Aðalfundi handknattleiksdeildar frestað

Aðalfundi handknattleiksdeildar frestað

Aðalfundi handknattleiksdeildar Umf. Selfoss sem fara átti fram í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss miðvikudaginn 15. mars hefur verið frestað til fimmtudagsins 30. mars af óviðráðanlegum ástæðum. Fundurinn hefst klukkan 20:00.

 

Tags: