Coca Cola bikarinn – Stórleikur í Vallaskóla

Coca Cola bikarinn – Stórleikur í Vallaskóla

Á næstu dögum verður leikið í Coca Cola bikarnum í handbolta.

Það er stórleikur í Vallaskóla á sunnudag þegar margfaldir Íslands- og bikarmeistarar Valsmanna mæti til leiks. Leikurinn hefst kl. 20 og ætti enginn að láta hann framhjá sér fara.

Stelpurnar eiga útileik gegn FH þriðjudaginn 11. nóvember og hefst hann kl. 20 í Kaplakrika. Hvetjum fólk til að fjölmenna í Hafnarfjörðinn og styðja stelpurnar til sigurs.

Tags:
,