
22 maí Deildarmeistarar í 6. flokki

Drengirnir í 6. flokki gerðu góða ferð á Akureyri í lok apríl þar sem þeir urðu deildarmeistarar. Flokkurinn í heild sinni var til mikillar fyrirmyndar og stóð sig vel jafnt innan sem utan vallar.
Mynd: Umf. Selfoss/Eyþór Lárusson