Ragnarsmótið 2019

Ragnarsmótið árið 2019 var haldið í 31. skipti dagana 14.-21. ágúst. Mótinu var skipt upp í karla- og kvennamót. Strákarnir riðu á vaðið og var mótinu þar skipt upp í tvo riðla. Í riðli með Selfoss voru ÍR og Valur og í hinum riðlinum voru Fram, Haukar og ÍBV. Stelpurnar tóku síðan við en þar mættu fjögur lið til leiks. Selfoss, Fylkir, Haukar og ÍR. ÍR sigraði Ragnarsmót kvenna og Valur sigraði Ragnarsmót karla. Hægt var að sjá alla leiki Ragnarsmótsins á SelfossTV og fylgjast með á facebook https://www.facebook.com/events/216727869043427/.

Ragnarsmót karla

Mið 14. ágúst
Kl. 17.45 : ÍBV 30-19 Fram
Kl. 19.30 : Selfoss 22-28 Valur

 

Fim 15. ágúst 
Kl. 18.30 : Haukar 33-24 Fram
Kl. 20.15 : Selfoss 23-26 ÍR

 

Fös 16. ágúst 
Kl. 18.30 : Valur 31-22 ÍR
Kl. 20.15 : Haukar 26-34 ÍBV

 

Lau 17. ágúst
Kl. 10.00 : Selfoss 34-25 Fram
Kl. 11.40 : ÍR 25-33 Haukar
Kl. 13.15 : ÍBV 21-25 Valur

Lokastaða

 Sæti Lið 
1 Valur
2 ÍBV
3 Haukar
4 ÍR
5 Selfoss
6 Fram

Einstaklingsverðlaun

Markahæsti leikmaður Finnur Ingi Stefánsson, 22 mörk (Valur)

Besti markmaður Einar Baldvin Baldvinsson (Selfoss)

Besti varnarmaður Elliði Snær Viðarsson (ÍBV)

Besti sóknarmaður Anton Rúnarsson (Valur)

Besti leikmaður Finnur Ingi Stefánsson (Valur)

Valur var sigurvegari Ragnarsmóts karla

Ragnarsmót kvenna

Mán 19. ágúst
Kl. 18:30   Selfoss 28-21 Grótta
Kl. 20:15   Fylkir 22-26 ÍR

 

Þri 20. ágúst
Kl. 18:30   Selfoss 17-23 ÍR
Kl. 20:15   Grótta 25-20 Fylkir

 

Mið 21. ágúst
Kl. 18:30   Selfoss 27-19 Fylkir
Kl. 20:15   ÍR 23-27 Grótta

Lokastaðan í riðlakeppninni

Lið Stig
ÍR 4
Selfoss 4
Grótta 4
Fylkir 0

 

Einstaklingsverðlaun

Markahæsti leikmaður Hulda Dís Þrastardóttir (Selfoss) og Elín Rósa Magnúsdóttir (Fylkir) 17 mörk

Besti markmaður  Henriette Östergaard (Selfoss)

Besti varnarmaður  Laufey Höskuldsdóttir (ÍR)

Besti sóknarmaður Hildur Marín Andrésdóttir (ÍR)

Besti leikmaður Hulda Dís Þrastardóttir (Selfoss)

ÍR voru sigurvegarar Ragnarsmóts kvenna