Bikarkeppni HSÍ | Selfyssingar sækja Íslandsmeistarana heim

Bikarkeppni HSÍ | Selfyssingar sækja Íslandsmeistarana heim

Í byrjun mánaðar var dregið í fjórðungsúrslit Coca-Cola bikars karla og kvenna í handbolta. Selfossliðin fengu útileiki gegn ríkjandi Íslandsmeisturum.

Stelpurnar leika gegn Gróttu á Seltjarnarnesi þriðjudaginn 7. febrúar kl. 19:30 og strákarnir gegn Haukum á Ásvöllum föstudaginn 10. febrúar kl. 19:30.

Leiktímar fjórðungsúrslita