Dregið í páskahappdrætti handknattleiksdeildar

Dregið í páskahappdrætti handknattleiksdeildar

Í dag drógu fulltrúar handknattleiksdeildar ásamt fulltrúa sýslumanns út 77 vinninga í páskahappadrætti handknattleiksdeildar Selfoss.

Stærstu vinningarnir komu á þessi númer
1. vinningur miði nr. 424
2. vinningur miði nr. 881
3. vinningur miði nr. 255

Vinninga er hægt að vitja í Tíbrá á skrifstofutíma

Sjá vinningsnúmer hér: Vinningaskrá

Magnús Matthíasson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss