
22 ágú Æfingar í handbolta hefjast á mánudag

Æfingar hjá handknattleiksdeild Selfoss hefjast samkvæmt tímatöflu mánudaginn 25. ágúst. Upplýsingar um tímasetningar má finna á heimasíðu Umf. Selfoss og í auglýsingu í Dagskránni.
Allar skráningar fara fram í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.