Ragnarsmótið 2017

Ragnarsmótið árið 2017 var haldið í 27.skipti dagana 21.-26. ágúst. Mótinu var skipt upp í karla- og kvennamót. Stelpurnar byrjuðu mótið og mættu Val, ÍBV og Fram. Strákarnir tóku síðan við og mættu HK, Fjölni og ÍR. Fram sigraði Ragnarsmót kvenna og Selfoss sigraði Ragnarsmót karla. Hægt að sjá alla leiki Ragnarsmótsins á SelfossTV.

Ragnarsmót karla

Fim 24. ágúst
Kl. 18.30 : ÍR 32-22 HK
Kl. 20.15 : Selfoss 30-27 Fjölnir

 

Fös 25. ágúst 
Kl. 18.30 : HK 28-28 Selfoss
Kl. 20.15 : Fjölnir 34-31 ÍR

 

Lau 26. ágúst
Kl. 14.00 : HK 31-27 Fjölnir
Kl. 16.00 : Selfoss 37-29 ÍR

Lokastaðan í riðlakeppninni

 Lið Stig 
Selfoss 5
HK 3
ÍR 2
Fjölnir 2

Einstaklingsverðlaun

 

Markahæsti leikmaður Teitur Örn Einarsson, 22 mörk (Selfoss)

 

Besti markmaður Óðinn Sigurðsson (ÍR)

 

Besti varnarmaður Kristján Ottó Hjálmarsson (HK)

 

Besti sóknarmaður Björgvin Hólmgeirsson (ÍR)

 

Besti leikmaður Haukur Þrastarson (Selfoss)

Selfoss voru sigurvegarar Ragnarsmóts karla

Ragnarsmót kvenna

Mán 21. ágúst
Kl. 18:30   ÍBV 34-36 Fram
Kl. 20:15   Selfoss 19-23 Valur

 

Þri 22. ágúst
Kl. 18:30   Valur 27-29 ÍBV
Kl. 20:15   Fram 28-25 Selfoss

 

Mið 23. ágúst
Kl. 18:30   Selfoss 15-37 ÍBV
Kl. 20:15   Fram 32-29 Valur

Lokastaðan í riðlakeppninni

Lið Stig
Fram 6
ÍBV 4
Valur 2
Selfoss 0

Einstaklingsverðlaun

 

Markahæsti leikmaður Diana Satkauskaite (Valur)

 

Besti markmaður  Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram)

 

Besti varnarmaður  Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss)

 

Besti sóknarmaður Diana Satkauskaite (Valur)

 

Besti leikmaður Sandra Erlingsdóttir (ÍBV)

Fram voru sigurvegarar Ragnarsmóts kvenna