
04 nóv Dregið í bikarkeppni HSÍ

Á föstudag var dregið í Coca Cola bikarkeppni HSÍ.
Í 16 liða úrslitum kvenna dróst Selfoss á móti Haukum og fer leikurinn fram í Hafnarfirði 12. eða 13. nóvember.
Strákarnir fara hins vegar vestur á Ísafjörð þar sem þeir mæta Herði í 32 liða úrslitum. Leikurinn fer fram 17. eða 18. nóvember.