4. flokkur leikur heimaleik á föstudag

4. flokkur leikur heimaleik á föstudag

Næstkomandi föstudag, 13. janúar,  taka strákarnir í A-liði 4. flokks á móti KA mönnum frá Akureyri. Leikurinn fer fram kl. 21:00 í Vallaskóla og verður væntanlega um hörkuleik að ræða. Strákarnir eru staðráðnir í að ná upp góðum leik og skorum við á sem allra flesta að mæta og horfa á liðið spila. 

Meðfylgjandi er mynd af A-liði 4. flokks: