31 jan Efnilegir piltar í handbolta Posted at 10:47h in Handbolti by Umf. Selfoss 0 Likes Share Strákarnir í 8. flokki í handboltanum sýndu glæsileg tilþrif á öðru móti vetrarins sem fór fram í Mosfellsbæ um helgina. Ljósmyndir frá foreldrum Umf. Selfoss DeilaFacebookTwitter Tags: HSÍ, Yngri flokkar