Bikarvika í Vallaskóla!

Bikarvika í Vallaskóla!

Næstu tvo daga fara fram tveir æsispennandi leikir í 8-liða úrslitum bikarkeppni yngri flokka í handboltanum í Vallaskóla. Ástæða er til að hvetja fólk til að fjölmenna á leikina þar sem okkar lið fengu heimaleik í bikar í þetta skiptið.
Miðvikudagur 25. janúar – 21:00 – Selfoss – Grótta (3. flokkur karla)
Fimmtudagur 26. janúar – 20:00 – Selfoss – KR (4. flokkur karla)

Áfram Selfoss