4. flokkur Íslandsmeistarar 2017

4. flokkur Íslandsmeistarar 2017

Strákarnir á eldra ári í 4. flokki eru Íslandsmeistarar 2017 eftir 29-17 marka sigur í úrslitaleik á móti HK. Við óskum þessum einstaka hópi og þjálfurum þeirra innilega til hamingju með stórkostlegan árangur. Framtíðin er á Selfossi.

Ljósmynd frá foreldrum.