Ragnarsmótið 2020

Ragnarsmótið árið 2020 var haldið í 32. skipti dagana 16.-24. ágúst. Mótinu var skipt upp í karla- og kvennamót. Strákarnir spiluðu í tveimur riðlum. Í riðli með Selfoss voru Haukar og ÍR og í hinum riðlinum voru Afturelding, ÍBV og Stjarnan. Stelpurnar léku í einum riðli en þar mættu fjögur lið til leiks. Selfoss, Fjölnir/Fylkir, Haukar og ÍR. Haukar sigruðu bæði Ragnarsmót karla og kvenna. Hægt var að sjá alla leiki Ragnarsmótsins á SelfossTV og fylgjast með á facebook https://www.facebook.com/events/203136334457410/.

Ragnarsmót karla

Þri 18. ágúst
Kl. 17.45 : Selfoss 24-29 Fram
Kl. 20.30 : Stjarnan 22-27 Afturelding

 

Mið 19. ágúst 
Kl. 17.45 : ÍBV 28-32 Afturelding
Kl. 20.30 : Fram 22-33 Haukar

 

Fim 20. ágúst 
Kl. 17.45 : Selfoss 34-32 Haukar

 

Fös 21. ágúst 
Kl. 17.45 : Stjarnan 34-34 ÍBV

 

Lau 22. ágúst
Kl. 12.00 : Stjarnan 23-27 Fram
Kl. 14.30 : Selfoss 27-27 ÍBV (31-32 eftir vítakeppni)
Kl. 17.00 : Afturelding 21-27 Haukar

Lokastaða

 Sæti Lið 
1 Haukar
2 Afturelding
3 ÍBV
4 Selfoss
5 Fram
6 Stjarnan

Einstaklingsverðlaun

Markahæsti leikmaður Guðmundur Árni Ólafsson, 19 mörk (Afturelding)

Besti markmaður Lárus Helgi Ólafsson (Fram)

Besti varnarmaður Adam Haukur Baumruk (Haukar)

Besti sóknarmaður Tjörvi Þorgeirsson (Haukar)

Besti leikmaður Atli Ævar Ingólfsson (Selfoss)

Ragnarsmót kvenna

Sun 16. ágúst
Kl. 16:00   Selfoss 37-27 Fjölnir/Fylkir

 

Mán 17. ágúst
Kl. 20:15   Haukar 23-22 Fjölnir/Fylkir

 

Fim 20. ágúst
Kl. 20:30   Selfoss 26-28 Haukar

 

Fös 21. ágúst
Kl. 20:30   Fjölnir/Fylkir 26-26 ÍR

 

Lau 22. ágúst
Kl. 14:00   Haukar 33-17 ÍR (Leikið var á Ásvöllum)

 

Mán 20. ágúst
Kl. 19:45   Selfoss 32-24 ÍR

Lokastaðan í riðlakeppninni

Lið Stig
Haukar 6
Selfoss 4
ÍR 1
Fjölnir/Fylkir 1

 

Einstaklingsverðlaun

Markahæsti leikmaður Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) 35 mörk

Besti markmaður  Ísabella Schöbel (ÍR)

Besti varnarmaður  Sara Odden (Haukar)

Besti sóknarmaður Lara Zidek (Selfoss)

Besti leikmaður Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss)