
10 jan Dregið í bikarnum

Í dag var dregið í 16-liða úrslitum í Coca Cola bikarnum, bæði karla- og kvenna-megin. 16 liða úrslit munu fara fram 16.-17. febrúar. Bæði strákarnir og stelpurnar okkar voru í pottinum þegar dregið var. Strákarnir munum fara í Breiðholtið þar sem þeir heimsækja ÍR. Stelpurnar fá Hauka í Set höllina.