Bikarleikur við UMFA2 á mánudaginn

Bikarleikur við UMFA2 á mánudaginn

Á morgun mánudaginn 11. nóvember leikur Selfoss bikarleik í 32 liða úrslitum gegn UMFA 2 klukkan 19.15 í íþróttahúsinu við Varmá.

Í UMFA 2 eru líklega ungir strákar úr Aftureldingu ásamt einhverjum gömlum. Þó er lítið vitað um þetta lið þeirra.

Hvetur heimasíðan alla til að fjölmenna í Mosfellsbæ og sjá strákana spreyta sig í bikarnum. 

 

Hér er drátturinn í heild:

Valur 2 – Valur
Afturelding 2 – Selfoss
Völsungur – HKR
Víkingur – Akureyri
Fylkir 2 – Fylkir
Hörður – Þróttur
Stjarnan – Fram
HK 2 – ÍBV
Hvíti Riddarinn – Fjölnir
Stjarnan 2 – Afturelding
 
Liðin sem sitja hjá eru: FH, Grótta, Haukar, HK, ÍBV 2 og ÍR.