Æfingar yngri flokka fara mjög vel af stað

Æfingar yngri flokka fara mjög vel af stað

Æfingar yngri flokka hafa farið mjög vel af stað þetta árið. Í yngstu flokkunum þremur hafa t.d. verið að mæta rúmlega 30 krakkar á æfingar í bæði stelpu- og strákaflokkunum. Gaman hefur verið að sjá að nokkuð af nýjum iðkendum hafa komað og prófað handbolta. Vonandi verður áframhald þarna á. Meðfylgjandi er mynd frá æfingu 6. flokks karla sem fóru m.a. í Radar-mælingu í gær.

Áfram Selfoss!