Æfingar í handbolta

Æfingar í handbolta

Nú líður að hausti og þá hefst hefðbundið vetrarstarf félagsins. Æfingatafla hjá handboltanum liggur að mestu leyti fyrir en æfingar yngri flokka byrja um leið og grunnskólarnir mánudaginn 24. ágúst.

Skráning hefst í næstu viku og verður betur auglýst hér á heimasíðunni.