Dregið í vorhappdrætti handknattleiksdeildar

Dregið í vorhappdrætti handknattleiksdeildar

Búið er að draga í vorhappdrætti handknattleiksdeildar Selfoss árið 2020. Fulltrúar handknattleiksdeildar drógu út 72 glæsilega vinninga að heildarverðmæti 1.127.857 kr í viðurvist sýslumanns.

Efstu þrír vinningarnir komu á þessi númer
1. vinningur miði nr. 1555
2. vinningur miði nr. 620
3. vinningur miði nr. 1475

Vinningsnúmer

Vinningaskrá

Vinninga er hægt að vitja í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, á skrifstofutíma eða í síma 482-2477.