Ragnarsmótið 2016

Ragnarsmótið árið 2016 var haldið í 26.skipti, bæði í karla- og kvennaflokki. Á Ragnarsmóti kvenna mættust Selfoss, Fylkir, Valur og Haukar, Selfoss sigraði mótið. Á Ragnarsmót karla mættust Haukar, ÍBV og Valur ásamt heimamönnum, ÍBV vann karlamótið.

Ragnarsmót karla

Mið 24.ágúst
Selfoss-ÍBV 25-30
Valur-Haukar 31-39

Fös 26.ágúst
Selfoss-Haukar 33-26
ÍBV-Valur 28-27

Lau 27.ágúst
Selfoss-Valur 33-25
ÍBV-Haukar 28-27

Lokastaðan í riðlakeppninni

 Lið Stig 
ÍBV 6
Selfoss 4
Haukar 2
Valur 0

Einstaklingsverðlaun

 

Markahæsti leikmaður Theodór Sigurbjörnsson (ÍBV)

 

Besti markmaður Stephen Nielsen (ÍBV)

 

Besti varnarmaður Sverrir Pálsson (Selfoss)

 

Besti sóknarmaður Elvar Örn Jónsson (Selfoss)

 

Besti leikmaður Theodór Sigurbjörnsson (ÍBV)

ÍBV voru sigurvegarar Ragnarsmóts karla

Ragnarsmót kvenna

Þri 16.ágúst
Kl. 18.00: Selfoss 32-25 Fylkir
Kl. 20.00: Haukar 21-29 Valur

Mið 17.ágúst
Kl. 18.00: Selfoss 26-26 Haukar
Kl. 20.00: Valur 32-29 Fylkir

Fim 18.ágúst
Kl. 18.00: Selfoss 33-26 Valur
Kl. 20.00: Fylkir 21-22 Haukar

Lokastaðan í riðlakeppninni

Lið Stig
Selfoss 5
Valur 4
Haukar 3
Fylkir 0

Einstaklingsverðlaun

 

Markahæsti leikmaður Christine Rishaug, 27 mörk (Fylkir)

 

Besti markmaður Ástrós Bender (Valur)

 

Besti varnarmaður  Hulda Dís Þrastardóttir (Selfoss)

 

Besti sóknarmaður Maria Pereira (Haukar)

 

Besti leikmaður Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir (Selfoss)

Selfoss voru sigurvegarar Ragnarsmóts kvenna