Arnór Logi framlengir

Arnór Logi framlengir

Hin ungi og efnilegi Arnór Logi Hákonarson hefur framlengt samning sinn við Selfoss. Arnór, sem er 18 ára gamall, er leikstjórnandi og tók sín fyrstu skref með meistaraflokk í vetur.  Hann hefur einnig verið lykilmaður í ungmennaliði Selfoss sem komst upp í Grill 66 deild karla í vetur.  Handknattleiksdeild Selfoss fagnar því að ungir og efnilegir leikmenn haldi áfram að vaxa og dafna í Hleðsluhöllinni.

Mynd: Umf. Selfoss / ÁÞG