Fimmtudagur 23. ágúst 2017
A-riðill:
Fram – Haukar………………………………. 26:29
Selfoss – Haukar ……………………………. 24:32
B-riðill:
Stjarnan – Víkingur ……………………….. 34:30
Víkingur – U17 landsliðið ……………….. 34:37
Föstudagur 24. ágúst 2017
A-riðill: Selfoss – Fram ……………………24:41
B-riðill: Stjarnan – U17 landsliðið…….29:29
Haukar og U17 leika um efsta sætið kl. 16 í dag, Fram og Stjarnan um 3. sætið kl. 14 og Víkingur og Selfoss um 5. sætið kl. 12.
Úrslitaleikur:
Haukar – U17 ………………………………….37:28
Úrslit um 3. sæti:
Fram – Stjarnan………………………………28:27
Úrslit um 5. sæti:
Selfoss – Víkingur ……………………………30:28
Haukar sigr-
uðu á
Ragnarsmótinu í handknattleiksem lauk á Selfossi í gær. Freyr Brynjarsson og Jón Karl Björnsson voru markahæstir Hauka í úrslitaleiknum, þar sem liðið lagði U-17 ára landsliðið 37:28. Aron Pálmarsson skoraði sex mörk fyrir ungmennalandsliðið.
Daníel Berg Grétarsson var markahæstur hjá Fram með sex mörk þegar liðið náði þriðja sæti mótsins með sigri á Stjörnunni 28:27. Björn Guðmundsson skoraði fimm fyrir Fram sem og Ólafur Víðir Ólafsson fyrir Stjörnuna.
Hörður Másson skoraði átta mörk fyrir Selfoss í leiknum um fimmta sætið þar sem heimamenn höfðu betur gegn Víkingi 30:28. Brynjar Loftsson gerði einnig átta mörk fyrir Víking.
Ólafur Víðir Ólafsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, var valinn besti leik- maður mótsins. Gísli Guðmunds- son Haukum var valinn besti markvörðurinn. Ungmennalandsliðið átti besta sóknarmanninn, sem er Guðmundur Árni Ólafsson, en besti varnarmaðurinn var Jón Þorbjörn Jóhannsson sem Fram fékk frá Skjern í sumar. Ásbjörn Stef- ánsson úr Víkingi varð markakóngur mótsins með 23 mörk en næstur kom Guðmundur Árni með 19 mörk.