
17 okt Aron Óli með landsliðinu til Frakklands

Selfyssingurinn Aron Óli Lúðvíksson mun verja mark u-17 ára landsliðs karla sem tekur þátt í fjögurra liða móti í Frakklandi. Liðið, sem leikur undir stjórn Kristjáns Arasonar og Konráðs Olavssonar, fer utan 29. október næstkomandi.
Við óskum Aroni Óla og landsliðinu góðs gengis.
Nánari upplýsingar eru á heímasíðu HSÍ.