
26 apr Efnilegir krakkar á Landsbankamótinu

Krakkarnir í 7. flokki hjá stelpum og strákum stóðu sig heldur betur vel um helgina á Landsbankamótinu á Selfossi en um er að ræða fjölmennasta íþróttaviðburð sem haldinn er á Suðurlandi ár hvert og stærsta mót tímabilsins hjá flokknum.
Framtíðin er björt hjá krökkunum í handboltanum.
Allar ljósmyndir frá foreldrum og þjálfurum.