Ragnarsmótið 2018

Ragnarsmótið árið 2018 var haldið í 28. skipti dagana 8.-20. ágúst. Mótinu var skipt upp í karla- og kvennamót. Strákarnir riðu á vaðið og var mótinu þar skipt upp í tvo riðla. Í riðli með Selfoss voru ÍR og ÍBV og í hinum riðlinum voru Afturelding, Haukar og Víkingur. Stelpurnar tóku síðan við en þar mættu fjögur lið til leiks. Selfoss, Afturelding, Haukar og Fjölnir. Selfoss sigraði Ragnarsmót kvenna og Haukar sigruðu Ragnarsmót karla. Hægt var að sjá alla leiki Ragnarsmótsins á SelfossTV og fylgjast með á facebook https://www.facebook.com/events/216727869043427/.

Ragnarsmót karla

Mið 8. ágúst
Kl. 18.30 : Selfoss 26-25 ÍR
Kl. 20.15 : Haukar 30-28 Afturelding

 

Fim 9. ágúst 
Kl. 18.30 : ÍBV 24-20 ÍR
Kl. 20.15 : Víkingur 17-30 Afturelding

 

Fös 10. ágúst 
Kl. 18.30 : Haukar 36-13 Víkingur
Kl. 20.15 : Selfoss 33-38 ÍBV

 

Lau 11. ágúst
Kl. 12.00 : Víkingur 16-34 ÍR
Kl. 14.00 : Selfoss 31-35 Afturelding
Kl. 16.00 : Haukar 29-21 ÍBV

Lokastaða

 Sæti Lið 
1 Haukar
2 ÍBV
3 Afturelding
4 Selfoss
5 ÍR
6 Víkingur

 

Einstaklingsverðlaun

Markahæsti leikmaður Birkir Benediktsson, 18 mörk (Afturelding)

Besti markmaður Arnór Freyr Stefánsson (Afturelding)

Besti varnarmaður Fannar Þór Friðgeirsson (ÍBV)

Besti sóknarmaður Hergeir Grímsson (Selfoss)

Besti leikmaður Ásgeir Örn Hallgrímsson (Haukar)

Haukar voru sigurvegarar Ragnarsmóts karla

Ragnarsmót kvenna

Fim 18. ágúst
Kl. 18:30   Selfoss 30-20 Afturelding
Kl. 20:15   Fjölnir 18-26 Haukar

 

Fös 19. ágúst
Kl. 18:30   Selfoss 28-25 Haukar
Kl. 20:15   Afturelding 21-21 Fjölnir

 

Lau 20. ágúst
Kl. 12:00   Haukar 32-7 Afturelding
Kl. 14:00   Selfoss 38-15 Fjölnir

Lokastaðan í riðlakeppninni

Lið Stig
Selfoss 6
Haukar 4
Fjölnir 1
Afturelding 1

Einstaklingsverðlaun

Markahæsti leikmaður Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir (Selfoss)

Besti markmaður  Saga Sif Gísladóttir (Haukar)

Besti varnarmaður  Ragnheiður Sveinsdóttir (Haukar)

Besti sóknarmaður Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss)

Besti leikmaður Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir (Selfoss)

Selfoss voru sigurvegarar Ragnarsmóts kvenna