ástandsins í samfélaginu.…
Það vorar á ný

Það vorar á ný

Gangur samfélags okkar hefur raskast mjög  á síðustu vikum. Frá sjónarhóli okkar sem stöndum að handboltastarfinu þá áttum við von…
Frestað - Aðalfundur Umf. Selfoss

Frestað - Aðalfundur Umf. Selfoss

Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna þess samkomubanns sem nú er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi Umf. Selfoss,…
Nettilboð Jako

Nettilboð Jako

Dagana 24. mars til 13. apríl verður Jako með nettilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss. Það verður boðið upp á frábær…
Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður

Á föstudag sendu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) frá sér sameiginlega fréttatilkynningu sem unnin var í…
Æfingar falla niður til 23. mars

Æfingar falla niður til 23. mars

Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um…
Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld,…
Fréttabréf UMFÍ | Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Fréttabréf UMFÍ | Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Fréttabréf UMFÍ 13. mars 2020 – Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf
Upplýsingar vegna samkomubanns

Upplýsingar vegna samkomubanns

Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn…
Tap í Hleðsluhöllinni

Tap í Hleðsluhöllinni

Selfoss tapaði gegn Haukum í kvöld með 10 mörkum, 25-35, þegar að liðin mættust í Hleðsluhöllinni. Jafnræði var á með…
HSÍ | Fjölliðamótum yngri flokka frestað

HSÍ | Fjölliðamótum yngri flokka frestað

Í gær fundaði HSÍ með ÍSÍ og öðrum sérsamböndum eins og hafði verið ákveðið á fundi sambandanna á mánudag með…
Fjórar stelpur með yngri landsliðum

Fjórar stelpur með yngri landsliðum

Fjórir Selfyssingar voru valdir í yngri landslið kvenna á dögunum.  Hólmfríður Arnar Steinsdóttir var valin í U-18 ára landslið kvenna…
Aðalfundur handknattleiksdeildar 2020

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2020

Aðalfundur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 11. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir,…
Bílaleiga Akureyrar áfram styrktaraðili Selfoss

Bílaleiga Akureyrar áfram styrktaraðili Selfoss

Bílaleiga Akureyrar – Höldur og handknattleiksdeild Umf. Selfoss hafa endurnýjað samstarfssamning sinn en aðilarnir skrifuðu undir þriggja ára samning á…
Sigur í toppbaráttunni

Sigur í toppbaráttunni

Stelpurnar sigruðu í kvöld FH í Kaplakrika, 25-22.  Þetta var uppgjör liðanna í 2. & 3. sæti Grill 66 deildarinnar…
Fjórir Selfyssingar í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins

Fjórir Selfyssingar í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins

Fjórir Selfyssingar voru á dögunum valdir í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins sem fram fer helgina 28. febrúar til 1. mars…
Gleðin í fyrirrúmi í Mosfellsbæ

Gleðin í fyrirrúmi í Mosfellsbæ

Stelpurnar í 8. flokki fóru á skemmtilegt handboltamót í Mosfellsbæ í febrúar. Stelpurnar stóðu sig virkilega vel og var gleðin…
Fjögur lið frá Selfossi á Ákamótinu

Fjögur lið frá Selfossi á Ákamótinu

Stelpurnar í 7. flokki stóðu sig með stakri prýði á Ákamótinu sem haldið var í Kópavogi í febrúar. Ljósmyndir frá…
Endurreisn í Mýrinni

Endurreisn í Mýrinni

Selfyssingar áttu harma að hefna gegn Stjörnunni eftir síðasta leik liðanna í Coca Cola-bikarnum. Selfoss vann fjögurra marka sigur í…
Sigur hjá stelpunum í Eyjum

Sigur hjá stelpunum í Eyjum

Stelpurnar gerðu góða ferð til Eyja og sigruðu ÍBV U með þremur mörkum, 25-28. Selfyssingar tóku frumkvæðið strax í byrjun…
Halldór Jóhann tekur við Selfoss

Halldór Jóhann tekur við Selfoss

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur ráðið Halldór Jóhann Sigfússon sem þjálfara meistaraflokks karla frá og með næsta tímabili, en Halldór skrifaði…
Landsbankinn og handknattleiksdeildin endurnýja samning sinn

Landsbankinn og handknattleiksdeildin endurnýja samning sinn

Landsbankinn og Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hafa endurnýjað samstarfssamning sinn.  Um langt skeið hefur Landsbankinn verið einn af aðalstyrktaraðilum deildarinnar og…
Öruggur sigur Selfyssinga í Hleðsluhöllinni

Öruggur sigur Selfyssinga í Hleðsluhöllinni

Meistaraflokkur karla lagði Aftureldingu örugglega með átta mörkum í Hleðsluhöllinni í kvöld, 35-27. Leikurinn byrjaði nokkuð jafnt og var staðan…
Átta marka sigur hjá stelpunum

Átta marka sigur hjá stelpunum

Selfoss sigraði HK U örugglega í kvöld með átta mörkum, 30-22, þegar liðin mættust í Hleðsluhöllinni í Grill 66 deild…
Allar æfingar falla niður hjá Umf. Selfoss föstudaginn 14. febrúar

Allar æfingar falla niður hjá Umf. Selfoss föstudaginn 14. febrúar

Í ljósi þess að Almannavarnir hafa gefið út rauða veðurviðvörun fyrir Suðurland á morgun falla allar æfingar hjá Umf. Selfoss…
Skellur gegn Fjölni

Skellur gegn Fjölni

Stelpurnar töpuðu fyrir Fjölni á útivelli í gær með einu marki í hádramatískum leik, 22-21. Allt var í járnum í…
Tvö stig sótt norður

Tvö stig sótt norður

Selfoss gerði góða ferð norður á land og sóttu tvö stig er þeir unnu KA með fimm marka mun, 26-31.…
Skellur í Mýrinni

Skellur í Mýrinni

Selfoss steinlá í kvöld á móti Stjörnunni, 34-21.  Strákarnir eru því fallnir úr leik í Coca-Cola bikarnum í ár. Stjarnan…
Tveggja marka sigur hjá stelpunum

Tveggja marka sigur hjá stelpunum

Stelpurnar áttu síðari leik tvíhöfðans í Hleðsluhöllinni í kvöld.  Þar unnu þær frískt lið ÍR í toppbaráttunni í Grill 66…
Sjö marka tap í Suðurlandsslagnum

Sjö marka tap í Suðurlandsslagnum

Selfoss lá fyrir Eyjamönnum í Suðurlandsslagnum í dag með sjö mörkum, 29-36. Þetta var fyrsti leikur Einars Sverrissonar í Hleðsluhöllinni…
Tvö stig kláruð í Kórnum

Tvö stig kláruð í Kórnum

Selfoss mætti HK í sínum fyrsta leik í Olísdeildinni á nýju ári.   Íslandsmeistararnir sóttu öruggan sigur í greipar heimamanna, 29-34.…
Sigur á Fylki í Árbænum

Sigur á Fylki í Árbænum

Selfoss sigraði Fylki nokkuð örugglega í Árbænum í gær, 19-23, í Grill 66 deild kvenna. Selfyssingar voru með yfirhöndina allan…
Strákarnir mæta Stjörnunni í bikarnum

Strákarnir mæta Stjörnunni í bikarnum

Dregið var í 8-liða úrslit í Coca Cola bikarnum í hádeginu í dag. Meistaraflokkur karla var fulltrúi okkar Selfyssinga í…
Sterkur sigur á Víkingum

Sterkur sigur á Víkingum

Selfoss sigraði Víkinga með 13 mörkum, 29-16, þegar liðin mættust í Hleðsluhöllinni í Grill 66 deild kvenna í kvöld. Jafnræði…
Selfoss sækir sigur í fyrsta leik ársins

Selfoss sækir sigur í fyrsta leik ársins

Selfoss sigraði U-lið Vals á Hlíðarenda í kvöld, 25-22. Jafnræði var með liðunum lengst af í fyrri hálfleik, jafnt á…
Fjórir Selfyssingar á EM

Fjórir Selfyssingar á EM

Ljóst er að fjórir Selfyssingar verða í leikmannahóp landsliðsins sem fer á Evrópumeistaramótið í handbolta eftir að Guðmundur Guðmundsson tilkynnti…
Ísak og Tryggvi með silfur í Þýskalandi

Ísak og Tryggvi með silfur í Þýskalandi

Selfyssingarnir Ísak Gústafsson og Tryggvi Þórisson léku með U-18 ára landsliði Íslands sem tók þátt á hinu árlega Sparkassen Cup…
Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Árborgar 2019

Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Árborgar 2019

Knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir og handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Sveitarfélagsins Árborgar á…
Sextán ungmenni í landsliðsverkefnum í byrjun árs

Sextán ungmenni í landsliðsverkefnum í byrjun árs

Sextán Selfyssingar hafa verið valdir í yngri landslið Íslands sem æfa nú í byrjun janúar, þar af sex í hæfileikamótun…
Ísak og Tryggvi á Sparkassen Cup

Ísak og Tryggvi á Sparkassen Cup

Þeir Ísak Gústafsson og Tryggvi Þórisson voru valdir í 16 manna leikmannahóp U-18 ára landsliðsins sem fer á Sparkassen Cup…
Tap gegn Val í hörkuleik

Tap gegn Val í hörkuleik

Selfoss mætti Val í síðasta leik fyrir jól í Hleðsluhöllinni. Valur hafði tveggja marka sigur, 31-33, eftir stórskemmtilegan leik. Valsarar…
Fjórir Selfyssingar í æfingahóp landsliðsins

Fjórir Selfyssingar í æfingahóp landsliðsins

Þeir Haukur Þrastarson, Elvar Örn Jónsson, Janus Daði Smárason og Bjarki Már Elísson eru allir í æfingahópi A-landsliðs karla. Guðmundur…
Katla María í afrekshóp HSÍ

Katla María í afrekshóp HSÍ

Katla María Magnúsdóttir var á dögunum valin í afrekshóp HSÍ, en Arnar Pétursson landsliðsþjálfari boðaði 18 leikmenn til æfinga. Afrekshópurinn…
Röskun á æfingum vegna óveðurs

Röskun á æfingum vegna óveðurs

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er appelsínugul viðvörun í gildi á Suðurlandi frá kl. 15:00 í…
Skin og skúrir á aðventunni

Skin og skúrir á aðventunni

Báðir meistaraflokkar Selfoss áttu leiki í gær.  Strákarnir sigruðu Olísdeildarslag við ÍR í Austurbergi, 29-31.  Í Grill 66 deildinni töpuðu…
Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2019 hjá Ungmennafélagi Selfoss á verðlaunahátíð…
Jólatilboð JAKO

Jólatilboð JAKO

Fimmtudaginn 5. desember verður Jako með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Sex marka tap gegn FH

Sex marka tap gegn FH

Selfyssingar töpuðu fyrir FH í Hleðsluhöllinni í kvöld með sex mörkum, 31-37. Jafnræði var með liðunum fram á 12. mínútu…
Góður sigur á Stjörnunni

Góður sigur á Stjörnunni

Selfoss sigraði U-lið Stjörnunnar með þremur mörkum í kvöld í Hleðsluhöllinni, 25-22. Selfyssingar byrjuðu leikinn betur en Stjarnan jafnaði í…
Kaffi Krús áfram bakhjarlar handboltans

Kaffi Krús áfram bakhjarlar handboltans

Handknattleiksdeild Selfoss og Kaffi Krús skrifuðu á dögunum undir áframhaldandi samstarfssamning.  Vinir okkar á Kaffi Krús hafa verið stoltir bakhjarlar…
Öruggur sigur í Grafarvogi

Öruggur sigur í Grafarvogi

Selfyssingar unnu öruggan sigur gegn Fjölni í Olísdeildinni í kvöld, leikurinn fór fram í Dalhúsum og endaði 35-26. Heimamenn voru…
Selfoss áfram í átta liða úrslit bikarsins

Selfoss áfram í átta liða úrslit bikarsins

Meistaraflokkur karla tryggði sig áfram í átta liða úrslit Coca Cola bikar karla eftir 13 marka sigur á Þór Akureyri…
Sigur í hörkuleik gegn Fram

Sigur í hörkuleik gegn Fram

Selfyssingar unnu Fram í Hleðsluhöllinni í kvöld með sex mörkum, 30-24. Selfoss hafði yfirhöndina nánast allan fyrri hálfleik en Framarar…
Jafntefli gegn Gróttu á Nesinu

Jafntefli gegn Gróttu á Nesinu

Stelpurnar gerðu jafntefli gegn Gróttu á Seltjarnanesinu í dag, 22-22. Leikurinn var nokkuð jafn allan tímann og liðin skiptust á…
Vélaverkstæði Þóris styður áfram við bakið á handboltanum

Vélaverkstæði Þóris styður áfram við bakið á handboltanum

Vélaverkstæði Þóris og handknattleiksdeild Selfoss skrifuðu á dögunum undir áframhaldandi styrktarsamning, fyrirtækið verður því áfram einn af helstu styrktaraðilum deildarinnar.…
Skellur gegn Haukum

Skellur gegn Haukum

Selfoss fékk skell í Hafnarfirðinum í kvöld er þeir mættu Haukum og töpuðu þeir með sjö mörkum, 36-29. Leikurinn var…
Tæpar 400 þúsund krónur söfnuðust í styrktarleik

Tæpar 400 þúsund krónur söfnuðust í styrktarleik

Í gærkvöld fór fram leikur Selfoss og KA/Þórs í Coca Cola bikarkeppni HSÍ.  Ákveðið var að leikurinn yrði styrktarleikur og…
KA/Þór númeri of stórar

KA/Þór númeri of stórar

Stelpurnar féllu í kvöld úr leik í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarkeppni HSÍ þegar þær mættu KA/Þór í Hleðsluhöllinni, 21-29.…
Sigur á Stjörnunni í háspennuleik

Sigur á Stjörnunni í háspennuleik

Selfoss tók á móti Sjtörnunni í Hleðsluhöllinni í kvöld.  Eins og of vill verða þegar Selfoss leikur handbolta var háspenna…
Byko í hóp styrktaraðila Selfoss

Byko í hóp styrktaraðila Selfoss

Fulltrúar Byko og handknattleiksdeildar Selfoss undirrituðu á dögunum samstarfssamning, Byko verður þar með einn af styrktarðilum handboltans á Selfossi. Handknattleiksdeildin…
Fimm marka sigur eftir frábæran seinni hálfleik

Fimm marka sigur eftir frábæran seinni hálfleik

Stelpurnar tóku á móti nágrönnum sínum frá Eyjum í Grill 66 deildinni í Hleðsluhöllinni í kvöld, Selfoss sigraði leikinn með…
Tap í Mosfellsbænum

Tap í Mosfellsbænum

Strákarnir töpuðu með einu marki gegn Aftureldingu í kvöld í Mosfellsbænum, 32-31. Selfyssingar byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust…
Vetrartilboð JAKO

Vetrartilboð JAKO

Fimmtudaginn 31. október verður Jako með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Sigur í Kórnum

Sigur í Kórnum

Stelpurnur kíktu í Kópavoginn í dag og sigruðu þar lið HK U með þremur mörkum, 23-26. Selfoss byrjaði leikurinn mun…
Fyrsta tapið í vetur hjá stelpunum

Fyrsta tapið í vetur hjá stelpunum

Selfoss mætti Fjölnisstúlkum í Hleðsluhöllinni í kvöld í 5. umferð Grill 66 deildarinnar og tapaði með 7 mörkum, 21-28. Leikurinn…
Meistaramyndin vígð

Meistaramyndin vígð

Mynd af Íslandsmeisturum í handknattleik árið 2019 var vígð á sigurleik Selfoss gegn KA sem fram fór í Hleðsluhöllinni á…
Akureyrarþema þegar dregið var bikarnum

Akureyrarþema þegar dregið var bikarnum

Dregið var í 16-liða úrslit karla og kvenna í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola bikarnum, í hádeginu í dag. Strákarnir munu…
Norðanmenn lagðir í markaleik

Norðanmenn lagðir í markaleik

Það var nóg af mörkum fyrir alla í leik Selfoss og KA í þessum leik í Olísdeild karla í kvöld,…
Þökkum stuðninginn

Þökkum stuðninginn

Handknattleiksdeildin vill koma sérstökum þökkum á framfæri til þeirra sem hafa stutt við liðið í gegnum Evrópukeppnina. Liðið féll úr…
Selfoss fallið úr EHF Cup eftir tap fyrir Malmö

Selfoss fallið úr EHF Cup eftir tap fyrir Malmö

Selfoss mættu HK Malmö frá Svíþjóð í Hleðsluhöllinni í EHF Cup í gærkvöldi.  Leiknum lauk með tveggja marka sigri Svíanna,…
Sigur í uppgjöri toppliðanna

Sigur í uppgjöri toppliðanna

Selfoss lagði ÍR í toppbaráttunni í Grill 66 deild kvenna í kvöld.  Leikið var í Austurbergi og enduðu leikar 25-23.…
Ég vil sjá þig á laugardaginn

Ég vil sjá þig á laugardaginn

Handboltalið Selfoss tekur á móti HK Malmö, frá Svíþjóð, í Evrópukeppninni næstkomandi laugardag 12. október kl. 18. Þetta er seinni…
Selfoss vann Suðurlandsslaginn

Selfoss vann Suðurlandsslaginn

Selfyssingar gerðu góða ferð til Eyjunar fögru í kvöld og sóttu þar tvö stig og heiðurinn um Suðurland með eins…
Fimm Selfyssingar í landsliðshópnum

Fimm Selfyssingar í landsliðshópnum

Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 19 manna æfingahóp A-landsliðs karla vegna landsleikjanna gegn Svíþjóð í lok október. Fyrri leikurinn fer…
Selfoss sex mörkum undir í einvíginu

Selfoss sex mörkum undir í einvíginu

Selfoss tapaði með sex mörkum í gær, 33-27, gegn sænska liðinu HK Malmö í fyrri leik annarar umferðar Evrópukeppni félagsliða.…
Selfoss mætir HK Malmö í Svíþjóð

Selfoss mætir HK Malmö í Svíþjóð

Í dag fer fram leikur HK Malmö og Selfoss í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða.  Leikurinn hefst kl 16.00 að sænskum…
Stelpurnar með fullt hús stiga á toppnum

Stelpurnar með fullt hús stiga á toppnum

Selfoss tyllti sér á toppinn á Grill66-deildinni eftir sigur á Fylki í Hleðsluhöllinni, 22-17. Stelpurnar voru lengi í gang og…
Selfyssingar unnu nýliðana

Selfyssingar unnu nýliðana

Selfyssingar tóku á móti HK í 3. umferð Olísdeildarinnar í Hleðsluhöllinni í kvöld, 29-25. Selfyssingar byrjuðu fyrri hálfleik betur og…
Evrópuáheit

Evrópuáheit

Meistaraflokkur karla tekur nú þátt í Evrópukeppni annað árið í röð. Við mætum HK Malmö frá Svíþjóð í 2.umferð keppninnar.…
Áframhaldandi samstarf við Hótel Selfoss

Áframhaldandi samstarf við Hótel Selfoss

Á dögunum skrifuðu fulltrúar handknattleiksdeildarinnar undir áframhaldandi samstarfssamning við Hótel Selfoss. Deildin er gríðarlega ánægð með samstarfið og hefur verið…
Erfið fæðing í Víkinni

Erfið fæðing í Víkinni

Stelpurnar unnu sex marka sigur gegn liði Víkings í kvöld, 19-25.  Þetta var leikur í annar leikur þeirra í Grill…
Hausttilboð JAKO

Hausttilboð JAKO

Miðvikudaginn 18. september verður Jako með hausttilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Skellur gegn ÍR í Hleðsluhöllinni

Skellur gegn ÍR í Hleðsluhöllinni

Selfyssingar lutu í lægra haldi fyrir ÍR í sínum fyrsta heimaleik í Olísdeildinni í kvöld, 28-35. Leikurinn var nokkuð jafn…
Markmannsæfingar hjá yngri flokkum hafnar

Markmannsæfingar hjá yngri flokkum hafnar

Í vetur verður boðið upp á sérstakar markmannsæfingar fyrir alla iðkendur yngri flokkum handboltans. Í sumar fékk handknattleiksdeildin til sín…
Stelpurnar byrja á sigri í Grillinu

Stelpurnar byrja á sigri í Grillinu

Meistaraflokkur kvenna hóf leik í Grill66-deildinni í Hleðsluhöllinni í kvöld með sigri á U-liði Vals, 26-21. Valsstúlkur mættu ákveðnari til…
Strákarnir byrja Olísdeildina með sigri

Strákarnir byrja Olísdeildina með sigri

Meistaraflokkur karla hóf leik í Olísdeildinni þennan veturinn í kvöld í stórleik fyrstu umferðar.  Þar mættu þeir FH sem spáð…
Selfoss mætir HK Malmö í EHF cup

Selfoss mætir HK Malmö í EHF cup

Það er ljóst að Selfoss mæti HK Malmö frá Svíþjóð í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða (EHF Cup). Þetta varð ljóst…
Alexander framlengir við Selfoss

Alexander framlengir við Selfoss

Alexander Hrafnkelsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss. Alexander er ungur og efnilegur markmaður og hefur staðið sig gríðarlega…
Tap gegn FH í meistarakeppni HSÍ

Tap gegn FH í meistarakeppni HSÍ

Selfoss tapaði í kvöld í framlengdum leik gegn FH í meistarakeppni HSÍ, 33-35.  Liðin áttust við í Hleðsluhöllinni í þessum…
Tinna Sigurrós framlengir

Tinna Sigurrós framlengir

Tinna Sigurrós Traustadóttir samdi á dögunum við handknattleiksdeild Selfoss. Tinna, sem er aðeins 15 ára gömul, er örvhent skytta og…
Heimsmeistaramót U-19 ára lokið

Heimsmeistaramót U-19 ára lokið

Fyrr í mánuðinum lauk heimsmeistaramóti U-19 ára karla sem fram fór í Skopje í Norður-Makedóníu.  Íslenska landsliðið var á meðal…
Handboltaæfingar byrjaðar

Handboltaæfingar byrjaðar

Þá eru æfingar hafnar hjá yngri flokkum í handboltanum. Æfingatöfluna má sjá hér meðfylgjandi. Allar æfingar fara fram í Hleðsluhöllinni,…
Hulda áfram hjá Selfoss

Hulda áfram hjá Selfoss

Hulda Dís Þrastardóttir verður áfram í herbúðum Selfoss en hún samdi á dögunum við handknattleiksdeild Selfoss. Huldu þarf ekki að…
ÍR sigraði Ragnarsmót kvenna

ÍR sigraði Ragnarsmót kvenna

ÍR-stelpur sigruðu Ragnarsmót kvenna sem lauk í gær. Mótið var æsispennandi fram að lokasekúndu, ÍR var undir gegn Gróttu, en…
Valur sigraði Ragnarsmót karla 2019

Valur sigraði Ragnarsmót karla 2019

Valur sigraði Ragnarsmót karla 2019 eftir sigur á ÍBV í úrslitaleik á laugardaginn s.l. Selfoss endaði í 5. sæti á…
Ragnarsmótið hefst í dag

Ragnarsmótið hefst í dag

Í dag hefst hið árlega Ragnarsmót í handbolta á Selfossi, eitt elsta og virtasta æfingamót á Íslandi sem nú er…
Guðni framlengir við Selfoss

Guðni framlengir við Selfoss

Guðni Ingvarsson hefur ákveðið að taka slaginn áfram á Selfossi og hefur framlengt við handknattleiksdeild Umf. Selfoss. Guðni er uppalinn…
Ísland í 5. sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Ísland í 5. sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

U-17 ára landslið Íslands lauk leik á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Azerbaijan í dag þegar þeir sigruðu Slóveníu í leik um…
Magnús Øder snýr aftur heim

Magnús Øder snýr aftur heim

Magnús Øder Einarsson hefur samið við Selfoss til tveggja ára.  Hann er Selfyssingum að góðu kunnur, enda uppalinn hér. Þessi…
Harpa til Vendsyssel

Harpa til Vendsyssel

Harpa Sólveig Brynjarsdóttir kveður Selfoss þar sem hún flytur til Álaborgar í Danmörku en hún mun leika þar með danska…
Ari Sverrir framlengir við Selfoss

Ari Sverrir framlengir við Selfoss

Ari Sverrir Magnússon framlengdi á dögunum við Selfoss til tveggja ára.  Ari Sverrir lék með U-liði og 3. flokki Selfoss…
Góð Partille ferð að baki hjá 4. flokk

Góð Partille ferð að baki hjá 4. flokk

Yngra ár 4.flokks tók þátt í Partille Cup á dögunum en mótið er eitt stærsta og skemmtilegasta handboltamót heims og…
Selfoss mætir Malmö eða Spartak Moskva í EHF Cup

Selfoss mætir Malmö eða Spartak Moskva í EHF Cup

Selfoss mun mæta annaðhvort liði HK Malmö frá Svíþjóð eða HC Spartak Moskva frá Rússlandi í 2 .umferð Evrópukeppni félagsliða…
Hrafnhildur Hanna út í atvinnumennsku

Hrafnhildur Hanna út í atvinnumennsku

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur samið við franska úrvalsdeildarliðið Bourg-de-Péage Drôme Handball. Hrafnhildur Hanna er uppalin á Selfossi og hefur leikið…
Selfoss kemur inn í 2.umferð í EHF Cup

Selfoss kemur inn í 2.umferð í EHF Cup

Í gær gaf Evrópska handknattleikssambandið út lista yfir þáttökulið í Evrópukeppni félagsliða (EHF Cup). Selfoss kemur þar inn í 2.…
Selfyssingar gerðu gott mót með U-17

Selfyssingar gerðu gott mót með U-17

Í síðustu viku tók U-17 landslið karla þátt í árlegu móti, European Open 17, sem fram fer í Svíþjóð samhliða…
Katla Björg framlengir við Selfoss

Katla Björg framlengir við Selfoss

Línumaðurinn Katla Björg Ómarsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Katla er aðeins 21 árs og…
Sölvi framlengir við Selfoss

Sölvi framlengir við Selfoss

Markmaðurinn Sölvi Ólafsson hefur framlengt við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára.  Sölvi hlaut sitt handboltalega uppeldi á Selfossi þar sem…
Danskur markmaður til Selfoss

Danskur markmaður til Selfoss

Meistaraflokki kvenna hefur borist liðsstyrkur frá Danaveldi.  Markmaðurinn Henriette Østergaard hefur samið við Selfoss til tveggja ára.  Henriette er tvítug…
Þjálfarateymi Íslandsmeistaranna frágengið

Þjálfarateymi Íslandsmeistaranna frágengið

Í síðustu viku var Grímur Hergeirsson ráðinn þjálfari meistaraflokks karla.  Nú hefur verið gengið frá öðrum stöðum í þjálfarateyminu.  Þórir…
Styrktar- og hreyfifærninámskeið

Styrktar- og hreyfifærninámskeið

Í júlí verður haldið styrktar- og hreyfifærninámskeið fyrir krakka fædda 2004-2007 í Hleðsluhöllinni.  Námskeiðið er opið öllum krökkum á þessum…
Sverrir áfram innan herbúða Selfoss

Sverrir áfram innan herbúða Selfoss

Sverrir Pálsson mun spila áfram með Selfoss en Sverrir framlengdi á dögunum við handknattleiksdeildina til tveggja ára.  Sverrir er einn…
Grímur ráðinn þjálfari meistaraflokks karla

Grímur ráðinn þjálfari meistaraflokks karla

Grímur Hergeirsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Grímur er Selfyssingur í húð og hár og…
Elvar bestur og Haukur efnilegastur annað árið í röð

Elvar bestur og Haukur efnilegastur annað árið í röð

Á sunnudaginn fór fram verðlaunahóf HSÍ og Olís. Þar voru leikmenn, þjálfarar og dómarar í Olís- og Grill66-deildunum heiðraðir fyrir…
Haukur tilnefndur sem besti ungi leikstjórnandi heims

Haukur tilnefndur sem besti ungi leikstjórnandi heims

Haukur okkar Þrastarson er tilnefndur sem besti ungi leikstjórnandi heims af vefsíðunni HandballPlanet.com. Hauk­ur er til­nefnd­ur sem besti leik­stjórn­and­inn ásamt…
Einar Baldvin til Selfoss

Einar Baldvin til Selfoss

Markmaðurinn efnilegi Einar Baldvin Baldvinsson hefur skrifað undir eins árs lánssamning við handknattleiksdeild Selfoss. Einar Baldvin kemur til okkar frá…
Handknattleiksdeildin og Sportís semja

Handknattleiksdeildin og Sportís semja

Handknattleiksdeild Selfoss og Sportís hafa gert með sér samning til þriggja ára um að meistaraflokkar Selfoss spili í Asics skóm.…
Ísland úr leik þrátt fyrir sigur

Ísland úr leik þrátt fyrir sigur

Kvennalandslið Íslands kemst ekki á HM 2019 en það var ljóst eftir eins marks sigur gegn Spánverjum í gær. Fyrri…
Selfoss í Meistaradeild Evrópu

Selfoss í Meistaradeild Evrópu

Selfoss hefur skráð meistaraflokk karla til leiks í Meistaradeild Evrópu. Selfoss vann sér rétt til þáttöku í Meistaradeildinni með því…
Íslandsmeistara-handboltaskóli Selfoss í sumar

Íslandsmeistara-handboltaskóli Selfoss í sumar

Handknattleiksdeild Selfoss verður með handboltaskóla í sumar eins og undanfarin ár. Það verða þrjár vikur í boði í ár það…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Lokahóf handboltaakademíunnar

Lokahóf handboltaakademíunnar

Sameiginlegt lokahóf Handknattleiksakademíu og 3. flokks Selfoss fór fram um miðjan maí.  Þetta var að vanda skemmtileg samkoma, sól á…
17 Selfyssingar í landsliðsverkefnum

17 Selfyssingar í landsliðsverkefnum

Það eru ekki allir Selfyssingar komnir í sumarfrí þrátt fyrir að almennri keppni sé lokið.  Nú í maí og fram…
Perla með landsliðinu til Spánar

Perla með landsliðinu til Spánar

Perla Ruth Albertsdóttir er úti með A-landsliði kvenna, en liðið hefur verið út í Noregi síðustu daga þar sem stelpurnar…
Handboltaskóli Selfoss

Handboltaskóli Selfoss

Handknattleiksdeild Selfoss verður með handboltaskóla í sumar eins og undanfarin ár. Það verða þrjár vikur í boði í ár það…
Sjö Selfyssingar með A-landsliði karla

Sjö Selfyssingar með A-landsliði karla

Sjö Selfyssingar voru valdir í 19 manna æfingahóp sem landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson valdi vegna leikja Íslands gegn Grikkjum og Tyrkjum…
5.flokkur eldri deildarmeistarar

5.flokkur eldri deildarmeistarar

5. flokkur eldra ár varð deildarmeistarar þegar þeir unnu alla sína leiki í 3. deild A örugglega. Strákarnir spiluðu á…
Elvar og Perla valin best á lokahófinu

Elvar og Perla valin best á lokahófinu

Lokahóf handknattleiksdeildarinnar fór fram síðastliðinn laugardag í hátíðarsal Hótel Selfoss. Hófið fór vel fram og var góð mæting. Gunnar Sigurðarson…
SELFOSS ÍSLANDSMEISTARAR 2019

SELFOSS ÍSLANDSMEISTARAR 2019

Selfoss urðu í gær Íslandsmeistarar Olísdeildar karla árið 2019, í fyrsta skipti í sögu félagsins! Leikurinn endaði með 10 marka…
Sigur sóttur á Ásvelli

Sigur sóttur á Ásvelli

Selfyssingar unnu ótrúlegan sigur á Haukum í Schenker höllinni á Ásvöllum í kvöld í framlengdum leik, 30-32.  Þetta var þriðji…
Eins marks tap í Hleðsluhöllinni

Eins marks tap í Hleðsluhöllinni

Selfoss tapaði naumlega gegn Haukum í leik tvö í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Hleðsluhöllinni í kvöld, 26-27. Staðan…
Örn áfram með kvennaliðið

Örn áfram með kvennaliðið

Örn Þrastarson mun halda áfram sem þjálfari meistaraflokks kvenna í handknattleik, en hann endurnýjaði samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss á…
Selfoss komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu

Selfoss komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu

Selfoss vann fyrsta leik sinn gegn Haukum í Schenkerhöllinni í úrslitaeinvíginu og er því komið 1-0 yfir. Leikurinn endaði 22-27…
Erum með bestu stuðningsmenn á landinu

Erum með bestu stuðningsmenn á landinu

Það er ljóst að Selfyssingar munu keppa við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir að Haukar unnu ÍBV í oddaleik á laugardaginn.…
Stelpurnar í 6.flokk komnar í efstu deild

Stelpurnar í 6.flokk komnar í efstu deild

Um helgina fór fram 6.flokks mót á Akureyri. Þar vann 6. flokkur kvenna eldri alla sína leiki og eru þar…
Folatollur afhentur

Folatollur afhentur

Eins og áður hefur komið fram var dregið í vorhappadrætti handknattleiksdeildar Selfoss í lok apríl. Féll fyrsti vinningur, folatollur frá…
Sópurinn á lofti á Selfossi

Sópurinn á lofti á Selfossi

Selfoss mætti Valsmönnum í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í troðfullri Hleðsluhöll í kvöld.  Leiknum lauk með sigri Selfoss,…
Sigur sóttur á Hlíðarenda

Sigur sóttur á Hlíðarenda

Selfoss mætti Valsmönnum í öðrum leik liðanna í undanúrslitum íslandsmótsins á Hlíðarenda í kvöld.  Fjórði leikur Selfyssinga í úrslitakeppninni og…
Sigur á Val í fyrsta leik

Sigur á Val í fyrsta leik

Selfoss vann Val í framlengdum leik í Hleðsluhöllinni í gær, 35-34, en leikurinn var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts…
Vel heppnað Bónusmót að baki

Vel heppnað Bónusmót að baki

Dagana 25.-28. apríl fór fram fjölmennasta íþróttamót á Suðurlandi og stærsta handboltamót á Íslandi þetta árið þegar Bónusmótið í handbolta…
Dregið í Vorhappdrættinu

Dregið í Vorhappdrættinu

Dregið var í Vorhappdrætti handknattleiksdeildar í gær í vitna viðurvist. Vinningarnir eru stórglæsilegir að þessu sinni og heildarverðmæti þeirra eru…
Bónusmótið um helgina

Bónusmótið um helgina

Um helgina fer fram Bónusmótið í handbolta, en það er stærsta handboltamót á Íslandi. Mótið er fyrir iðkendur 7. flokks…
Ómar Vignir inn í Heiðurshöll Selfoss

Ómar Vignir inn í Heiðurshöll Selfoss

Ómar Vignir Helgason var tekinn inn í Heiðurshöll Selfoss í hálfleik í leik Selfoss og ÍR á laugardaginn s.l. Til…
Selfoss áfram í undanúrslit eftir sigur á ÍR

Selfoss áfram í undanúrslit eftir sigur á ÍR

Selfoss er komið áfram í undanúrslit Íslandsmótsins eftir dramatískan eins marks sigur á ÍR í Austurbergi í kvöld, 28-29. Selfoss…
Naumur sigur á ÍR í fyrsta leik

Naumur sigur á ÍR í fyrsta leik

Selfoss vann ÍR 27-26 í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla í Hleðsluhöllinni í gær. Leikurinn var jafn framan…
Vorhappadrætti handknattleiksdeildar

Vorhappadrætti handknattleiksdeildar

Hafin er sala miða í vorhappadrætti handknattleiksdeildar Selfoss. Vinningar eru af fáheyrðum gæðum og heildaverðmæti rúm ein milljón króna. Um…
Landsliðsæfingar hjá U-15

Landsliðsæfingar hjá U-15

Það voru öflugir Selfyssingar sem æfðu með U-15 ára landsliði karla og kvenna um síðustu helgi í Kórnum. Það voru…
Styðjum strákana í úrslitakeppninni

Styðjum strákana í úrslitakeppninni

Framundan er úrslitakeppni Olísdeildarinnar en Selfyssingar hefja leik í Hleðsluhöllinni laugardaginn 20. apríl þegar þeir taka á móti ÍR í…
Hannes Jón mun ekki taka við þjálfun Selfoss

Hannes Jón mun ekki taka við þjálfun Selfoss

Hannes Jón Jónsson hefur rift samningi sínum við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss og mun ekki taka við þjálfun liðsins á næsta…
Atli Ævar áfram hjá Selfoss

Atli Ævar áfram hjá Selfoss

Atli Ævar Ingólfsson hefur framlengt við Selfoss til tveggja ára.  Eru þetta mjög svo ánægjulegar fréttir enda var Atli Ævar…
17 Selfyssingar með landsliðum Íslands

17 Selfyssingar með landsliðum Íslands

Nú er að skella á landsliðsverkefni hjá flestöllum yngri landsliðum og A-landsliði karla. A-landslið karla tekur á móti Norður-Makedóníu nú…
Annað sætið tryggt með sigri á Stjörnunni

Annað sætið tryggt með sigri á Stjörnunni

Selfoss gerði sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna með 16 mörkum í lokaleik sínum í Olísdeild karla í TM-höllinni í…
Öruggur sigur á Gróttu

Öruggur sigur á Gróttu

Það má loksins segja það að Selfoss hafi unnið öruggan sigur, það gerðist þegar liðið vann Gróttu í Hleðsluhöllinni í…
Sigur í síðasta leik

Sigur í síðasta leik

Stelpurnar léku sinn síðasta leik í Olísdeildinni á þessu tímabili í kvöld, en liðið sigraði HK í Digranesi með 6…
Alexander Egan framlengir við Selfoss

Alexander Egan framlengir við Selfoss

Örvhenti hornamaðurinn Alexander Már Egan hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Alexander er uppalinn Selfyssingur og…
4. flokkur deildarmeistarar

4. flokkur deildarmeistarar

Lið Selfoss í 4. flokki karla eldri fékk í dag afhentan deildarmeistaratitilinn í 2. deild, en þeir unnu aðra deildina…
Sigur hjá báðum liðum

Sigur hjá báðum liðum

Meistaraflokkar karla og kvenna gerðu góða ferð í kaupstaðinn í dag og sóttu þangað fjögur stig.  Stelpurnar unnu sannfærandi fimm…
Fimm frá Selfossi í landsliðshópnum

Fimm frá Selfossi í landsliðshópnum

Þeir Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson. Teitur Örn Einarsson, Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson verða allir í landsliðshópi…
Hannes, Tryggvi og Ísak framlengja við Selfoss

Hannes, Tryggvi og Ísak framlengja við Selfoss

Þeir Hannes Höskuldsson, Tryggvi Þórisson og Ísak Gústafsson hafa allir framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Selfoss á síðustu misserum.  Allir…
Tap gegn Haukum í Hleðsluhöllinni

Tap gegn Haukum í Hleðsluhöllinni

Selfoss mætti Haukum í troðfullri Hleðsluhöll í Olísdeildinni í kvöld, uppselt var á leikinn og þurfti að vísa fólki frá.…
Fjör á opinni handboltaæfingu

Fjör á opinni handboltaæfingu

Það var fjör í Hleðsluhöllinni á föstudaginn þegar alls mættu 47 hressir krakkar á aldrinum 6-14 ára á opna æfingu…
Vel heppnaður aðalfundur handknattleiksdeildar

Vel heppnaður aðalfundur handknattleiksdeildar

Aðalfundur handknattleiksdeildarinnar var haldinn í Tíbrá miðvikudagskvöldið s.l. Heppnaðist fundurinn með ágætum og var vel mætt. Á dagskrá voru hefðbundin…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2019

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2019

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2019 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 4. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Tveggja marka sigur fyrir norðan

Tveggja marka sigur fyrir norðan

Selfoss gerði góða ferð norður á Akureyri og sigraði KA með tveimur mörkum, 27-29, í Olísdeildinni í kvöld. Selfoss byrjaði…
Tilboðsdagar hjá Jako

Tilboðsdagar hjá Jako

Mánudagana 18. mars og 1. apríl verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50…
Tap í síðasta heimaleiknum

Tap í síðasta heimaleiknum

Stelpurnar töpuðu gegn Eyjastúlkum með 9 mörkum, 19-28, þegar liðin mættust í Olísdeildinni í dag. ÍBV byrjaði leikinn betur og…
Elvar Örn og Dagný María íþróttafólk HSK 2018

Elvar Örn og Dagný María íþróttafólk HSK 2018

Selfyssingarnir Dagný María Pétursdóttir úr taekwondodeild Selfoss og Elvar Örn Jónsson úr handknattleiksdeild Selfoss eru íþróttakona og íþróttakarl Héraðssambandsins Skarphéðins…
Aðalfundur handknattleiksdeildar 2019

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2019

Aðalfundur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 20. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Handknattleiksdeild…
Grátlegt tap gegn Íslandsmeisturunum

Grátlegt tap gegn Íslandsmeisturunum

Stelpurnar töpuðu gegn Íslandsmeisturum Fram í Framhúsinu, Safamýri í Olísdeild kvenna í kvöld, 25-24 eftir háspennu lokamínútur. Í upphafi leiks…
Perla með landsliðinu í Póllandi

Perla með landsliðinu í Póllandi

Perla Ruth Albertsdóttir var valin í A-landslið kvenna sem tekur þátt í 4. liða móti í Gdansk í Póllandi nú…
Selfoss sigraði FH með þremur mörkum

Selfoss sigraði FH með þremur mörkum

Selfoss sigraði FH með þremur mörkum, 26-23, í fullri Hleðsluhöll í Olísdeildinni í kvöld. Selfyssingar byrjuðu af krafti og náðu…
Góður árangur á Ákamótinu

Góður árangur á Ákamótinu

Stelpurnar í 7. flokki kepptu á Ákamóti HK helgina 9. og 10. febrúar og stóðu sig virkilega vel. Ljósmyndir frá…
Stórleikur gegn FH á föstudag

Stórleikur gegn FH á föstudag

Eftir frábæran sigur meistaraflokks karla á Val, mánudaginn s.l. er komið að næsta slag. Selfoss mætir FH, föstudaginn 1.mars. Liðin…
Toppliðið of stór biti í kvöld

Toppliðið of stór biti í kvöld

Stelpurnar töpuðu gegn Val í Hleðsluhöllinni í Olísdeild kvenna í kvöld, 30-17. Í upphafi leiks gekk báðum liðum illa að…
Dýrmæt stig í toppbáráttunni

Dýrmæt stig í toppbáráttunni

Selfoss náði að landa ævintýralegum eins marks sigri á Val í kvöld, 25-26, en úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins. Það…
Hergeir framlengir við Selfoss

Hergeir framlengir við Selfoss

Hornamaðurinn Hergeir Grímsson hefur framlengt við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Hergeir, sem á einmitt afmæli í dag, er 22…
Frítt í rútu á leik Vals og Selfoss

Frítt í rútu á leik Vals og Selfoss

Boðið verður upp á fríar sætaferðir á leik meistaraflokks karla gegn Val á morgun, mánudag. Leikurinn hefst kl 19:30. Þetta…
Hvorugt liðið áfram í bikarnum

Hvorugt liðið áfram í bikarnum

Hvorki meistaraflokki karla né kvenna náðu að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola bikarsins í kvöld.  Meistaraflokkur kvenna steinlá…
Tvíhöfði í bikarnum

Tvíhöfði í bikarnum

Mánudaginn 18. febrúar verður sannkölluð handboltaveisla í Hleðsluhöllinni en Selfossliðin keppa þá í fjórðungsúrslitum Coca Cola-bikarsins. Stelpurnar taka á móti…
Tap gegn Haukum í Hafnarfirði

Tap gegn Haukum í Hafnarfirði

Stelpurnar töpuðu gegn Haukum á Ásvöllum í Olísdeild kvenna í kvöld, 27-20. Haukar náðu fljótt frumkvæði í leiknum, Selfoss náði…
Sigur eftir háspennu

Sigur eftir háspennu

Selfoss lagði ÍBV í Suðurlandsslagnum í Olísdeild karla  í kvöld með tveimur mörkum, 30-28.  ÍBV hafði yfirhöndina mestan luta leiks…
Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2018 hjá Ungmennafélagi Selfoss og er…
Eins marks tap í botnslagnum

Eins marks tap í botnslagnum

Selfoss tapaði gegn KA/Þór með einu marki eftir einn svakalegan lokakafla þar sem stelpurnar köstuðu sigrinum frá sér. Lokatölur 28-29.…
Elvar Örn hefur samið við Skjern

Elvar Örn hefur samið við Skjern

Elvar Örn Jónsson hefur samið við danska stórliðið Skjern, en hann gerði tveggja ára samning við félagið. Hann mun halda…
Sætur sigur í Mosfellsbænum

Sætur sigur í Mosfellsbænum

Selfoss vann eins marks sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ eftir dramatískan lokakafla, 28-29. Jafnt var í byrjun leiks en fljótt…
Stelpurnar kepptu á Seltjarnarnesi

Stelpurnar kepptu á Seltjarnarnesi

Stelpurnar í 8. flokki tóku þátt í Cheerios-mótinu seinustu helgina í janúar. Mótið var haldið á Seltjarnarnesinu og voru stelpurnar…
Dregið í Coca Cola bikarnum

Dregið í Coca Cola bikarnum

Dregið var í 8 liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola bikarnum í hádeginu í dag.  Bæði meistaraflokkur karla og…
Eftirtektarvert framlag Selfyssinga á HM

Eftirtektarvert framlag Selfyssinga á HM

Heimsmeistaramótinu í handbolta lauk á sunnudag með sigri frænda okkar Dana en íslenska liðið endaði í ellefta sæti. Eins og…
Þremur milljónum úthlutað til afreksíþróttafólks

Þremur milljónum úthlutað til afreksíþróttafólks

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem…
Tap eftir góðan fyrri hálfleik

Tap eftir góðan fyrri hálfleik

Stelpurnar tóku á móti Eyjastúlkum nú í dag í síðasta leik annarar umferðar Olísdeildar kvenna. Selfoss var betri aðilinn í…
Hannes Jón verður nýr þjálfari Selfoss

Hannes Jón verður nýr þjálfari Selfoss

Hannes Jón Jónsson mun taka við sem þjálfari meistaraflokks Selfoss eftir þetta keppnistímabil, en hann skrifaði undir þriggja ára samning…
Stórt tap gegn Haukum

Stórt tap gegn Haukum

Stelpurnar lágu fyrir Haukum í kvöld, 33-20 á Ásvöllum í Hafnarfirði Leikurinn var jafn framan af en undir lok fyrri…
Selfoss - Frakkland

Selfoss - Frakkland

Ísland tapaði í gær gegn heimsmeisturum Frökkum með 9 marka mun, 31-22. Áður hafði liðið tapað gegn Þjóðverjum í milliriðlinum…
SS styrkir handknattleiksdeild Selfoss

SS styrkir handknattleiksdeild Selfoss

Sláturfélag Suðurlands og handknattleiksdeild Selfoss hafa gert með sér samstarfssamning, en Hafþór Úlfarsson, deildarstjóri markaðsdeildar SS skrifaði undir samninginn fyrir…
Súrt tap gegn toppliðinu

Súrt tap gegn toppliðinu

Stelpurnar tóku á móti Valskonum í Hleðsluhöllinni í kvöld. Leikurinn fór 27-28 fyrir Val eftir mark á síðustu sekúndubrotum leiksins.…
Sigurliðið sigraði Softballmótið

Sigurliðið sigraði Softballmótið

Sigurliðið sigraði Softballmót Selfoss sem haldið var laugardaginn s.l. Þetta var annað árið sem mótið var haldið og heppnaðist það…
Fimm Selfyssingar á HM

Fimm Selfyssingar á HM

Ljóst er að fimm Selfyssingar verða í leikmannahóp landsliðsins sem fer á heimsmeistaramótið í handbolta eftir að Guðmundur Guðmundsson tilkynnti…
Skellur fyrir norðan

Skellur fyrir norðan

Stelpurnar gerðu töpuðu gegn KA/Þór fyrir norðan í kvöld, 33-22. Jafnræði var með liðunum fram eftir fyrri hálfleik, þegar 10…
Olísdeild kvenna af stað eftir jólafrí

Olísdeild kvenna af stað eftir jólafrí

Nú fer Olísdeildin að rúlla aftur eftir um 7 vikna landsleikja- og jólafrí, en síðustu leikir voru um miðjan nóvember…
Guðjón Baldur og Ísak með brons í Þýskalandi

Guðjón Baldur og Ísak með brons í Þýskalandi

U-19 ára landslið karla vann til bronsverðlauna á Sparkassen Cup í Þýskalandi, en mótið fór fram á milli jóla og…
Nökkvi Dan til Selfoss

Nökkvi Dan til Selfoss

Nökkvi Dan Elliðason hefur gert eins og hálfs árs samning við handknattleiksdeild Selfoss.  Nökkvi, sem er uppalinn Eyjamaður, kemur frá…
Perla Ruth og Elvar Örn íþróttafólk Árborgar 2018

Perla Ruth og Elvar Örn íþróttafólk Árborgar 2018

Þau Perla Ruth Albertsdóttir og Elvar Örn Jónsson voru kosin íþróttakona og íþróttakarl Árborgar árið 2018, annað árið í röð. Kjörinu…
Toyota Selfossi styrkir handboltann

Toyota Selfossi styrkir handboltann

Toyota Selfossi hefur endurnýjað styrktarsamning sinn við handknattleiksdeildina, en Toyota hefur verið dyggur styrktaraðili deildarinnar á undanförnum árum. Þeir Haukur…
Handboltablað Selfoss komið út

Handboltablað Selfoss komið út

Nú ættu allir á Selfossi, í það minnsta, að vera komin með Handboltablaðið í hendurnar. Það er veglegt að vanda og…
Handknattleiksdeildin óskar öllum gleðilegra jóla

Handknattleiksdeildin óskar öllum gleðilegra jóla

Handknattleiksdeild Selfoss óskar öllum þeim stuðningsmönnum, styrktaraðilum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Liðið ár hefur verið…
Árni Steinn valinn í úrvalslið fyrri hluta deildarinnar

Árni Steinn valinn í úrvalslið fyrri hluta deildarinnar

Árni Steinn Steinþórsson var valinn í úrvalslið fyrri hluta Olísdeildar karla á dögunum. Úrvalsliðið var tilkynnt í þættinum Seinni bylgjan og…
Fjórtán frá Selfoss í yngri landsliðum

Fjórtán frá Selfoss í yngri landsliðum

Selfyssingar eiga fjórtán fulltrúa í hópum yngri landsliða og hæfileikamótun Handknattleikssambands Íslands, sem æfa og keppa öðru hvoru megin við…
Fjórir Selfyssingar í landsliðshópnum

Fjórir Selfyssingar í landsliðshópnum

Í gær valdi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, 20 manna æfingahóp sem kemur saman milli jóla og nýárs til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið…
Tap gegn botnliðinu

Tap gegn botnliðinu

Selfoss fékk vænan skell gegn botnliði Akureyrar í dag þegar norðanmenn komu og sigruðu Selfyssinga með 6 mörkum, 28-34. Akureyringar…
Selfoss áfram eftir spennutrylli í Safamýrinni

Selfoss áfram eftir spennutrylli í Safamýrinni

Selfoss er komið í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik eftir sigur gegn Fram 32:31 í æsispennandi…
Eins marks sigur gegn ÍR

Eins marks sigur gegn ÍR

Selfoss sigraði ÍR-inga í Hleðsluhöllinni í kvöld með einu marki, 31-30. Selfoss byrjaði betur og náði þriggja marka forskoti í…
Tap gegn Stjörnunni

Tap gegn Stjörnunni

Selfoss tapaði sínum fyrsta heimaleik í Olísdeildinni í vetur þegar liðið tók á móti Stjörnunni í kvöld. Selfoss byrjaði betur…
Kvennalandsliðið áfram eftir 31 marks sigur

Kvennalandsliðið áfram eftir 31 marks sigur

Stelpurnar okkar tryggðu sér sæti í umspil fyrir HM 2019 með 31 marks sigri á Aserbaísjan í lokaleik liðsins í…
Selfoss U tekur þátt í Íslandsmótinu

Selfoss U tekur þátt í Íslandsmótinu

Í haust var tekin sú ákvörðun að senda til leiks Selfoss U í Íslandsmót karla. Þetta var gert til að…
Tvö stig á Nesinu

Tvö stig á Nesinu

Selfoss vann eins marks sigur á Gróttu í Olísdeildinni á miðvikudagskvöldið s.l. 23-24.  Selfyssingar byrjuðu betur og voru skrefinu á…
Þakkir eftir krefjandi verkefni

Þakkir eftir krefjandi verkefni

Meistaraflokkur karla hefur nú lokið keppni í Evrópukeppni félagsliða eftir þrjú frábær einvígi, nú síðast gegn Azoty-Puławy.  Þetta er frækið afrek…
Landsbankinn styrkir handknattleiksdeildina

Landsbankinn styrkir handknattleiksdeildina

Í tilefni þátttöku karlaliðs Selfoss í Evrópukeppninni í handbolta í vetur hefur Landsbankinn á Selfossi, sem einn aðalstyrktaraðili handknattleiksdeildarinnar, ákveðið…
Tilboðsdagar hjá Jako

Tilboðsdagar hjá Jako

Mánudagana 26. nóvember og 3. desember verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50…
Súrsætur sigur gegn Azoty-Puławy

Súrsætur sigur gegn Azoty-Puławy

Í gærkvöld fór fram leikur Selfoss og KS Azoty-Puławy frá Póllandi, en þetta var síðari leikur 3. umferðar Evrópukepnni félagsliða. …
Sigur gegn Fram

Sigur gegn Fram

Strákarnir unnu góðan sigur á Fram í Olísdeild karla í handbolta í gærkvöldi, 28-23, í Hleðsluhöllinni. Selfoss var með frumkvæðið…
Dregið í Coca-Cola bikarnum

Dregið í Coca-Cola bikarnum

Dregið var í 16 liða úrslit bikarkeppni karla í dag.  Það er ljóst að Selfoss fer í heimsókn til Fram. …
Jafntefli gegn HK

Jafntefli gegn HK

Stelpurnar gerðu jafntefli gegn HK-stelpum í Hleðsluhöllin í kvöld, 27-27, eftir háspenuuleik undir lokin. Selfoss byrjaði leikinn betur og náði…
Erfitt verkefni bíður strákanna

Erfitt verkefni bíður strákanna

Selfoss tapaði með sjö mörkum gegn pólska liðinu Azoty-Puławy í fyrri umferð 3. umferðar Evrópukeppni félagsliða í kvöld, 33-26. Selfoss byrjaði…
Gríðarlega erfitt verkefni gegn sterku liði

Gríðarlega erfitt verkefni gegn sterku liði

Selfoss mætir pólska liðinu Azoty-Puławy í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða, fyrri leikurinn fer fram nú á laugardaginn í Póllandi. Heimaleikurinn…
Tap í botnslagnum

Tap í botnslagnum

Stelpurnar töpuðu með fjórum mörkum í botnslag Olísdeildarinnar gegn Stjörnunni í TM-höllinni í kvöld, 25-21. Leikurinn var jafn framan af…
Fyrsta tapið kom gegn Haukum

Fyrsta tapið kom gegn Haukum

Fyrsta tap Selfyssinga í Olísdeildinni í vetur kom gegn Haukum á útivelli í gær, 30-26 Haukar mættu til leiks í…
Fimm stelpur í landsliðsverkefnum

Fimm stelpur í landsliðsverkefnum

Selfoss á fimm fulltrúa í landsliðum kvenna, en nýverið voru leikmenn valdir í landslið kvenna. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla…
Sigur gegn Íslandsmeisturunum

Sigur gegn Íslandsmeisturunum

Selfoss lagði Íslandsmeistara Fram á þriðjudagskvöldið s.l. með einu marki, 24-25. Fram skoruðu þrjú fyrstu mörkin en Selfyssingar gerðu áhlaup…
Jafnt gegn KA

Jafnt gegn KA

Selfyssingar gerðu jafntefli við KA í kvöld, 27-27, en Stefán Árnason stýrir liði KA. KA byrjaði betur í leiknum og…
Stelpurnar áfram í Coca-cola bikarnum

Stelpurnar áfram í Coca-cola bikarnum

Á föstudaginn heimsótti meistaraflokkur kvenna Fjölni í Dalhús, Grafarvogi.  Fjölnir leikur í næstefstu deild þar sem liðið hefur átt erfitt…
Áskorun: Evrópumarkið

Áskorun: Evrópumarkið

Á dögunum sendi Baldur Róbertsson hjá BR flutningum inn pistil í Dagskránna.  Í þeim pistli gleðst Baldur yfir velgengni handboltaliðs…
Svekkjandi tap í Eyjum

Svekkjandi tap í Eyjum

Selfoss tapaði 25-21 þegar liðið heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn framan…
Landsliðsfólk Selfoss

Landsliðsfólk Selfoss

Nóg var að gera hjá Selfyssku landsliðsfólki um helgina, en Selfoss átti fulltrúa í A-landsliðum karla og kvenna, U-17 og…
Elvar markahæstur gegn Tyrkjum

Elvar markahæstur gegn Tyrkjum

Íslenska A-landsliðið keppti tvo leiki á dögunum í undankeppni EM 2020 sem fram fer í Noregi, Svíþjóð og Austurríki. Ísland…
Ísak valinn besta hægri skyttan í Frakklandi

Ísak valinn besta hægri skyttan í Frakklandi

U-17 ára landslið karla tók þátt í æfingamóti í Lille í Frakklandi nú um helgina. Liðið vann leik sinn við…
Árborg styrkir handknattleiksdeildina vegna þáttöku í Evrópukeppni

Árborg styrkir handknattleiksdeildina vegna þáttöku í Evrópukeppni

Á bæjarráðsfundi miðvikudaginn síðastliðinn var tekin ákvörðun um að veita handknattleiksdeild Umf. Selfoss styrk að upphæð 1,2 milljónum króna vegna…
Fjórir Selfyssingar með A-landsliðinu

Fjórir Selfyssingar með A-landsliðinu

Þeir Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson, Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson voru allir valdir í A-landslið karla á…
Baráttusigur í Kaplakrika

Baráttusigur í Kaplakrika

Selfoss eru enn taplausir, eitt liða, eftir sigur á FH í gærkvöldi.  Leikurinn endaði 27-30 eftir afar spennandi lokamínútur, en…
Selfoss á toppinn eftir sigur

Selfoss á toppinn eftir sigur

Selfoss er komið í fyrsta sæti Olísdeildarinnar eftir gríðarlega sterkan fjögurra marka sigur á Val, 28-24 í Hleðsluhöllinni á miðvikudaginn…
Dregið í Coca-Cola bikarnum

Dregið í Coca-Cola bikarnum

Í hádeginu í dag var dregið í fyrstu umferð bikarkeppninnar, Coca-Cola bikarinn.  Meistaraflokkur kvenna var í pottinum ásamt 15 öðrum…
Fimm marka tap gegn Val

Fimm marka tap gegn Val

Selfoss náði ekki stigum gegn sterku liði Vals í kvöld, en liðið tapaði 24-19 í Valsheimilinu.  Lítið fór fyrir sóknarleik…
Selfoss mætir Azoty-Puławy frá Póllandi í 3.umferð

Selfoss mætir Azoty-Puławy frá Póllandi í 3.umferð

Selfoss mun mæta pólska liðinu Azoty-Puławy í 3.umferð Evrópukeppni félagsliða, en dregið var í morgun í höfuðstöðvum EHF. Leikirnir verða spilaðir…
Selfoss áfram í 3.umferð

Selfoss áfram í 3.umferð

Selfoss er komið áfram í 3.umferð Evrópukeppni félagsliða eftir hreint út sagt magnaðan leik gegn RD Riko Ribnica. Liðið þurfti…
Tap gegn KA/Þór

Tap gegn KA/Þór

Stelpurnar fengu skell gegn nýliðum KA/Þór, þegar þær töpuðu 18-23 í 4.umferð Olísdeildarinnar í gær. Selfoss byrjaði betur en eftir…
Þurfum að ná okkar allra besta leik

Þurfum að ná okkar allra besta leik

Selfoss mætir slóvenska liðinu RD Riko Ribnica í seinni leik 2.umferðar í Evrópukeppni félagsliða nú á laugardaginn. Selfoss.net náði tali…
Tvö stig í eyjum

Tvö stig í eyjum

Selfoss gerði góða ferð til eyja og tók tvö stig gegn ÍBV í hörkuleik, 25-27. Útlitið var ekki gott framan…
Þriggja marka tap út í Slóveníu

Þriggja marka tap út í Slóveníu

Selfoss tapaði 30-27 í fyrri leiknum gegn Ribnica frá Slóveníu í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða í gær. Selfyssingar byrjuðu betur…
Tveggja marka tap gegn HK

Tveggja marka tap gegn HK

Meistaraflokkur kvenna tapaði fyrir HK með tveimur mörkum, 27-25, þegar að liðin mættust í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í gær.…
Fyrri hálfleikur spilaður í Slóveníu

Fyrri hálfleikur spilaður í Slóveníu

Meistaraflokkur karla Selfoss mætir liði RD Riko Ribnica frá Slóveníu í annarri umferð Evrópukeppni félagsliða. Fyrri leikurinn fer fram út…
Landsliðshelgi

Landsliðshelgi

Um helgina er landsliðspása i Olísdeildinni og flest landslið koma saman til æfinga eða til keppni um helgina.  Í A-landsliði…
Gylfi Már í heiðurshöll Selfoss

Gylfi Már í heiðurshöll Selfoss

Gylfi Már Ágústsson er fjórði Selfyssingurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll Selfoss, en þar komast aðeins þeir sem hafa…
Selfoss 29 - 29 Afturelding

Selfoss 29 - 29 Afturelding

Selfoss gerði 29-29 jafntefli við Aftureldingu í fyrsta heimaleik sínum í Olísdeildinni, en liðin mættust nú í kvöld í 3.umferð…
Jafntefli gegn Stjörnunni

Jafntefli gegn Stjörnunni

Stelpurnar tóku á móti Basta og hans stúlkum í Stjörnunni fyrr í kvöld og endaði leikurinn með jafntefli, 34-34, eftir…
Æfingar yngri flokka komnar á fullt

Æfingar yngri flokka komnar á fullt

Handboltaæfingar yngri flokka eru komnar á fullt. Allar æfingar eru nú í Hleðsluhöllinni, íþróttahúsi FSu. Enn eitt árið eru það…
Olísdeildin farin að rúlla

Olísdeildin farin að rúlla

Nú er Olísdeildin farin á fullt, bæði hjá meistaraflokki karla og kvenna. Meistaraflokkur kvenna spilaði sinn fyrsta leik gegn Fram…
Tap gegn Íslandsmeisturunum í fyrsta leik

Tap gegn Íslandsmeisturunum í fyrsta leik

Selfoss tapaði með sex mörkum, 24-30, gegn ríkjandi Íslandsmeisturum í Fram í fyrsta leik liðsins á tímabilinu í Hleðsluhöllinni. Fram…
Sigur fyrir norðan hjá strákunum

Sigur fyrir norðan hjá strákunum

Selfoss vann sex marka sigur á Akureyri fyrir norðan í annarri umferð Olísdeildarinnar sem fram fór í kvöld. Selfoss hafði…
Tryggðu þér árskort!

Tryggðu þér árskort!

Nú líður að fyrsta heimaleik í deildinni og um að gera að næla sér í árskort fyrir komandi tímabil sem…
Sigur í fyrsta leik tímabilsins

Sigur í fyrsta leik tímabilsins

Selfoss lék sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í vetur gegn ÍR í Austurbergi í gærkvöldi.  Leiknum lauk með sex…
Selfoss áfram í EHF cup

Selfoss áfram í EHF cup

Selfyssingar eru komnir áfram í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða þrátt fyrir 27-26 tap gegn Dragunas í Litháen í gær, en…
Tilboðsdagur Jako í Tíbrá

Tilboðsdagur Jako í Tíbrá

Mánudaginn 10. september verður Jako með tilboðsdag í Tíbrá milli klukkan 16 og 19. Selfoss Hausttilboð Frábær tilboð á félagsgalla,…
Ungu strákarnir semja við Selfoss

Ungu strákarnir semja við Selfoss

Á dögunum skrifuðu fjórir strákar úr 3. og 4.flokk undir samning við handknattleiksdeild Selfoss. Það voru þeir Hannes Höskuldsson, Haukur…
Frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg

Frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg

Frístundaakstur hefst innan Sveitarfélagsins Árborgar mánudaginn 3. september í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf. Frístundabíllinn mun aka alla virka daga…
Sex marka sigur í fyrsta leik

Sex marka sigur í fyrsta leik

Selfoss sigraði lið Dragunas með sex mörkum, 34-28, þegar liðin mættust í fyrstu umferð Evrópukeppni félagsliða (EHF cup) í gær.…
Merki Dragunas

Merki Dragunas

Karlalið Selfoss leikur tvo leiki við Klaipeda Dragunas frá Litháen, í Evrópukeppni félagsliða nú í byrjun septbember.  Fyrri leikur liðanna fer fram á Selfossi …
Tómstundamessa Árborgar 2018

Tómstundamessa Árborgar 2018

Tómstundamessa Árborgar fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 29. ágúst. Viðburðurinn er haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög…
Ungu stelpurnar semja við Selfoss

Ungu stelpurnar semja við Selfoss

Á dögunum endurnýjuðu sex stúlkur úr 3.flokk samninga sína við Selfoss til tveggja ára. Það eru þær Sigríður Lilja Sigurðardóttir,…
Pólskur markmaður til Selfoss

Pólskur markmaður til Selfoss

Pólverjinn Pawel Kiepulski hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Pawel er 31 árs gamall markmaður sem spilað hefur…
Perla valin best á Bauhausmótinu

Perla valin best á Bauhausmótinu

Það var nóg um að vera hjá bæði meistaraflokk kvenna og karla í vikunni, en bæði lið kepptu á æfingamótum.…
Sala miða heldur áfram í Baldvin & Þorvaldi

Sala miða heldur áfram í Baldvin & Þorvaldi

Nú er í slétt vika í fyrsta leik vetrarins, leik Selfoss og Dragunas í Evrópukeppni félagsliða. Almenn miðasala er nú…
Forsala fyrir Evrópuleikinn í dag

Forsala fyrir Evrópuleikinn í dag

Við viljum minna á forsöluna fyrir leik Selfoss og Dragunas í Evrópukeppni félagsliða (EHF cup) þann 1. september nk. Forsalan…
Danskur leikmaður til Selfoss

Danskur leikmaður til Selfoss

Sarah Boye, örvhentur hornamaður, hefur samið við handknattleiksdeild til eins árs. Sarah er 21 árs gömul frá Danmörku og spilaði…
Haukur valinn mikilvægasti leikmaðurinn

Haukur valinn mikilvægasti leikmaðurinn

Haukur Þrastarson var valinn mikilvægasti leikmaðurinn (MVP) á EM U18 sem fram fór í Króastíu í vikunni þar sem Ísland…
Selfoss sigraði Ragnarsmót kvenna

Selfoss sigraði Ragnarsmót kvenna

Selfoss stendur uppi sem sigurvegari Ragnarsmóts kvenna 2018 eftir stórsigur gegn Fjölni í gær, en Selfoss vann alla sína leiki.…
Forsala miða fyrir EHF cup 23 ágúst

Forsala miða fyrir EHF cup 23 ágúst

Selfoss mætir litháenska liðinu Klaipeda Dragunas þann 1.september n.k. hér heima í fyrstu umferð EHF cup. Forsala miða mun fara…
Ragnarsmót kvenna hefst í dag

Ragnarsmót kvenna hefst í dag

Í dag hefst Ragnarsmót kvenna og stendur það til laugardags. Fjögur lið taka þátt, ásamt Selfossi eru það Afturelding, Haukar…
Matthías Örn kominn aftur heim

Matthías Örn kominn aftur heim

Matthías Örn Halldórsson hefur gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Matthías er 27 ára Selfyssingur og spilaði með Selfoss…
Haukar unnu Ragnarsmót karla 2018

Haukar unnu Ragnarsmót karla 2018

Haukar unnu Ragnarsmót karla 2018 eftir sigur á ÍBV nú um helgina, en mótið stóð frá miðvikudegi til laugardags í…
Ragnarsmótið 2018

Ragnarsmótið 2018

Ragnarsmótið í handbolta hefst í næstu viku, en leikið verður á sér karla- og kvennamóti eins og undanfarin ár. Mótið…
Handboltaskóli Kiel

Handboltaskóli Kiel

Það var kátt á hjalla í Handboltaskólanum í Kiel sem fór fram í síðustu viku, en skólinn hefur verið starfræktur…
Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ 27. júlí 2018
Þorsteinn nýr framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar

Þorsteinn nýr framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur ráðið Þorstein Rúnar Ásgeirsson sem framkvæmdastjóra félagsins. Þorsteinn er góðu kunnur í félaginu en hann hefur…
Selfoss til Litháen í fyrstu umferð

Selfoss til Litháen í fyrstu umferð

Nú er það komið í ljós að Selfoss mun mæta litháenska liðinu Klaipeda Dragunas í fyrstu umferð Evrópukeppninnar (EHF cup),…
4.flokkur á Partille Cup

4.flokkur á Partille Cup

4.flokkur karla tók þátt á Partille Cup í Svíþjóð í lok júní þar sem þrjú lið frá Selfossi kepptu.  …
Selfoss í Evrópukeppnina

Selfoss í Evrópukeppnina

Í dag gaf EHF út hvaða lið munu berjast um EHF bikarinn. Þar með er það formlega staðfest að Selfoss…
3.flokkur í Granollers Cup

3.flokkur í Granollers Cup

Drengirnir í þriðja flokki karla tóku þátt í Granollers Cup sem fram fór í Granolla, lítilli borg í næsta nágrenni…
Haukur með U-18 í Lubeck

Haukur með U-18 í Lubeck

Haukur Þrastarson var með U-18 ára landsliði Íslands á Nations Cup sem haldið var Í Lubeck í Þýskalandi um síðustu…
Janus Daði tekur við handboltaskólanum

Janus Daði tekur við handboltaskólanum

Tilkynning frá Handboltaskóla Selfoss sem fyrirhugaður er 25.-29. júní og 2.-6. júlí. Vegna óviðráðanlegra aðstæðna geta þau Örn Þrastarson og…
Handboltaskóli HSÍ og Arion bakna

Handboltaskóli HSÍ og Arion bakna

Um helgina fór fram Handboltaskóli HSÍ og Arionbanka fyrir stúlkur og drengi fædd 2005 (yngra ár í 5.flokki). Sjö Selfyssingar tóku…
Selfyssingar í hæfileikamótun HSÍ

Selfyssingar í hæfileikamótun HSÍ

Sjö Selfyssingar tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins, sem haldin var um helgina. Hóparnir sem valdir voru samanstóðu…
12 Selfyssingar með yngri landsliðum

12 Selfyssingar með yngri landsliðum

Um helgina sem leið komu U-18 og U-20 ára landslið saman til æfinga. Selfoss átti þar fjóra fulltrúa. Teitur Örn…
Katrín Ósk í Selfoss

Katrín Ósk í Selfoss

Markmaðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til eins árs. Katrín er ekki ókunnug á Selfossi, en hún…
Lokahóf yngri flokka

Lokahóf yngri flokka

Lokahóf yngri flokka fór fram föstudaginn síðastliðinn í íþróttahúsi Vallaskóla. Þar var kátt á hjalla og voru m.a. grillaðar um…
Perla og Hanna með landsliðinu

Perla og Hanna með landsliðinu

Á dögunum valdi Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari, 21 manna hóp sem kemur til æfinga 24.maí. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth…
Elvar Örn bestur og Haukur efnilegastur í Olísdeildinni

Elvar Örn bestur og Haukur efnilegastur í Olísdeildinni

Lokahóf HSÍ var haldið um helgina þar sem þeir leikmenn og þjálfarar sem þóttu skara fram úr á nýafstöðnu tímabili…
Fyrsti vinningur vorhappdrættis genginn út

Fyrsti vinningur vorhappdrættis genginn út

Fyrsti vinningur vorhappdrættis handknattleiksdeildar Selfoss gekk út á dögunum en hjónin Ragnheiður Högnadóttir og Hjalti Sigurðsson höfðu heppnina með sér…
Richard Sæþór framlengir við Selfoss

Richard Sæþór framlengir við Selfoss

Richard Sæþór Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Richard er rétthentur hornamaður og uppalinn Selfyssingur.…
Lokahóf akademíunnar fór fram um helgina

Lokahóf akademíunnar fór fram um helgina

Á föstudaginn s.l. fór fram sameiginlegt lokahóf hjá handknattleiksakademíu FSu, 3.flokki karla og kvenna. Lokahófið var haldið í Tíbrá og…
Frábæru tímabili fagnað á lokahófi handknattleiksdeildar

Frábæru tímabili fagnað á lokahófi handknattleiksdeildar

Það var margt um dýrðir á vel heppnuðu lokahófi handknattleiksdeildar Selfoss í gær, sem haldið var á Hótel Selfoss, þar…
Fimm Selfyssingar með yngri landsliðum

Fimm Selfyssingar með yngri landsliðum

Um síðustu helgi voru öll yngri landslið kvenna við æfingar. Eins og svo oft áður voru fjöldi Selfyssinga valdir í…
Framkvæmdir í IÐU

Framkvæmdir í IÐU

Framkvæmdir eru nú hafnar í íþróttahúsinu IÐU við að skipta um gólefni í salnum, en handboltinn mun flytja sig yfir…
Takk fyrir stuðninginn

Takk fyrir stuðninginn

Frábæru keppnistímabili handknattleiksdeildarinnar á Selfossi er nú lokið. Barna- og unglingastarfið hefur skilað góðum árangri og er eftir því tekið…
Elena í atvinnumennsku í Noregi

Elena í atvinnumennsku í Noregi

Selfyssingurinn Elena Elísabet Birgisdóttir gekk á dögunum til liðs við norska fyrstu deildarliðið Førde IL. Elena, sem leikið hefur með Stjörnunni…
Átta Selfyssingar í landsliðinu

Átta Selfyssingar í landsliðinu

Átta Selfyssingar eru í nýtilkynntum landsliðshóp A-landsliðs karla í handbolta, en Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi 30 manna æfingahóp í dag.…
Lokahóf handknattleiksdeildar á laugardaginn

Lokahóf handknattleiksdeildar á laugardaginn

Lokahóf handknattleiksdeildar verður haldið á Hótel Selfoss núna á laugardaginn, 19.maí. Við ætlum að fagna frábæru tímabili og við hvetjum…
4.flokkur karla silfurhafar í Íslandsmótinu

4.flokkur karla silfurhafar í Íslandsmótinu

Á fimmtudaginn síðastliðinn lék yngra og eldra ár 4.flokks karla til úrslita í í Íslandsmótinu gegn Val. Töpuðu bæði liðin…
Selfoss úr leik eftir tap gegn FH

Selfoss úr leik eftir tap gegn FH

Selfoss tapaði með þremur mörkum fyrir FH í gær, 26-29 og er því úr leik í úrslitakeppni Íslandsmótsins í handbolta.…
Oddaleikur gegn FH - Forsala

Oddaleikur gegn FH - Forsala

Almenn forsala fyrir oddaleik Selfoss – FH verður í íþróttahúsi Vallaskóla í kvöld, þriðjudag, á milli kl 18-20. Einungis er…
Íslandsmeistarar í 3. flokki

Íslandsmeistarar í 3. flokki

Strákarnir í 3. flokki karla urðu um helgina Íslandsmeistarar í B-úrslitum eftir góðan 26-22 sigur gegn Val. Fyrr um daginn…
Oddaleikur eftir háspennu í Hafnarfirði

Oddaleikur eftir háspennu í Hafnarfirði

Selfoss og FH munu mætast í oddaleik á Selfossi á miðvikudagskvöldið eftir svekkjandi tap í gær í framlengdum leik, 41-38.…
Selfoss komið yfir í einvíginu

Selfoss komið yfir í einvíginu

Selfoss er komið yfir í einvíginu gegn FH eftir frábæran 31-29 sigur í gærkvöldi. Selfyssingar byrjuðu af miklum krafti og…
Jafnt í einvíginu eftir tap í Kaplakrika

Jafnt í einvíginu eftir tap í Kaplakrika

Selfyssingar töpuðu gegn FH í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í Kaplakrika í gær. FH-ingar byrjuðu leikinn betur og…
Sebastian kominn í heiðurshöll Selfoss handbolta

Sebastian kominn í heiðurshöll Selfoss handbolta

Sebastian Alexandersson varð þriðji Selfyssingurinn til að hljóta sæti í heiðurshöll Selfoss handbolta, en þar komast aðeins þeir sem hafa…
Dregið í vorhappdrætti handknattleiksdeildar

Dregið í vorhappdrætti handknattleiksdeildar

Búið er að draga út í vorhappdrætti handknattleiksdeildar Selfoss árið 2018. Fulltrúar handknattleiksdeildar drógu út 69 vinninga að heildarverðmæti 1.071.590…
Sigur í troðfullu húsi

Sigur í troðfullu húsi

Selfyssingar sigruðu FH með tveimur mörkum, 36-34 eftir framlengingu í fyrsta leik í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Leikurinn var í…
Markmiðið er að bæta styrk, snerpu og úthald

Markmiðið er að bæta styrk, snerpu og úthald

Það er í nógu að snúast hjá Rúnari Hjálmarssyni, aðstoðarþjálfara meistaraflokks kvenna, en hann sér einnig um styrktarþjálfun beggja meistaraflokka…
Selfoss í undanúrslit í fyrsta skipti í 24 ár

Selfoss í undanúrslit í fyrsta skipti í 24 ár

Selfyssingar eru komnir í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta skipti í 24 ár eftir tveggja marka sigur á…
Perla og Hanna framlengja við Selfoss

Perla og Hanna framlengja við Selfoss

Landsliðskonurnar Perla Ruth Albertsdóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hafa framlengt samninga sína við Selfoss til tveggja ára. Þetta eru frábærar…
Öruggur sigur í fyrsta leik

Öruggur sigur í fyrsta leik

Selfoss vann öruggan sigur á Stjörnunni, 33-25 í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Selfyssingar…
Vorhappadrætti handknattleiksdeildar

Vorhappadrætti handknattleiksdeildar

Hafin er sala miða í vorhappadrætti handknattleiksdeildar Selfoss. Vinningar eru af fáheyrðum gæðum og heildaverðmæti rúmlega ein milljón króna. Um…
Selfyssingar í eldlínunni með landsliðinu

Selfyssingar í eldlínunni með landsliðinu

Það er í nógu að snúast hjá Selfyssku landsliðsfólki í handbolta eins og svo oft áður. Sex Selfyssingar léku með…
Landsbankinn styrkir handboltann með stolti

Landsbankinn styrkir handboltann með stolti

Landsbankinn og Handknattleiksdeild Umf. Selfoss framlengdu á dögunum samstarfssamning sinn um rúmlega eitt ár. Markmið samningsins er að efla íþrótta- og…
Silfur hjá U-16 á Vrilittos Cup

Silfur hjá U-16 á Vrilittos Cup

U-16 ára landslið Íslands lenti í öðru sæti á Vrilittos Cup í Aþenu um helgina eftir æsispennandi úrslitaleik gegn Króötum.…
Fyrst og fremst ætlum við að verða betri í handbolta

Fyrst og fremst ætlum við að verða betri í handbolta

Meistaraflokkur kvenna lauk keppni í Olísdeild kvenna um miðjan marsmánuð. Þær höfnuðu í 6.sæti deildarinnar með 9 stig eftir fjóra…
Perla með landsliðinu gegn Slóveníu

Perla með landsliðinu gegn Slóveníu

Íslenska A-landsliðið mætti Slóveníu í tveimur leikjum í undankeppni EM kvenna sem fram fer í Frakklandi í lok árs. Perla…
Selfoss mun ekki áfrýja úrskurðinum

Selfoss mun ekki áfrýja úrskurðinum

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss lýsir undrun sinni yfir þeirri niðurstöðu dómstólsins að félagið eigi ekki aðild að kæru vegna mistaka í…
Yfirlýsing vegna kæru leiks Fram og ÍBV

Yfirlýsing vegna kæru leiks Fram og ÍBV

Stjórn handknattleiksdeildar Umf. Selfoss ákvað á fundi hinn 22. mars sl. að kæra framkvæmd leiks Fram og ÍBV  sem fram…
Teitur endar markahæstur í deildinni

Teitur endar markahæstur í deildinni

Teitur Örn Einarsson endar sem markakóngur Olísdeildar karla 2018 en hann skoraði 159 mörk í 22 leikjum, að meðaltali 7,23…
2. sætið tryggt eftir sigur í síðasta leik í deildinni

2. sætið tryggt eftir sigur í síðasta leik í deildinni

Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi, 37-26, í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Deildarmeistaratitillinn féll hins vegar í…
Sölvi og Guðjón framlengja

Sölvi og Guðjón framlengja

Þeir Sölvi Ólafsson og Guðjón Baldur Ómarsson hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Selfoss. Sölvi Ólafsson framlengir um tvö ár…
Fimm marka sigur í Kaplakrika

Fimm marka sigur í Kaplakrika

Selfoss gerði sér lítið fyrir og sigraði FH með fimm mörkum, 29-34, þegar liðin mættustu í Kaplakrika í kvöld. Leikurinn…
Stelpurnar töpuðu í síðasta leik

Stelpurnar töpuðu í síðasta leik

Selfoss tapaði 32-27 þegar stúlkurnar mættu Stjörnunni í Garðabæ á laugardaginn.  Hálfleikstölur voru 14-12. Mörk Selfoss: Perla Ruth Albertsdóttir 8, Hrafnhildur…
Tap í síðasta heimaleiknum

Tap í síðasta heimaleiknum

Selfoss tapaði gegn Fjölniskonum í kvöld í síðasta heimaleik sínum í Olísdeild kvenna á tímabilinu, 21-24. Fjölnir leiddi nánast allan…
Haukur Þrastarson valinn í A-landslið karla

Haukur Þrastarson valinn í A-landslið karla

Haukur Þrastarson hefur verið valinn í A-landslið karla fyrir Gulldeildina sem haldin er í Noregi 5. – 8. apríl. Þetta…
Selfyssingar bikarmeistarar

Selfyssingar bikarmeistarar

Selfoss varð um helgina bikarmeistari í 4. flokki karla yngri eftir sigur á Gróttu, 26-22. Við óskum strákunum okkar til…
Selfoss úr leik í bikarnum eftir vítakeppni

Selfoss úr leik í bikarnum eftir vítakeppni

Selfoss tapaði fyrir Fram í undanúrslitum Coca Cola bikarsins á föstudaginn síðastliðinn í Laugardalshöllinni. Úrslitin réðust í vítakastkeppni og endaði…
Aðalfundur handknattleiksdeildar 2018

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2018

Aðalfundur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 15. mars klukkan 19:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Handknattleiksdeild…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Bikarhelgin framundan

Bikarhelgin framundan

Um helgina fer fram Final 4 í Coca cola bikarnum eins og flestir vita. Selfoss mætir Fram í undanúrslitum á…
Þjálfararáðstefna Árborgar

Þjálfararáðstefna Árborgar

Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til árangurs. Ráðstefnan hefst kl. 16:30 og…
Einar, Haukur og Árni Steinn framlengja við Selfoss

Einar, Haukur og Árni Steinn framlengja við Selfoss

Þeir Einar Sverrisson, Haukur Þrastarson og Árni Steinn Steinþórsson hafa allir framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Selfoss.   Haukur framlengir…
Eins marks sigur í Eyjum

Eins marks sigur í Eyjum

Selfyssingar gerðu góða ferð til Vestmannaeyja og sigruðu ÍBV með einu marki, 35-36. Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar en Eyjamenn…
Stelpurnar öruggar í Olísdeildinna að ári

Stelpurnar öruggar í Olísdeildinna að ári

Stelpurnar tryggðu sér í gær sæti í Olísdeildinni að ári eftir sigur á Gróttu, 26-21. Selfoss er nú öruggt í…
Öruggur sigur á Gróttu

Öruggur sigur á Gróttu

Karlalið Selfoss sigraði Gróttu örugglega, 38-24 í Olísdeild karla í gær. Leikurinn varð aldrei spennandi og var hálf skrítinn á…
Tvíhöfði gegn Gróttu á mánudaginn

Tvíhöfði gegn Gróttu á mánudaginn

Mánudaginn næstkomandi verður sannkölluð handboltaveisla, en þá mætast Selfoss og Grótta í meistaraflokki kvenna og karla. Stelpurnar eiga fyrri leikinn…
Miðasala hafin á Final 4 í höllinni

Miðasala hafin á Final 4 í höllinni

Eins og flestir vita mun karlalið Selfoss mæta Fram í undanúrslitum Coca-cola bikarnum í Final4 eins og það er kallað.…
Stelpurnar töpuðu í Eyjum

Stelpurnar töpuðu í Eyjum

Selfoss tapaði 28-23 þegar liðið heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja í Olísdeild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar en…
Magnaður sigur á Haukum

Magnaður sigur á Haukum

Selfoss sigraði Hauka 26-25 í hörkuleik í Olísdeildinni eftir dramatískan lokakafla, ekki þann fyrsta í vetur. Selfyssingar byrjuðu leikinn betur…
#Segðuþaðupphátt

#Segðuþaðupphátt

Olísdeildin og Píeta samtökin, sem einbeita sér að forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða, hafa tekið höndum saman og vinna nú…
Selfoss mætir Fram í bikarnum

Selfoss mætir Fram í bikarnum

Dregið var í Coca cola-bikarkeppni HSÍ nú í hádeginu. Selfoss mætir Fram í undanúrslitum bikarsins. Selfoss tryggði sér sæti í…
Naumt tap gegn Haukum

Naumt tap gegn Haukum

Selfoss tapaði naumlega gegn Haukum nú í kvöld 22-23 eftir æsispennandi lokasekúndur. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og…
Selfoss með sigur gegn ÍR

Selfoss með sigur gegn ÍR

Selfoss sigraði ÍR-inga örugglega í Austurbergi í kvöld með 12 mörkum, 25-37. Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti og náðu að…
Selfoss í höllina eftir dramatískan sigur

Selfoss í höllina eftir dramatískan sigur

Selfoss tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum í Coca cola bikarnum í kvöld þegar þeir unnu Þrótt í Laugardalshöll, 26-27 eftir…
Sæti í úrslitahelginni í boði

Sæti í úrslitahelginni í boði

Strákarnir mæta Þrótti Reykjavík í 8-liða úrslitum í Coca cola-bikarkeppni HSÍ næstkomandi fimmtudag. Með sigri geta þeir því tryggt sér…
Naumt tap gegn Aftureldingu

Naumt tap gegn Aftureldingu

Selfoss tapaði sínum fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði þegar þeir lágu gegn Aftureldingu, 27-28, en Selfyssingar höfðu unnið sex…
Stelpurnar lágu gegn Val

Stelpurnar lágu gegn Val

Selfoss tapaði gegn Valskonum á útivelli í dag, 28-13, en liðin mættust í annað skipti á tveimur vikum og tapaðist…
Sigur á Valsmönnum

Sigur á Valsmönnum

Selfyssingar unnu góðan sigur á Val á Hlíðarenda á miðvikudaginn s.l. 29-34. Leikurinn var jafn framan af en Valsmenn komust…
Stelpurnar töpuðu í Safamýrinni

Stelpurnar töpuðu í Safamýrinni

Selfoss tapaði gegn Fram í Safamýrinni, 28-18, þegar liðin mættust í Olísdeild kvenna á þriðjudaginn s.l. Fram hafði yfirhöndina allan…
Ætlar sér á fjórða stórmótið með Austurríki

Ætlar sér á fjórða stórmótið með Austurríki

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss og landsliðsþjálfari Austurríkis fór með lið sitt á EM í Króatíu, en þetta er þriðja stórmót…
Mikilvæg stig gegn Gróttu

Mikilvæg stig gegn Gróttu

Selfyssingur unnu gríðarlega mikilvægan heimaleik gegn Gróttu nú í kvöld og náðu að fjarlæga sig frá botnsætunum. Fyrir leikinn var…
Skellur gegn toppliðinu

Skellur gegn toppliðinu

Selfyssingar hófu leik í Olísdeild kvenna í gær eftir jólafrí. Stelpurnar mættu toppliði Vals að Hlíðarenda og töpuðu þar stórt,…
Deportivo wanka sigruðu mjúkboltamótið

Deportivo wanka sigruðu mjúkboltamótið

Um síðastliðina helgi fór fram Mjúkboltamót og bjórkvöld á vegum handknattleiksdeildar. Mótið var haldið í íþróttahúsinu Vallaskóla og lukkaðist vel,…
Olísdeild kvenna fer aftur af stað

Olísdeild kvenna fer aftur af stað

Nú er Olísdeild kvenna farin af stað aftur eftir mánaðarfrí. Stelpurnar hefja leik á morgun og mæta þá Valskonum á…
Nóg að gera hjá Selfyssingum í landsliðum

Nóg að gera hjá Selfyssingum í landsliðum

Það er búið að vera nóg að gera hjá Selfyssku landsliðsfólki í handbolta þessa dagana, en um í byrjun árs…
EM í Króatíu hefst í dag

EM í Króatíu hefst í dag

Evrópumótið í handbolta hefst í dag en það er haldið í Króatíu að þessu sinni. Ísland lenti í A-riðli og…
Teitur til Kristianstad

Teitur til Kristianstad

Teitur Örn Einarsson mun halda út í atvinnumennskuna næsta haust en hann hefur samið við sænska félagið IFK Kristianstad frá…
Mjúkboltamót og bjórkvöld

Mjúkboltamót og bjórkvöld

Laugardaginn 13.janúar n.k. verður haldið mjúkboltamót eða softballmót í íþróttahúsinu Vallaskóla. Spilað verður á litlum völlum á lítil mörk, fjórir…
Haukur og félagar unnu Sparkassen Cup

Haukur og félagar unnu Sparkassen Cup

U-18 ára landslið karla sigraði Sparkassen Cup í Þýskalandi sem fram fór nú á milli jóla og nýárs. Selfoss átti…
Þjálfararáðstefna Árborgar 2017-2018

Þjálfararáðstefna Árborgar 2017-2018

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Selinu á Selfossi föstudaginn 5. og laugardaginn 6. janúar 2018. Þema ráðstefnunnar í ár er samstíga…
Nýr samningur við Hótel Selfoss

Nýr samningur við Hótel Selfoss

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss og Hótel Selfoss skrifuðu á dögunum undir nýjan samstarfssamning en Hótel Selfoss hefur verið einn af stærri styrktaraðilum…
Ída valin í U-20 landsliðið

Ída valin í U-20 landsliðið

Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur verið valin í 24 manna æfingahóp U-20 ára landslið kvenna. Æfingarnar fara fram 27.-30.desember n.k. og…
Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss…
Öruggur sigur hjá strákunum

Öruggur sigur hjá strákunum

Handboltaveislan hélt svo áfram þegar strákarnir mættu Fram. Selfoss byrjaði leikinn af miklum krafti og náðu strax góðu forskoti, staðan…
Stelpurnar töpuðu gegn Haukum

Stelpurnar töpuðu gegn Haukum

Sankölluð handboltaveisla var í Vallaskóla í kvöld þegar bæði lið léku leiki í Olísdeildinni. Fyrst riðu stelpurnar á vaðið og…
Handboltaveisla á morgun

Handboltaveisla á morgun

Það verður  nóg um að vera í handboltanum á morgun en tveir heimaleikir eru á dagskrá. Meistaraflokkur kvenna tekur á…
Selfoss mætir Þrótti R. í 8-liða úrslitum

Selfoss mætir Þrótti R. í 8-liða úrslitum

Dregið var í Coca-Cola bikarnum í dag og er ljóst að Selfoss mætir liði Þrótti Reykjavík í 8-liða úrslitum. Þar…
Sigur gegn KA í bikarnum

Sigur gegn KA í bikarnum

Selfyssingar gerðu góða ferð norður og unnu KA í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins 22-29. Stemmingin var mikil í KA-höllinni á…
Netkosning - íþróttafólk Árborgar 2017

Netkosning - íþróttafólk Árborgar 2017

Íþrótta- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar, sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að bæta…
Tap gegn Fram í Safamýrinni

Tap gegn Fram í Safamýrinni

Selfossstúlkur töpuðu fyrir Fram í kvöld, 28:20. Selfoss leiddi lengst af í fyrri hálfleik og var staðan í hálfleik var…
Strákarnir sigruðu í Dalhúsum

Strákarnir sigruðu í Dalhúsum

Selfoss gerði sér góða ferð í Grafarvoginn og sigraði Fjölni 30:32 í fjörugum leik. Fjölnismenn leiddu í fyrri hálfleik og…
Skellur í Eyjum

Skellur í Eyjum

Selfossstúlkur steinlágu fyrir ÍBV með 13 marka mun í Eyjum í dag. Leikurinn byrjaði vel og var aðeins tveggja marka munur…
Handboltablað Selfoss komið út

Handboltablað Selfoss komið út

Nýtt og brakandi ferskt handboltablað er komið út, ennþá volgt úr prentvélunum. Blaðinu verður dreift á öll heimili á Selfossi…
Perla og Kristrún með landsliðinu

Perla og Kristrún með landsliðinu

Þær Perla Ruth Albertsdóttir og Kristrún Steinþórsdóttir voru báðar valdar í A-landslið kvenna nú í nóvember en liðið lék þrjá…
Þriðji sigurinn í röð hjá strákunum

Þriðji sigurinn í röð hjá strákunum

Selfoss sigraði Stjörnuna í 12.umferð í Olísdeildinni nú í kvöld. Selfyssingar byrjuðu að krafti og var mikil barátta í okkar…
Öruggt í Víkinni

Öruggt í Víkinni

Selfoss gerði sér lítið fyrir og unnu Víking með 11 mörkum, 25:36 í Víkinni í kvöld. Það var fljótt ljóst…
Magnaður sigur gegn FH

Magnaður sigur gegn FH

Selfoss fékk FH í heimsókn í 10.umferð Olísdeildarinnar í handbolta. Selfoss byrjaði mjög vel og lokaði öllu í vörninni, staðan…
Stórt tap gegn Fjölni

Stórt tap gegn Fjölni

Selfoss tók á móti Fjölnisstúlkum í Olísdeild kvenna fyrr í kvöld. Fyrirfram var búist við spennandi leik en það varð…
Fjórar í landsliðsverkefnum

Fjórar í landsliðsverkefnum

Þær Elva Rún Óskarsdóttir, Sólveig Erla Oddsdóttir, Ída Bjarklind Magnúsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir hafa allar verið kallaðar til landsliðsverkefna…
Nýr samstarfssamningur við MS

Nýr samstarfssamningur við MS

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss og MS hafa undirritað samstarfssamning með það að markmiði að efla íþrótta- og forvarnarstarf félagsins en með…
Tap gegn botnliði Gróttu

Tap gegn botnliði Gróttu

Selfoss tapaði naumlega fyrir botnliði Gróttu nú í kvöld, 22-21 Grótta byrjaði leikinn betur og var yfir í hálfleik, 12-11.…
Selfoss úr bikarnum eftir tap gegn HK

Selfoss úr bikarnum eftir tap gegn HK

Kvennalið Selfoss er úr leik í Coca-cola bikarnum eftir 8 marka tap gegn HK, 29-21, í Digranesi á föstudagskvöldið s.l.…
Naumt tap gegn ÍBV

Naumt tap gegn ÍBV

Selfoss fékk ÍBV í heimsókn í Olísdeild karla í kvöld. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu og fínum sóknarleik. Jafnræði var…
Sigur á Gróttu

Sigur á Gróttu

Selfoss vann glæsilegan þriggja marka sigur á botnliði Gróttu. Leikurinn var jafn framan af og staðan var 8-9 í hálfleik,…
Tap gegn Valskonum

Tap gegn Valskonum

Selfoss mætti Valskonum í Olísdeild kvenna í skemmtilegum og jöfnun leik framan af. Selfyssingar spiluðu vel í fyrri hálfleik og…
Mögnuð endurkoma á Ásvöllum

Mögnuð endurkoma á Ásvöllum

Selfyssingar sigruðu sterkt lið Hauka á Ásvöllum í Olísdeildinni í gær, 23-24. Fyrri hálfleikur var slappur hjá okkar mönnum og…
Handboltaeignir Umf Selfoss og Domusnova

Handboltaeignir Umf Selfoss og Domusnova

Handknattleiksdeild Umf Selfoss og fasteignasalan Domusnova hafa gert með sér samstarfssamning um svokallaðar Handboltaeignir Selfoss. Stuðningsmenn í söluhugleiðingum geta því…
Sigur heima gegn ÍR og tap úti gegn Haukum

Sigur heima gegn ÍR og tap úti gegn Haukum

Það var í nógu að snúast í handboltanum í dag því tveir leikir voru á dagskrá hjá báðum meistaraflokkum. Selfossstelpur…
18 Selfyssingar í landsliðsverkefnum í október

18 Selfyssingar í landsliðsverkefnum í október

Alls hafa verið kallaðir til 18 Selfyssingar til landsliðverkefna með yngri landsliðum, afrekshóp HSÍ og A-landsliði karla. Æfingar munu fara…
Stórt tap gegn Íslandsmeisturunum

Stórt tap gegn Íslandsmeisturunum

Selfyssingar fengu Íslandsmeistara Fram í heimsókn í kvöld. Leikurinn var jafn fyrstu fimmtán mínúturnar en síðan sigu Framstelpur framúr og…
Magnaður sigur í Mosfellsbænum

Magnaður sigur í Mosfellsbænum

Selfoss vann magnaðan sigur á Aftureldingu, 28-29, í Mosfellsbænum í kvöld. Liðið var undir allan leikinn en með ótrúlegum lokakafla,…
Skellur gegn Íslandsmeisturunum

Skellur gegn Íslandsmeisturunum

Selfyssingar fengu skell þegar Íslandsmeistarar Vals komu í heimsókn í íþróttahús Vallaskóla í Olís-deildinni í gær. Lokatölur urðu 23-31 eftir…
Frækinn sigur á Fram

Frækinn sigur á Fram

Selfoss lagði Fram á útivelli í Olís-deild karla í gær. Leikurinn, sem endaði 33-35, var mikil skemmtun sem bauð upp…
Stelpurnar töpuðu gegn ÍBV

Stelpurnar töpuðu gegn ÍBV

Selfoss tapaði í dag gegn ÍBV 25:32, en staðan í leikhlé var 11:19. Selfyssingar byrjuðu mjög vel og voru yfir…
Stelpurnar stóðu í ströngu

Stelpurnar stóðu í ströngu

Selfyssingar léku í gær gegn Fjölni í Olís-deild kvenna. Úr varð mikill spennuleikur sem endaði með jafntefli 17-17 í Grafarvoginum.…
Öruggur sigur á Fjölni

Öruggur sigur á Fjölni

Selfoss vann öruggan sigur á Fjölni í kvöld, 34:24. Selfoss byrjaði mjög vel og staðan var 6:0 eftir 16 mínútna…
Stjörnuleikur Selfyssinga

Stjörnuleikur Selfyssinga

Selfoss vann hreint út sagt magnaðan sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í íþróttahúsi Vallaskóla…
Mátunardagur 11. september

Mátunardagur 11. september

Mánudaginn 11. september er mátunardagur hjá Jako. Starfsmaður frá Jako verður í Tíbrá milli klukkan 16 og 19, endilega nýtið ykkur…
Selfoss tapaði í Garðabænum

Selfoss tapaði í Garðabænum

Selfoss tapaði með þremur mörkum í Garðabænum í kvöld gegn Stjörnunni, 29-26. Selfyssingar byrjuðu illa og var staðan í hálfleik…
Keppni að hefjast í Olís-deildinni

Keppni að hefjast í Olís-deildinni

Íslandsmótið í handknattleik hefst í dag þegar Selfyssingar hefja keppni í Olís-deildinni. Strákarnir okkar ríða á vaðið á útivelli gegn Stjörnunni…
Selfoss spáð 7. sæti í Olísdeild karla og kvenna

Selfoss spáð 7. sæti í Olísdeild karla og kvenna

Í gær var haldinn kynningarfundur Olís- og Grill 66 deildar karla og kvenna á vegum HSÍ. Þar var kynnt spá þjálfara,…
Selfoss fær landsliðsmarkmann frá Færeyjum

Selfoss fær landsliðsmarkmann frá Færeyjum

Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við markmanninn Viviann Petersen til eins árs. Viviann er færeysk og kemur frá félaginu VÍF. Hún…
Göngum frá greiðslu æfingagjalda

Göngum frá greiðslu æfingagjalda

Ný tímabil hófust hjá flestum deildum Umf. Selfoss 1. september sl. Vetraræfingar hafa farið vel af stað og er fjölgun…
Tómstundamessa í Árborg

Tómstundamessa í Árborg

Fimmtudaginn 31. ágúst mun Sveitarfélagið Árborg standa fyrir svokallaðri „Tómstundamessu“ í íþróttahúsinu Vallaskóla í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og…
Selfyssingar sigurvegarar Ragnarsmótsins

Selfyssingar sigurvegarar Ragnarsmótsins

Selfyssingar báru sigur úr bítum á Ragnarsmótinu sem lauk í íþróttahúsi Vallaskóla á laugardag. Strákarnir báru sigurorð af liðum ÍR…
Stelpurnar stóðu í ströngu á Spáni

Stelpurnar stóðu í ströngu á Spáni

Stelpurnar okkar lögðu land undir fót nú fyrr í ágúst og dvöldu í viku við æfingar í Torrevieja á Spáni.…
Handboltaæfingar hefjast á mánudag

Handboltaæfingar hefjast á mánudag

Æfingar í handbolta hefjast í íþróttahúsi Vallaskóla mánudaginn 21. ágúst um leið og skólarnir byrja á ný. Allar upplýsingar um…
Ragnarsmótið hefst í næstu viku

Ragnarsmótið hefst í næstu viku

Ragnarsmótið í handbolta verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla dagana 21.-26. ágúst. Mótið, sem nú fer fram í 27. skipti er…

Teitur slær í gegn í Georgíu

Teitur Örn Einarsson frá Selfossi hefur heldur betur slegið í gegn með íslenska landsliðinu í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára…

Bosníumaður í mark Selfyssinga

Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert samning við hinn bráðefnilega bosníska markvörð Anadin Suljaković. Anadin er aðeins 19 ára gamall en er…
Selfyssingar styrkja sig

Selfyssingar styrkja sig

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss. Ásamt því að vera línumaður er hann öflugur…
Perla Ruth með landsliðinu til Danmerkur

Perla Ruth með landsliðinu til Danmerkur

Selfyssingurinn Perla Ruth Albertsdóttir er annar tveggja nýliða sem Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna valdi í sautján manna hóp til…
Elvar Örn framlengir við Selfoss

Elvar Örn framlengir við Selfoss

Elvar Örn Jónsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Elvar Örn, sem er 19 ára, var valinn miðjumaður…
Brons hjá Guðjóni Baldri

Brons hjá Guðjóni Baldri

Guðjón Baldur Ómarsson og félagar í U-17 ára landsliði Íslands tryggðu sér þriðja sætið á European Open með sigri á Noregi í…
Strákarnir í Svíþjóð

Strákarnir í Svíþjóð

Strákarnir í 4. flokki fóru í frábæra ferð á Partille-mótið í Svíþjóð í seinustu viku. Þrjú lið frá Selfossi tóku…
Selfyssingar fyrir Ísland

Selfyssingar fyrir Ísland

Handknattleiksdeild er svo lánsöm að eiga mikið af ungu efnilegu og jafnvel góðu fólki sem hefur verið valið til keppni…
Frábærar fyrirmyndir á Selfossi

Frábærar fyrirmyndir á Selfossi

Það var mikil gleði hjá iðkendum Selfoss í vikunni þegar tvær af okkar bestu fyrirmyndum litu óvænt við á æfingu yngri iðkenda…
Þuríður komin heim

Þuríður komin heim

Þuríður Olsen Guðjónsdóttir hefur gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Þuríður er gríðarlega öflug skytta og varnarjaxl hinn mesti.…
Örn Östenberg til Selfoss

Örn Östenberg til Selfoss

Örn Östenberg hefur skrifað undir til tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Örn sem er vinstri skytta er sonur Önnu…
Kvartett Selfyssinga í Álaborg

Kvartett Selfyssinga í Álaborg

Fjórir efnilegir handboltamenn frá Selfossi vörðu seinustu viku með U-15 ára landsliði Íslands við æfingar og keppni í Álaborg í…
Handboltaskóli Selfoss

Handboltaskóli Selfoss

Handknattleiksdeild Selfoss verður með handboltaskóla í sumar eins og undanfarin ár. Það verða tvær vikur í boði í ár það…
Guðjón Baldur og Haukur með U17

Guðjón Baldur og Haukur með U17

Selfyssingarnir Guðjón Baldur Ómarsson og Haukur Þrastarson voru á dögunum valdir í verkefni á vegum U17 ára landsliða Íslands. Guðjón…
Kristrún framlengir

Kristrún framlengir

Kristrún Steinþórsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss. Kristrún sem hefur spilað allan sinn feril hjá Selfoss hefur verið…
Systur halda tryggð við Selfoss

Systur halda tryggð við Selfoss

Systurnar Hrafnhildur Hanna og Hulda Dís Þrastardætur hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Selfoss. Hrafnhildur Hanna hefur, þrátt fyrir ungan…
Nýir menn við stýrið

Nýir menn við stýrið

Handknattleiksdeild Selfoss kynnir til leiks nýtt þjálfarateymi meistaraflokks kvenna. Örn Þrastarson hefur verið ráðinn sem aðalþjálfari og honum til halds…
Perla Ruth framlengir við Selfoss

Perla Ruth framlengir við Selfoss

Þó að formlegri handknattleiksvertíð sé lokið er nóg að gerast innan handknattleiksdeildarinnar. Nú síðast var samið við landsliðskonuna Perlu Ruth…
Hrafnhildur Hanna besti sóknarmaðurinn

Hrafnhildur Hanna besti sóknarmaðurinn

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir leikmaður Selfoss hlaut tvenn verðlaun á lokahófi HSÍ sem fram fór í seinustu viku. Hún var markahæst…
Katrín Ósk og Elvar Örn leikmenn ársins

Katrín Ósk og Elvar Örn leikmenn ársins

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram með glæsibrag á Hótel Selfoss um helgina þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir árangur vetrarins.…
Lokahóf yngri flokka

Lokahóf yngri flokka

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Selfoss verður haldið föstudaginn 19. maí klukkan 17:00 í íþróttahúsi Vallaskóla. Á dagskrá verður m.a. verðlaunaafhending…
4. flokkur Íslandsmeistarar 2017

4. flokkur Íslandsmeistarar 2017

Strákarnir á eldra ári í 4. flokki eru Íslandsmeistarar 2017 eftir 29-17 marka sigur í úrslitaleik á móti HK. Við…
Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Í seinustu viku var tilkynnt um fyrri úthlutun úr Verkefnasjóði HSK fyrir árið 2017. Reglugerð um sjóðinn var breytt á síðasta héraðsþingi…
Sumarblað Árborgar 2017

Sumarblað Árborgar 2017

Sumarblað Árborgar fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest…
​Glæsilegt Landsbankamót á Selfossi

​Glæsilegt Landsbankamót á Selfossi

Um síðastliðna helgi fór fram á Selfossi hið árlega Landsbankamót í handbolta þar sem keppt er í 7. flokki drengja og stúlkna…
Lokahóf handknattleiksakademíunnar

Lokahóf handknattleiksakademíunnar

Lokahóf handknattleiksakademíu Selfoss fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 4. maí þar sem Margrét Óskarsdóttir töfraði fram dýrindis veislu fyrir þetta efnilega…
Íslandsmeistarar þriðja árið í röð

Íslandsmeistarar þriðja árið í röð

Strákarnir á eldra ári í 5. flokki urðu um helgina Íslandsmeistarar í handbolta þriðja árið í röð. Þeir tóku þátt…
Selfoss áfram í Olís-deildinni eftir sýningu í lokaleiknum

Selfoss áfram í Olís-deildinni eftir sýningu í lokaleiknum

Selfyssingar tryggðu sæti sitt í Olís-deildinni á næsta keppnistímabili með því að sópa KA/Þór úr einvíginu en Selfoss vann úrslitaeinvígið…
Lokahóf handboltafólks

Lokahóf handboltafólks

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss verður haldið á Hótel Selfoss laugardaginn 20. maí. Ef þú hefur mætt á leik í vetur, átt…
Stoltar stelpur í Eyjum

Stoltar stelpur í Eyjum

Síðasta mót vetrarins í 5. flokki kvenna fór fram í Vestmannaeyjum helgina 28.-30. apríl. Stelpurnar okkar stóðu sig gríðarlega vel…
Selfoss í lykilstöðu

Selfoss í lykilstöðu

Selfoss gerði góða ferð norður á Akureyri í gær þegar liðið vann KA/Þór í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um…
Selfyssingar leiða úrslitaeinvígið

Selfyssingar leiða úrslitaeinvígið

Selfoss er komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu um laust sæti í Olís deildinni næsta tímabil, en liðið sigraði KA/Þór 29-24 á…
Aðalvinningur í páskahappdrættinu ósóttur

Aðalvinningur í páskahappdrættinu ósóttur

Enn eru ósóttir vinningar í páskahappdrætti handknattleiksdeildar þar á meðal er aðalvinningurinn, gjafabréf frá Vogue að verðmæti kr. 100.000, sem…
Patrekur á Selfoss

Patrekur á Selfoss

Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert þriggja ára samning við Patrek Jóhannesson um þjálfun meistaraflokks karla á Selfossi. Patrekur mun einnig verða…
Selfoss komið í úrslit í umspilinu

Selfoss komið í úrslit í umspilinu

Eftir tvo sigurleiki á móti HK er Selfoss komið í úrslit í baráttunni um áframhaldandi sæti í Olís-deild kvenna. Seinni…
Öruggur sigur á HK

Öruggur sigur á HK

Selfoss vann góðan sigur á HK þegar liðin mættust í Vallaskóla í fyrsta leik umspilsins um sæti í Olís deild…
Hrafnhildur Hanna í úrvalsliði Olís-deildarinnar

Hrafnhildur Hanna í úrvalsliði Olís-deildarinnar

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, langmarkahæsti leikmaður Selfoss og Olís-deildarinnar, var valin sem miðjumaður í lið ársins í Olís deild kvenna í…
Strákarnir geta verið stoltir af árangri vetrarins

Strákarnir geta verið stoltir af árangri vetrarins

Selfoss hefur lokið leik í Olís-deild karla á þessu keppnistímabili eftir tap gegn Aftureldingu í tveimur leikjum í úrslitakeppninni. Það…
Dregið í páskahappdrætti handknattleiksdeildar

Dregið í páskahappdrætti handknattleiksdeildar

Í dag drógu fulltrúar handknattleiksdeildar ásamt fulltrúa sýslumanns út 77 vinninga í páskahappadrætti handknattleiksdeildar Selfoss. Stærstu vinningarnir komu á þessi…
Strákarnir þurfa stuðning Selfyssinga á morgun

Strákarnir þurfa stuðning Selfyssinga á morgun

Selfyssingar þurfa svo sannarlega á stuðningi að halda þegar þeir mæta Aftureldingu í öðrum leik liðanna í úrslitakeppi Olís-deildarinnar í…
Elvar Örn í úrvalsliði Olís-deildarinnar

Elvar Örn í úrvalsliði Olís-deildarinnar

Þjálfarar liðanna í Olís-deild karla völdu Elvar Örn Jónsson, leikstjórnanda Selfyssinga og okkar markahæsta leikmann, sem miðjumann í lið ársins…
Stelpurnar okkar spila um sæti í Olís-deildinni

Stelpurnar okkar spila um sæti í Olís-deildinni

Kvennalið Selfoss vann öruggan sigur á botnliði Fylkis þegar liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna á Selfossi á laugardag. Selfoss…
Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl. Á fundinum lagði Guðmundur…
Stjórn handknattleiksdeildar endurkjörin

Stjórn handknattleiksdeildar endurkjörin

Aðalfundur handknattleiksdeildar Selfoss fór fram fyrir viku þar sem ný stjórn var kjörin en hún er að mestu óbreytt frá…
Selfoss í góðri stöðu

Selfoss í góðri stöðu

Selfyssingar eru í góðri stöðu fyrir lokaumferðirnar í 4. flokki karla og kvenna. Liðin okkar tróna á toppi deildanna og…
Tap á móti deildarmeisturunum

Tap á móti deildarmeisturunum

Selfyssingar töpuðu á móti FH í gær þegar síðasta umferð Olís-deildarinnar fór fram. Selfyssingar komu einbeittir til leiks og voru…
Tap gegn toppliðinu

Tap gegn toppliðinu

Selfyssingar lágu fyrir toppliði Fram í næstsíðustu umferð Olís-deildarinnar á laugardag en liðin mættust í Safamýrinni í Reykjavík. Fram vann níu…
Sætur sigur á móti Val

Sætur sigur á móti Val

Selfyssingar sigruðu Val með einu marki, 29-28, á heimavelli í gærkvöldi og komust þannig upp fyrir Val í deildinni. Selfoss…
Strákarnir í 4. flokki deildarmeistarar

Strákarnir í 4. flokki deildarmeistarar

Strákarnir á eldra ári í 4. flokki (fæddir 2001) tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með öruggum sigri á Fram um sl. helgi.…
Selfyssingar fara í umspil

Selfyssingar fara í umspil

Selfyssingar lágu fyrir Gróttu í Olís-deild kvenna á laugardag. Lokatölur urðu 22-17 en Grótta var einu marki yfir í hálfleik…
Stjörnuleikur Selfyssinga

Stjörnuleikur Selfyssinga

Selfyssingar náðu sér í tvö afar mikilvæg stig í Olís-deildinni þegar þeir sigruðu Stjörnuna með einu marki, 24-25 í hágæða…
Boltaskólinn byrjar aftur í apríl

Boltaskólinn byrjar aftur í apríl

Boltaskóli fyrir 2-4 ára káta krakka verður aftur á dagskrá í apríl og maí. Boltaskólinn verður í Vallaskóla á sunnudögum frá…
Hrafnhildur Hanna með slitið krossband

Hrafnhildur Hanna með slitið krossband

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður kvennaliðs Selfoss og íslenska landsliðsins í handbolta, sleit fremra krossband í vinstra hné, í landsleik gegn…
Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Aðalfundur handknattleiksdeildar 2017

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2017

Aðalfundur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 30. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Allir…
Enginn möguleiki gegn ÍBV

Enginn möguleiki gegn ÍBV

ÍBV vann afar þægilegan sigur á Selfossi í Olís-deildinni í gær. Leiknum lauk með níu marka sigri 27-36 þar sem…
Strákarnir í 5. flokki standa sig með sóma

Strákarnir í 5. flokki standa sig með sóma

Strákarnir á eldra ári í 5. flokki (fæddir 2003) tóku þátt í fjórða móti vetrarins um sl. helgi. Selfoss 1…
Selfyssingar sóttu dýrmæt stig norður

Selfyssingar sóttu dýrmæt stig norður

Selfyssingar náðu sér í afar dýrmæt stig í Olís-deildinni þegar þeir sóttu Akureyringa heim í gær. Strákarnir okkur unnu tveggja…
Aðalfundi handknattleiksdeildar frestað

Aðalfundi handknattleiksdeildar frestað

Aðalfundi handknattleiksdeildar Umf. Selfoss sem fara átti fram í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss miðvikudaginn 15. mars hefur verið frestað til…
Hrafnhildur Hanna með landsliðinu til Hollands

Hrafnhildur Hanna með landsliðinu til Hollands

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hélt í morgun til Hollands ásamt félögum sínum í A-landsliði kvenna. Liðið dvelur í viku í Hollandi þar…
Aðalfundur handknattleiksdeildar 2017

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2017

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 15. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Allir…
Jafntefli í spennuleik á Seltjarnarnesi

Jafntefli í spennuleik á Seltjarnarnesi

Selfyssingar sóttu Gróttu heim í 21. um­ferð Olís-deild­arinnar í Hertz-höll­inni á Seltjarn­ar­nesi. Niðurstaðan varð jafn­tefli, 29:29. Fyrri hálfleik­ur var mjög jafn…